Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 12

Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 12
12 Dagur Miðvikudaginn 26. marz 1952 Eyfirðingar leggja mikið kapp á að kynbæta nautpening sinn Samband nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar - S. N. E. - hefir nú starfáð óslitið unr tuttugu °g þriggja ára skeið og unnið merkilegt starf á sviði nautgriparæktarinnar í Evjafirði Sjóðsstofnun til að reisa kapellu á gömlu kirkjulóðinni í Fjörunni Takmarkið að koma byggingunni upp fyrir 100 ára afmæli kirkjunnar Nýlega var lialdiror aðMhmdiirþUlicugsun, að ekkert minni þar á hinn gamla kirkjustað. Konurnar Þann 18. marz sl. hélt S. N. E. 'aðalfund sinn. Voru á þessum fundi mættir fulltrúar frá níu sanibandsdeildum. Ráðunautur sambandsins í nautgriparækt, Bjarni Arason, gaf glöggt yfirlit yfir störf sambandsins á árun- um 1950 til 1951. Mjólkur- og fóðurskýrslur fyrir árið 1951 eru ekki uppgerðar enn- þá, og lágu því ekki fyrir á þessum fundi, en.af uppgjöri ársins 1950 sést, að um 300 Ijændur hiifðu gert íullkomnar skýrslur yfir kýr sínar, svo sem nytiixð, fitumagn mjólkur- innar og það fóðtir, sem þeim hafði verið gefið. Skýrslur þessar voru stórfróðlegar fyrir alla þ;V. sem bú skp[» og 'mjólkurframleiðslu stunda. og aðra j»á, sem ábuga hafa fyrir nautgriparækt. Beztu kýr ársins voru: ]. Gráskinna; nr. 60, Galtalæk 2. Ljómalind, nr. 17, Skarði 3. Gyöa, nr. 29, Grýtu .... Starf sæðingarstöðvarinnar. S. N. E. hefur nú um sex ára skeið rekið sæðingastöð að Grísabóli við Akureyri, Bændur liér hafa tekið þessari nýbreytni mjiig vel og hafa haft mikil viðskipti við stöðina á undanförnum árum. A síðastliðnu ári voru sæddar þaðan 1739 kýr með árangri. Sambandið á nú um 15 naut, sem ýmist cru á sæðingarstöð- • inni eða úti í héraðinu, en auk j»ess á S. N. E. nokkra nautkálfa undan úrvalskúm í héraðinu. Starfstími sæðingarstöðvarinnar er ennþá of stuttur til þess, að hægt -sé að lullyrða nokkuð um j»að, hvaða kynbé>talegum árangri S. N. E. hafi náð með rekstri sæðinga- stöðvarinnar. — Hins vegár liafa bændur miklar vonir um. að góður Séra Pétri Sigur- geirssyui boðið til Þýzkalands f fyrra var hér á ferð þýzkur prestur, séra Schubring, og heim- sótti hann Akureyri og kynntist hér dálítið æskulýðsstarfi séra Péturs Sigurgeirssonar. — Þessi kynni urðu til þess, að fyrir for- göngu séra Schubring hefur þýzka kirkjustjórnin nú boðið séra Pétri að heimsækja Þýzka- land og kynnast þar þýzku kirkju starfi. Er svo ráð fyrir gert, að úr þessari heimsókn verði í sumar. Séra Pétur hefur í viðtali við Dag sagt, að hann sé mjög þakklátur fyrir þetta heimboð, og vilji gjarnan taka því, hins vegar sé ekki endanlega ráðið hvort úr því geti orðið enn sem komið er. Undirskriftarskjal er á ferðinni í bænum, þar sem skorað er á símamálastjórnina að gefa þegar út nýja símaskrá fyrir Akureyri. Minni kjarrifó'ðurgjöf. Skýrslurnar sýndu,;að þessir 300 bíéildúr áttu samtals 1484 fiillgíldar kýr og 1554 ófullgildar kýr, eða alls 3(138 kýr. • ' i Meðalmjólkurmagu hjá hverri fullgildrí kti vár 3057 kg, með 3.76 pct. fitu, eða 11429 litúeiuiugar. Miðað við’árið áður haifði meðal- nytiii Idekkað tim 81 kg á meðalkú. Mun kékktui þessi aðallega hala siafað af mjög minukandi kjarri- fóðurgjiif, en • verð á kjarníóðri hafði, sem kunnugt cr, hækkað svo mikið í verði og gert hjutfaUið á milli kjarnlóðurverðsins og rivjólk- urverðsins éihagstætt fyrir mjólkur- framleiðslunn, enda hafði ráðu- nautur Búnaðarfél. ísíandsM naut- griparækt, Pálf Zpphémíasson, hyatt bændur til að nota sem minnst af erlendum féiðitrbæfi. árangur náist á tiitöiulega stuttum tíma og að brátt kom í ljós nll- margir einstaklingar innan naut- gripahjarðarinnar í Eyjafirði, sem hafi iirugga og dýrmæta erfanlcga eiginleika, cn út frá þeim takist að rækta árðsaman og góðan naut- gripastofn. — En hverjum einasta bóitda er það höfuðnatiðsyn, að eignast arðsama gripi. Tillögur. A fundinum vorti rædd ýmis inál, sem snerta jjessa starfsemi. Meðal annprs voru eltirfarandi tilltigur samþykktar lf fundimtm: „Aðalfundur S. N. E. 1952 þakk- ar ]>á viðleitni, sém landbúnaðar- ráðuiieytið og yfirdýralæknir liafa sýnt í |»ví að varna, að gin- og klaufaveiki l>erist til laiidsins. Jafn- framt þeSsu skorar fundurinn á landbúnaðarráðuneylið að styrkja þgssar yarnir með öllum ráðum, til j>css að forða landbúnaðinum frá nýrri drej>sé>tt í búpeningi lands- manna." Formaður Sambandsins gat j>ess. að nú uín síðustu áramót hefði I’áll Zé>phóníasson hætt starli sem naut- griparæktarr.iðunaútur Bílnaðárfé- lags íslándS. eftir að vcra béiinn að starfa að j>essum málum í marga áratugi. 4 tilefni af þessum tíma- mófttfn <í störlum l’áls, sanr]>ykkti fundúrinii éftirfarandi ávarp: „Aðalfuirdur S. N. E„ háldinn á Akn'reyri 181 riia'rz 1952,: ]>akkar Páli Zóphémíassyni, núverandi btinaðar- málastjóijas;eny ipi héþir lálið af stiirl'uln scm aðal'ráðifnaritur Bún- aöarjélags ískuuls í, uaiitgriparxkt, fyrir j»aú ínilifu og giltudr júgu stiirl semjiann hefur uniuð í |>águ tiatit- gripárÁ'ktarinnar' og anifarrh' búfr- aðarmála í laiulinu.á.undanlönrum , *.' I > # >.i r 11 ■ r ■■■• ■ ■ arattfgujrij ■ , " jafniramt ]>ví, að fundurinn j>akkar«þessi störf l’áls Zópliémías- sonár, séndír hanii eftiriiriuuii hans, hiiíiiitj fíý’ja' nautgrii>aræktarráðu- nauti Olafi Steiánssyni, beztu árn- aðaróskir í tilefni al ]>ejm yanda- söntni i>g mikilvxgu störfurn, senr hann lielur 'nir tekiði við, með ein- lægri von um, að störf lrans megi hera mikinn og gé>ðan árangur í nautgriparæktinni. Mikil uppfylling af framburði Eyiafjarðai- ár síðustu árin Um stórstraumsfjöru gefur Akureyringum að líta hvernig Eyjafjarðará hefur breytt lands- laginu syðst í bænum ög á Leir- unum nú síðustu árin. Þurrt land er þá þar, sem fyrir nokkrum ár- um var sjór um fjöru og þar sem var sktpalægi fyrir nokkrtun ára- tugum. Aðeins í vetur hefur orðið talsverð breyting á þessum slóð- um og hafa kornið upp eyrar, þar sem áður var nokkurt dýpi. Áin virðist bera fram í Pollinn með vaxandi hraða. Leirugarðurinn gamli hefur skýlt Höepfners- bi-yggju, en þó nálgast grynning- arnar bryggjurnar óðfluga. En þar sem garðinum sleppir, eru Leirurnav komnar norðar en á móts við bryggjuna og því utar, sem austar dregur. Nokkur nauð- syn virðist vera á því áð fram fari árlegar mælingar um framburð árinnar til öryggis fyrir höfnina, og ennfremur, hvort ekki eigi að taka upp þráðinn aftur, þar sem frá var horfið ,er gamla Leiru- garðinum sleppir. Þetta er mál- efni, sem bærinn kemst ekki hjá að gefa gaum fyrr eða síðar. Þjóðviljinn hefur birt árásar- grein á Þórarin Björnsson skólamcistara og sakað hann um ,,mannréttindaskerðingu“ o. fl. fyrir að neita heimavistarnem- endum M. A. um leyfi til að sækja skemmtun Æskulýðsfylk- ingar kommúnista hér eftir lok- unartíma heimavistarinnar. Tilefni þessa upphlaups er, að reykvískur kommúnisti að nafni Ingi Helgason kom hingað til þess að hressa upp á starfsemi Firmakeppni Bridgefélagsins er liafin Firmakeppni Bridgefélagsins hófst siðastliðinn sunnntlag. Að þessn sinni eru þáutakentfur 48. og spiia |>eir í J»reinur riðhim, en tveir og tveir riði- ar spila í lnert sinn. Sii nýbreytni var tekin upp að j>(‘ssi I sinni. að firmu }>au, scm J>ált taka í kcpppninni, fá prenlaðar augiýsingar, sém birtást munu næstu tiagn í ýmsutn verzlunargluggum i bænum. 1. umferð í 1. og 2, riðli var spiltið á sunnudaginn, og urðu úrslit j>ar þatt. að efst varð: Happdrætti Karlakórsins Geysis með 55 stig (spifamaður Guðbr. Hlíðar), Kaffibrennsla Akurcyrar varð na-st með 511/, slig, Atli b.f. fékk 51 stig, Bókabúð Rikku og Vélsm. Magnúsar Árnasonar fengu 50i/2 stig, l’óstbálur- inn ltrangur 50 stig. 48 fyrirtæki í bænttm taka þátt í kcppni þcssari. Kvenfélags Akttreyrarkirkju og var þar ákveðið að félagið leggi fram 2 þús. kr. til þess að mynda sjóð, er liafi það markmið að koma upp kapellu á gömlu kirkjulóðinni í Fjörunui. « Hefur að undanförnu verið nokkuð talað um það í bænum, að gömlu kirkjulóðinni sé ekki riæg- ur sómi sýndur og margir í söfn- uðinum geta ekki sætt'sig við þá Hjálparfélag fatlaðra og lamáðra Unnið er að þvf að uridirbúa stofnun -hjáíparfélags'.fatiaðra og lamaðra hér í bæ. Hafa, allmarg- ir menn þegar skrifað sig á lista á skrifstofu Dags. Listinn. liggur enn frammi. Vilja fleiri skrifa sig áður en boðað verður tii stofn- fundar? ungliðafélags kommúnista. Var af því tilefni haldið kaffikvöld. Var eitt helzta skemmtiatriðið þar „kappát“ milli Æskulýðsfyik- ingarinnar og eldrideildar komm- únistasafnaðarins, að því Þjóð- viljinn hermir. Þessa virðulegu samkomu vildu einhverjir heima- vistarnemendur sækja, en leyfi fékkst ekki, sem fyrr segir. Engin undantekning. Skólam. hefur sagt blaðinu, að neitun um leyfi í þetta sinn hafi ekki verið nein undantekning, heldur sé jafnan synjað umsókn- um um leyfi til þess að sækja kvöld- og næturskemmtanir í bænum, enda mundi enginn end- ir á slíkum leyfum, ef byt-jað væri að veita þau. Frásögn Þjóðviljans væri því byggð á röngum' for- sendum og að engu hafandi. Sér hafi ekki verið kunnugt um neitt sérstakt hátíðahald og hinn reyk- víska kommúnista hafði skóla- meistari ekki heyrt nefndan fyrt' en hann las ummæli hans i Þ jóð- viljanum. Þess má geta hér fil viðbótar, að blaðamaður Þjóðviljans riotaði þetta tilefni til þess að dýlgja-'UHv Ijandskap skólameistara -.. við skoðanafrelsi nemenda sinna og senda menntaskólanum í heild tóninn á miður kurteislegan hátt. Verður fróðlegt að sjá, hvort Æskulýðsfylkingarmeðlimir skól ans hafa mannskap í sér til þess að leiðrétta þennan miður heið- arlega fréttaflutning flokksblaðs- ins um menntaskólann og stjórn hans. telja að þessi sjónarmið hafi mik- inn. rétt- á sér og. þess vegna er móli þessu hrundið af stað og sjóðurinn stofnaður. Það . kom fram fram á fundinum, að því er formaður félagsins, frú Ásdís Rafnar, sagði í viðtali við blaðið, að konurnar gera sér vonir um,* að þarna verði risin kapella á 100 óra afmæli kirkjunnar, eða árið 1964. Þegar litið er til þess, hve skamman tíma tók að reisa Ak- ureyrarkirkju, eftir að skriður komst á það mál, sagði frú Ásdís, ,ec ekki mikil bjartsýni að ætla, að falleg kapeila verði komin í notkun á gamla kirkjustaðnum arið 1964. Hinn nýstofnaði sjóður tekur þegar við gjöfum og áheitum og veitir stjórn Kvenfélags Akur- eyrarkirkju þeim viðtöku. — Stjólnina skipa: Frú Ásdís Rafn- ar, formaður, frú María Thorar- ensen, gjaldkeri, og frú Þórhildur Steingrímsdóttir, ritari. Möðruvallabóndi missti 2 hesta Himt 25..febrúar sl..var þretwtir hestum sleppt tjr húsi á Möðruvöll- utn í Eyjalirði. Voru veðttr Jjá- géjð og beit. Hrossin héldu sig í heinta- högttm j>etinan. rit litirfit-undir kvöldið. Fuiidust þatl ekki síðan, cr fariúvar að huga að ]»eim. Að J>rein .YÍkum iiðnttiw var gerð gangsfeör að því ajð vitja urn hrossin. Eannst eitt J>eirra þá hjá Ánastöðum í Sölva- dal og var J>ar i gxiðu gengi. Hin tvö fundust á .MöðcuvallaíjaHi. Var aiuiað þeirra þá svo iila iarið af frostbólgu, að lé>ga varð ]>ví j)á þcgar, en liitt hafði hrapað til bana fram af fjallimt Mjaðmárdalsmegin. Lítur helzt út fyrir, að hrossin hafi fælzt og roktð tii fjalla, Jxitt óktinn- ugt sé um ]>að, en atvik ]>etta mun vera einsdæmi hér um slóðir. „Tengdamaffima“ í Hrafnagilshreppi Sjónleikur Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu, „Tengdamamma", var sýiuhir í þinghúsi Hrafnagilshrépps um sl. helgi við húsfylli og ágætar viðtökur. — Að sýningttnni standa kvenfélag lireppsins og slysavarna- félagið, og höfðu þau boðið skáld- konunni sérstaklega á frumsýning- una. Var frú Kristín j>ar mætt og nánasta skyídfólk 'hennar, og lét hú'ii vel af sýningunni. Hólntgeir líálmason, sonur. heTtnar, Liefur leið- Jteiptvum uppsetniugii. leiksins,. Lciþendurair cru: þú Sigríður Schiöth, frú Pálína. Jónsdóttir, frú Gúðrún SveinbjarnartbHtir, frú Aðalsteina Magnúsdóttir, frú Hólm- l'ríður Þorsteinsdóttir. Ketill Guð- jónsson, I'innastöðum, Páll Rist, Litlahóli, Þorsteinn Kristinsson, Miiðrufelli. Ingvar Kristinsson, s. st. Leiktjöld gerði Kristinn Magniis- son, Grund. — Leikurinn verður sýndur um n.k. helgi. ....... 4.846 ltr. 5.74% — 27.787 fituein. .......... 5.468 ltr. 4.19% = 22.911 fituein. ......... 5.7."á ltr. 3.99% = 22.875 fituein. Menntaskólanemendur fenguekki að taka þátt í kappáti í kommúnistafélagi! „Þjóðviljimi44 sendi Þórarni skólameistara tóninn á miður kurteislegan hátt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.