Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 9

Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 26. marz 1952 D A G U R ÍÞRÓTTIR Skíðamót UMSE 1952. Um síðustu helgi fór fram hið fyrsta skíðamót UMSE. — Keppt var í svigi og stórsvigi. Keppend- ur voru 12 talsins. Brautirnar lagði Magnús Brynjólfsson, en mótsstjóri var Hermann V. Sig- tryggsson, þjálfari UMSE. Úrslit í svigi: 1. Sverrir Valdemarss. 55,4 sek. 2. Steinn Símonarson 57,4 sek. 3. Ottar Björnsson 61,3 sek. 4. Jón Laxdal Jónsson 62,3 sek. 5. Friðrik Jónsson 65,3 sek. 6. Stefán Árnason 66,2 sek. f sviginu var keppt í 250 m. braut með 18 hliðum. Bezta brautartíma náðu Sverrir og Stefán 27,6 sek. Úrslit í stórsvigi: 1. Friðrik Jonsson 33,1 sek. 2. Henry Laxdal 33,3 sek. 3. Stefán Árnason 33,6 sek. 4. Sverrir Valdemarsson 33,8 sek. 5. Óttar Björnsson 36,1 sek. 6. Steinn Símonarson 38,0 sek. í stórsvigi var brautin 300 m. löng með 16 hliðum. Skíðamót Akureyrar 1952. Síðastl. sunnudag hófst Skíða- mót Akureyrar 1952 með keppni kaí-la i svigi A-, B- óg C-flokki. í kvennakeppni mætti aðeins ein til leiks. Keppni í A- og B-flokki fór' fram í sömu braut. Magnús Brynjóifsson fór enn með sigur af hólmi og varð Akureyrarmeist- ari í 7. skipti. Brautirnar lagði Björgvin Júníusson og var hann ennfremur mótsstjóri. Úrslit í A-flokki: 1. Magn. Brynjólfss. ICA 84,7 sek. 2. Bergur Eix-íkss. KA 89,2 sek. 3. Birgir Sigui-ðss. Þór 90,7 sek. B-flokkur: 1. Magnús Guðmundsson KA 89,1 sek. 2. Þi-áinn Þórhallss. KA 93,2 sek. C-flokkur: 1. Ái-ni B. Árnason ÍMA 55,2 sek. 2. Guðm. Guðm. KA 56,9 sek. 3. Valg. Sigui-ðss. POB 58,0 sek. Kvennakeppni: L Bjöi-g Finnbogad. KA 47,3 sek. Skíðamót Akureyrar hélt áfram sunnudaginn 23. marz ítieð keppni í stói-svigi. Keppnin fói- frám hjá Ásgarði. Veður til keppni var mjög slæmt, þoka og él, og var skyggni ekki meira en 20 metrai'. Helztu úrslit urðtl þessi: A-flokkur karla. Ak.meistari Magnús Brynjólfs- son KA 89 sek. 2. Bex-gur Eiríksson KA 100 sek. 3. Sigti-. Sigti-yggsson KA 130 sek, B-flokkur karla. 1. Þráinn Þórhalls. KA 56 sek. 2. Magn. Guðmundss. KA 75 sek. 3. Halldór Ólafsson KA 97 sek. C-flokkur karla. 1. Baldur Ágústsson KA 41 sek. 2. Valgarður Sigurðss. Þór 53 sek. 3. Viðar Tryggvason Þór 55 sek. Skautamót Akureyrar 1952 fór fi-am á „FlæðunUm" sunnan við Akureyri 23. og 24. febr. og urðu úrslit í mótinu sem hér segir: 300 m. hl. drengja innan 14 ára. 1. Gylfi Kristjánsson 53.2 sek. 2. Kristján Árnason 56.2 sek. 3. Sigfús Erlingsson 87.4 sek. 500 m. hlaup kvenna. 1. Edda Indx-iðadóttir 79.3 sek. 2. Hólmfríður Ólafsdóttir 87.4 sek. 500 m. lilaup karla. 1. Þorvaldur Snæbjöi-nsson 51.8 sek. 2. Hjalti Þorsteinsson 52.3 sek. 3. Bjöi-n Baldursson 55.7 sek. 1500 m. hlaup kvenna. 1. Edda Indriðadóttir 4.24.9 mín. 2. Hólmfríður Ólafsd. 4.47.2 mín. 1500 m. hl. drengja 14—16 ára. 1. Guðlaugur Baldux-ss. 3.48.9 mín. 2. Ingólfur Ármannss. 4.00.0 mín. 1500 m. hl. karla. 1. Þorv. Snæbjöi-nss. 3.37.6 mín. 2. Bjöi-n Baldursson 3.40.6 mín. 3. Hjalti Þorsteinsson 3.47.6 mín. 3000 m. hlaup kvemia. Edda Indriðadóttir 7.34.5 mín. (fsl. met). 3000 m .hl. drengja 14—16 ára. 1. Guðlaugur Baldurss. 6.58.5 mín. 2. Ingólfur Ái-mannss. 7.21.0 mín. 3000 m. hlaup karla. 1. Bjöi-n Baldux-ss. 6.12.0 mín. (Akui-eyi-ai-met). 2. Hjalti Þoi-steinsson 6.19.6 mín. 3. Þoi-v. Snæbjöx-nss. 6.34.4 mín. 5000 m. hl. dr. 14—16 ára. 1. Ingólfur Ái-mannss. 14.31.2 mín. 2. Guðl. Baldui-ss. 14.52.9 mín. 5000 m. hl. karla. 1. Björn Baldursson 13.29.0 mín. 2. Þorv. Snæbjöi-nss. 14.07.1 mín. Stigakeppni. 1. Bjöi-n Baldui-sson 272.133 stig. (Akureyrax-mestai-i í skautahl. 1952). 2. ÞorV. Snæbjörnsson 274.776 st. Allir voru þessir keppendur úr Skautafélagi Akureyrar. Fyri-i daginn var veður ágætt og ísinn sæmilegur. Um nóttina snjóaði og vai-ð að sópa af svell- inu áður en keppni hófst. Veður var óhagstætt, og ei-fitt að hlaupa á brautinni. Náðu því engir góð- um tíma og sýningar á listhlaupi og íshockey urðu að falla niður. Jón D. Ármannsson, sem var íslandsmeistax-i í 5000 m. skauta- hlaupi 1951, var nú ekki meðal keppenda. Hann dvelur nú í Nor- egi og mun verða þar um óákveð- inn tíma. í hans stað hefur Þor valdur Snæbjörnsson tekið við formennsku í Skautafélagi Ak. Skíðamót H. S. Þ. var haldið að Reykjahlíð dag ana 22. og 23. þ. m., og hófst með keppni í svigi. Keppendur voru 18 — 6 í B-flokki og 12 í C-fl. Úrslit í B-flokki ui'ðu þessi: 1. Gísli Vigfússon Völs. 75,1 sek 2. Aðalsteinn Jónsson Efling 80 sek. 3. Aðalsteinn Karlss. V. 98,7 sek C-flokkur. 1. Kristján Jónsson V. 70,9 sek 2. Guðl. Valdemarss. Efl. 76,1 sek 3. Þoi-steinn Jónsson V. 76,9 sek, Síðast fór fram 4x10 km. boð- ganga. Þar sigi-aði: A-sveit Mývetninga á 2 klst. 32 mín og 15 sek. Önnur vai-ð C- sveit Mývetninga á 2 klst. 41,30 mín., og þi-iðja varð B-sveit Mý- etninga á 2 klst. 41,31 mín. Fjórða sveit Eflingar á 2 klst. 42,52 mín. Beztum tími í 10 km. náði Jón Kx-istjánsson, 34,05 mín. Matthías Kristjánss. 35.41 mín. ívar Stefánsson 35,58 mín. 4. Stefán Þórarinsson 36,36 mín. Þeir eru allir Mývetningar. Seinni dagur. Stökk, B-flokkur. 1. Gísli Vigfússon V. 108,0 stig, stökk 25 m. 2. Kristján Jónsson V* 105,6 stig, stökk 24 m. 3. Guðl. Valdemai-ss. E. 98,4 stig, stökk 22,5 m. Aldursflokkur 17—19 ára. 1. Þoi-grímur Sigurjónss. V. 106,4 stig, stökk 24 m. 2. Aðalsteinn Jónsson E. 101,1 stig, stökk 22,5 m. Sveitakeppni í svigi. 1. A-sveit Völsunga 5 mín, 24,6 sek. 2. B-sveit Völsunga 6 mín. 40,1 sek. 18 km. ganga. 1. Jón Ki-istjánsson Mývetn. 68,14 mín. 2. ívar Stefánsson, M. 69,24 mín. 3. Finnbogi Stefánsson M. 70,21 mín. 4. Matthías Ki-istjárisson Mývetn. 70,24 mín. 5. Stefán Þóx-ai-insson M. 73,15 m. 6. Helgi V. Helgason M. 75,44 m. 12. km. ganga, 17—19 ára. 1. Sveinn Jónsson Efling 71,51 m. 2. Þorm. Ásvaldsson E. 74,13 mín. 8 km. ganga, 14—16 ára. 1. Illugi Þórai-insson M. 32,22 mín. 2. Jón Hólmgeii-sson E. 35,25 mín. 3. Þorlákur Sigurðss. M. 35,27 m. Veður var fremur óhagstætt fyrri daginn, hvassviðri og renn- ingur, en betra seinni daginn, en færi þó ekki sem bezt. Mótið var haldið af U. M. F. Mývetn., en Sveinn B. Jaköbs- son, sem að undanföi-nu hefur dvalið við skíðakennslu á vegum H, S. Þ., stjórnaði undirbúningi þess. Gosullarmottur fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingnvörudeild. Fyrirliggjandi: Þakasbest Slétt asbest utan og innanhúss. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavöru deild. Bílaskipti Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 4. flokks er hafin. Verður að vera lokið 9. apríl. ENDURNÝIÐ í TÍMA! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Molasykur kr. 5.10 kílóið Iíaupfélag Eyfirðinga Njlend'uvÖrudeildin og útibú. Óska að skipta á Ford junior og stærri fjögra manna bíl. Jón M. Jónsson, klæðskeri. Sími 1453. AÐALFUNDUR Hrossaræktarfélags Eyjafjarðar * verður haldinn mánudaginn 7. apríl kl. 1 e. h. að t Hótel KEA (Rotarysal). í Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nýjir félagar velkomnir. $ STJÓRNIN, I - W. . r,- - «* Þar sem bókaverzlun mín hættir storfum nú næstu daga, óska ég að þeir, senr skulda henni ósamnings- bundnar skúldir, greiði þæf nú þegar eða semji um greiðslu þeirra. Telji einhverjir sig eiga inni hjá bóka- yerzluninni, eru þeir beðnir að vitja inneigna sinna strax. Að lokum þakka ég viðskiptamönnum mínum við- skiptin á liðnum áruni og sendi þeim kærar kveðjur. Virðingarfyllst, Björn Árnason. TRÚLOFUNARHRINGAR ★ Ásgrímur Albertsson, gullsmiður Hafnarstrœti 83. i Til fermingargjafa: Fyrir stúlkur: KOMMÓÐUR SNYRTIBORÐ STÓLAR — Nýjar myndabækur til sýnis. — Fyrir drengi: BÓKAHILLUR SKRIFB.STÓLAR SKRIFBORÐ HEFILL S.F. Hafnarstræti 96 — Sími 1430 AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.