Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 5

Dagur - 26.03.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. marz 1952 D A G U R 3 áhugi feroamaíina En hér skortir mjög margt til þess að geta veitt ferðafólki móttöku og; Jipft af jivE ^ verulegar gjaldeyristekjur . . . .«*• f » -9 \ ^ rr -rr*r £ * #• þaö skjott." ISí Vi'Sunandi áoátaða fyrir islandsferð i sumar Raleigh-reiðhjól væntanleg á næstunni. Járn- og glervörudeild. Reiðlijóladekk Reiðhjólaslöngur Járn- og glervörudeild Glósubækur Járn- og glervörudcildin Járn- og glervörudeildin Skíði Stafir Bindingar ”'' 1 iyril‘l}<>íú;,og fullorðna. Skíðavax Járn- og glervörudcildin Tauklemmnr Járn- og glervörudeildin Svefnpokar Bakpokar með gririd, 3 stærðir. Járn- og glervörudeild. Trésleifar Járti- og glervörudeilditi Rjómaþeytarar Járn- og glervörudeild Eggjaskerar Járn- og glervörudeildin Kleinuhjól Járn- 'og glervörudeild. Pottasleikjur Jám- og glervörudeild. Olíubriisar 5 og 10 lítra. Jám- og glervörudeild. Jám- og glervörudeild. Nýkomnir: Kven-göfuskór mjög smekklegir. Skódeild KEA Barna-lakkskór Skódeild KEA. Til leigu frá 14. maí afgreiðslupláss og geymsla í kjallara í Strandgötu 35. — Einnig minni geyrirslur. Björn Halldórsson. Barnakerra (ensk), sem ný, til sölu. Afgr. vísar á. Skíðamót Norðurlands Skíðamót Norðurlarids hefst á Siglufirði laugardagfnri 2. marz. Frá Akureyri fara sjö ménn tii keppni. í A-flokki: Magnús Brynjóífsson, Bergur Eiríksson og Sigtrýggur Sig- trvggsson. I B-flokki: Þráinn Þór- hallsson og í C-flokki: Baldur Á- gústsson, Vaígarður SigurSsson og Páll Stefárisson. Tveir hiriir sfðaStneíndu eru úr Þór, en hinir allir úr K. A. Til nýja sjúkrahússins. Ky. 200 frá Á. J. — Kr. 500 frá G. B. — Kr. 30 frá B. G. — Kr. 25 frá ónefndurn. — Kr. 100 frá K. G. — Kr. 500 frá Birni Jónssyni, Skóla- stíg 11. — Gjöf frá Bendikt Ein- arssyni, Ytri-Bægisá II, Sigur- línu Einarsdóttur, Sigríði Einars- dóttur og Steingrími’ Hannessyni, sama stað, samanl. kr. 500. — Móttekið á afgr. Dags. Á áririú 1951 var stærsti doll- aratekjuliður margra Evrópu- landa frá amerískum ferðamönn- um. Þessi staðreynd sýnir betur en langar orðaræður, hversu geysilega þýðingarmikil atvinnu- grein ferðamannamóttakan er orðin. I nágrannalöndum okkar, t. d. Bretlandi, Danmörk, Noregi og Svíþjóð, er líka mikið gert til þess að örva ferðamannastraum. Fyrir forgörigu ríkisvaldsins er ýmislegt gert til þeás að auðvelda ferðafólki komuna og dvölina. — Víða eru starfandi ríkisskipuð ráð sem fjalla um þessi mál og hafa vítt staríssvið og nokkurt vald og fjárráð. Einstakar borgir og hér- uð leggja áherzlu á að laða til sín ferðafólk, með auglýsingum og með því að koma upp aðstöðu til skemmtana og leika í nágrenni fagurra staða. Algengt er að lesa í erlendum blöðum og tímaritum auglýsingar frá einstökum hér- uðum eða borgum, þar sem ferða- fólki er bent á kosti þess að dvelja þar í sumarleyfi. Þessi lönd líta á ferðamannamóttöku sem mikil- væga atvinnugrein, er stendur jafnfætis mikilsverðustu útflutn- ingsframleiðslu. Gj aldeyristekj ur af móttöku ferðamanna eru líka á ýrrisan hátt notadrýgri fyrir þjóð- arbúið en gjaldeyristekjur ýmiss konar . útflutningsframleiðslu. Aðstaða íslands og afstaða fslendinga. Hér á landi er mikið búið að skrafa um möguleika þess að hafa tekjur af ferðamannamóttöku, en árarigurinn af skrafinu er sorg- lega lítill. Staðreynd er, að nú á þessu vori, þegar erlent ferðafólk hefur stóraukna möguleika til þess að heimsækja landið vegna framfara í samgöngumálum, stöndum við hörmulega illa að vígi til þess að taka á móti því og hafa tekjur af dvöl þess hér. Hót- elkostur landsins er lítill og ófúll- kominn. Og þó búið sé að koma fólki fyrir á hótelum þeim, sem fyrir eru, er sjaldnast hægt að benda því á leiki og afþreyingu, sem fylgir gististöðum erlendis, t. d. í Noregi og Sviss, en þau lönd hafa frá náttúrunnar hendi að ýmsu leyti svipaða áðstöðu og við til þess að halda erlent ferðafólk. Hér er t. d. ekki önnur aðstaða til skíðaiðkana en sú, er náttúran sjálf býður. Eríitt er að komast í skíðalandið um vor og fyrripart sumars, þar eru ekki lyftur og ekki skálar. Hér eru ekki golf- vellir, sem gagn er að, ekki að- staða til skemmtisiglinga á fjalla- vötnum eða öðrum hentugum stöðum, lítil aðstaða til þess að stunda veiðiskap og svo mætti lengi telja. Loks er skipulag það, sem er á móttöku ferðamanna og fyrirgreiðslu allri, harla ófull- komið og lítið s^mræmt. Á öllum þessum sviðum er þörf úrbóta og væri fyrir hendi hér á- landi, mundi mmtt; , hrelðá 1 þfngað miklum fjöldá ferðamanna í sum- af. Erlendu flugfélögin - hafa nú tekið upþ svonefnda ,,Skytöúfist“ þjónustu, eða ódýrar ferðir með flugvélúm í iriilli ’heimsálfanna. Samkeppni flugfélaga dg skipa- félaga fer harðnandi, fárgjöld lækka og fleiri óhreyttir borgarar en áður hafá'ráð á því að eyða sumarleyfi erlendis. Geýsilegt fjármagn fylgir öllu þessu fólki. Þetta fjármagn flýtur fram hjá okkar landi vegna þess að við höfum vanrækt að byggja upp það, sem nefna mætti ferðamanna iðnað-.Ekki aðeins á sviði hótel- og veitingamála, heldur og í sam- bandi við flesta aðra fyrirgreiðslu við erlent ferðafólk. Áöstaðá Akureyrar. Akureyri hefur mikla mögu- leika til þess að verða fjölsóttur ferðamannabær í frámtíðinni og stendur. nær þyí marki að ,.geta Forsíðumynd á. enskum íerða- mannapésa, er skipafélag nokkurt gaf út fyrir nokkrum árum er það hugðist hefja skennntisigl- ingar hingað. Úr þyí varð ekki, en myndin sýnir, að þeir muna vel Akureyri í slíkum áætlunum. veitt ferðafólki góða fyrirgreiðslu en aðrir staðir á landinu. Hér er betri hótelkostur en annars stað- ar, fyrir framtaksamvinnumanna, og hér er auk þess í smíðum stór- hýsi, sem hentar sérlega vel sem sumargistihús, en það er heima- vistarhús M. A. Hvað hótelkosti við kemui' í næstu framtíðj er Akureyri fyrirsjáanlega mjög vel sett. En hvað hefur bærinn upp á að bjóða á öðrum sviðum? Því miður allt óf lftiði Skal vikið nán- ar að því. Akureyri er vel í sveit sett. Hingað eru greiðar samgöngur á landi og í lofti á sumrin. Hér er sumarfagúrt og þar að auki stutt og. greiðfært.-til fagurra og sér- kennilegra staða, svo sem Mý- vatns, Dettifoss og Jökulsár- gljúfra,—í Hei'ðubreiðarlindir, o. s. frv. Héðan má ganga á fjöll og njóta fagui's útsýnis yfir landið og héðan má líka sækja á skíða- brekkur þótt um sumarlag sé, á Vindheimajökli. í héraðinu eru góðar silungsár, fjörðurinn er oft fisksæll Og Pollurinn oftast til- valinn leikvangur fyrir skemmti- báta. Fleira mætti telja af því, sem náttúran býður upp á. En þetta eitt og möguleikinn til þess að hýsa fólkið og selja því veit- ingar, er ekki nægilegt til þess að erlendir ferðamenn sæki hingað i stórum stíl. Um hvað spyrja þeir? f þessu efni er fróðlegt að at- huga, um hvao er spurt í sam- bandi við ferðalög hingað. Það er fyrirfram.vitað, að hér muni nátt- úrufagurt og fremur góðviðra- sarnt, og hér muni hægt að fá gistingu og mat. En hvað fleira? Er hægt að leika golf? Því verð- ur að svara neitandi. Golfvöllur- inn mun naumast svara kröfum erlendra golfleikara. En hægt mundi að koma hér upp 1. flokks golfvelli. Sli'mir bæir erlendis eiga vinsældir sínar ekki síza að þakka góðum golfvelli, þ. á. m. sumir skozkir bæir. Er hægt aff fara á skíði til fjalla? Jú, víst ev það hægt, Vindheimajökull er ekki langt undan. En enginn veg- ur liggur að fjallsrótunum, þar er heldur enginn skáli eða viðlegu- aðstaða. í Noregi ei'u gistiskálar jafnvel enn hæi'ra til fjálla-en væri á fjöllunúm héi' umhverfis okkur. Er hægt að stunda skennntisiglingar? Víst væri það hægt. Pollurinn, já og gjörvállur Eyjafjörður, er ágætlega til slíks fallinn. En til þess að Sigla, þarf skip. Engar snekkjur til siglinga eru hér til, ekki heldur hraðbát- ar né aðrir bátar, sem ferðamenn gætu fengið leigða gegn hóflegu gjaldi til þess að leika sér á Poll- inum, við siglingar, við fiskidrátt o. s. frv. Er hægt að fá íslenzka hesta til ferðalags um nágrcnnið? Víst ætti það að vera hægt, en ér þó téepást eins og stendur. Þetta atriði ætti þó að vera létt vérk að leysa. Er hægt að fá að veiða sil- ung eða lax? Þessu verður oftast að svara neitandi. Silungsár hér- aðsins eru ýmist eyðilagðar af rányrkju eða lokaðar ferðamönn- um af ýtnsúrn ástæðum. Eiúnig þessu mundi hægt að breyta á nokkrum árum, ef hafizt væri. haridá um það. Þannig mætti lerigur halda áfram að telja upp ýmislegt, sem ferðamenn spyrja um Qg sækjast eftir. Þeir láta sér ekki nægja að sitja hér auðutti höndum og horfa á sólarlagið. —■ Þeir viljá aðstöðu til þess að sjá meira en hægt er úr sæti sínu, og þeir vilja aðstöðu til leika og' skemmtana. Allt þetta er líka. hægt að veita þeim og láta þá greiða það hátt gjald fyrir, í er- lendum peningum, til þjóðarbús- ins, að slík starfsemi beri sig, og veiti jafnframt fjármagni og at- vinnu til heimamanna. Á þessum vettvangi eru stórfelldir mögu- leikar vanræktir, möguleikar, setti fara stækkandi nú meS hverju ári, með aukinni sam- (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.