Dagur - 30.04.1952, Síða 8

Dagur - 30.04.1952, Síða 8
8 D A GUR Miðvikudaginn 30. apríl 1932 Kvensokkar NYLON, fjölmargar tegundir SILKISOKKAR, BAÐMULLARSOKKAR Kaupfélag Eyfirðinga. V efnaðarvörude ild. Hraðsuðukönnur (þýzkar) MJÖG HAGSTÆTT VERÐ! Ritvélar SMITH CORONA — tvcer tegundir Vinnuljós FYRIR BIFREIÐARSTJÓRA Mjög handhæg — Þrjár tegundir Kaupfélag Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. Sængurveraefni DAMASK OG LÉREFT LAKALÉREFT OG STOUT HVÍTT LÉREFT Kaupfélag Eyfirðinga. Véfnaðarvörudeild. Sumarkjólaefni Athugið hið mikla úrval hjá okkur! Verð frá kr. 28.00 metrinn. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild Utlendi áburðurinn Kaupfélag Eyfirðinga er kominn. Þeir, sem hafa pantað áburð hjá oss, eru vinsamlega beðnir að taka hann hið allra fyrsta. Kalí- og fosfórsýruáburð verða menn að hafa tekið eigi seinna en 14. maí n. k. og köfnun- arefnisáburð ekki síðar en 20. maí. Eftir þann tíma verður áburðurinn seldur hverjum, sem hafa vill. ÁVARP frá 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri Undanfarna mánuði hefur at- vinnuleysið legið eins og mara yf- ir stærri hluta verkalýðs þessa bæjar en nokkru sinni síðan á hörðustu kreppuárunum milli heimsstyrjaldanna. Jafnhliða því hefur dýrtíðin auktzt svo á und- anförnum árum, að þrátt fyrir sigur verkalýðsfélaganna sl. vor, þegar vísitöluuppbót náðist aftur á grunnkaup með samningum félaganna við atvinnurekendur, er kaupmáttur launa hins vinn- andi manns nú orðinn svo rýr, að laun fjölskyldumanns gera ekki betur en hrökkva fyrir brýnustu nauðsynjum heimilisins, þótt vinnan sé stöðug. Þegar svo at- vinnan bregst, tekur skorturinn við, sár og auðmýkjandi, og hefur hann þegar gert vart við sig á fjölda alþýðuheimila á liðnum vetri. Alþýða þessa lands hefur því aldrei verið meiri nauðsyn þess en nú, að skipa sér saman í órofa fylkingu til varnar atvinnuöryggi sínu og lífsafkomu. Við viljum því skora á allt al- þýðufólk og launþega Akureyrar að sameinast í baráttunni fyrir atvinnu handa öllum og mann- sæmandi kjörum hins vinnandi fólks. Við teljum að rétturinn til atvinnu sé sjálfsagðasti réttur hvers einasta manns, réttur, sem framar öllu beri að tryggja. Alþýðufólk á Akureyri! Því fjölmennari og stærri sem fylkingar okkar verða á hátíðis- og baráttudegi okkar, 1. maí, því meiri verður styrkur okkar í bar- áttunni fyrir atvinnu og afkomu- öryggi okkar. Sýnum einingu og mátt sam- taka okkar með meiri þátttöku í hátíðahöldunum 1. maí nú en nokkru sinni fyrr! I 1. maí-nefnd verkalýðsfélag- anna á Akureyri. Jón Ingimarsson, Þ. Daníelsson, Jóhannes Jósepsson, Sigtryggur Ólafsson, Kristján Larsen Björn Brynjólfsson, Haddur Júlíusson, Jóhann Indriðason, Stefán Snæ- björnsson, Ingólfur Árnason, Steingr. Eggertsson, Lórenz Hall- dórsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Margrét Magnúsdóttir, Ingvi Árnason, Svavar Jóhannesson, Freysteinn Sigurðsson, JónÁrna- son, Bernharð Helgason, Óskar Stefánsson, Kristín ísfeld. Barátta við sjúkdóma í Kóreu Smjörlíkisverð lækkar í Danmörk í sl. viku féll smjörlíkisverð í Danmörk um 12 aura pr. kg. vegna lækkandi hráefnaverðs og kostar nú í búðum d. kr. 3,52 pr. kg. í fyrra um sama leyti var verðið d. kr. 4,20 pr. kg. Fyrir dyrum mun standa verð lækkun smjörlikis hér, að því er blaðið frétti í gær. Sameinuðu þjóðimar reyna af fremsta megni að hjálpa fólkinu á hernaðarsvæðunum í Kórcu. Til dæmis eru starfræktar margar lækningastöðvar eins og sú, er myndin sýnir. Er það sérstaklega innréttaður bíll og fylgja honum læknar og hjúkrunarlið. Myndin sýnir drengi í Taejon skoðá fána SÞ á cinum Iæknabílnum. TILKYNNING frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands á þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður 4 stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Umsóknir sendist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 15. maí næstkomandi. Nauðsynlegt er, að umsóknunum fylgi tunnu- og saltpantanir saltenda, og mun skipting söltunarmagns á stöðvar m. a. miðuð við tunnupantanir. Tunnur og salt frá nefndinni verður að greiða við móttöku eða setja bankátryggingu fyrir greiðslunni áður en aíhending fer fram. SÍLDARÚTVEGSNEFND. Ráðningarskrifstofa landbúnaðarins undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar, er tekin til starfa í Alþýðuhúsinu í Reykjavík, II. hæð. Allir þeir, sem erindi eiga við skrifstofuna, varðandi ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem' allra fyrst. Menn eru áminntir um að gefa sem fyllstar upplýs- ■ ingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástœður og skil- mála. Nauðsynlegt er hændum úr fjarlœgð að hafa um- boðsmann í Reykjavík, er að fullu gœti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og kl. 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. BÚNAÐARFELAG ISLANDS. l . Leiðir allra liggfa til okkar! Hagkvæm innkaup og hófleg álagning er trygging fyrir að þér fáið sem mest fyrir yðar peninga. Vefnaðarvörur OG Fatnaðarvörur fyrir aHa*

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.