Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. marz 1954 D A G U R 3 Útför mannsins míns ÞÓRHALLS ASGRÍMSSONAR frá Þrastarhóli er lézt á Sjúkrahúsi Akureyrar 5. marz s.l. fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal laugard. 13. marz kl. 2 e. h. Sólveig Sigurjónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sanusð og hlýliug við andlát og jarðarför föður míns, ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR, sjsíkrasamlagsgjaldkera. Fyrir hönd aðstandenda, Tryggvi Þorstcinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR, er andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar, 22. febrúar s.l. Sérstakar þakkir flytjum við læknum sjúkrahússins, hjúkr- unarliði og öðrum, er auðsýndi lienni ástuð og kærleika í þungbærum veikindum hennar. Aðstandendur. Vantar duglegan og reglusaman matsvein. — Upp- " lýsingar á skrifstofu vorri. Útgerðarfélag Almreyringa hi. Húsmæður nota Flóru Gerduíf í jbaksturinn. Það er gott og kostar aðeins kr. 10,30 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvönideildm og útibúin. Til afhugunar Samkv. áður birtum auglýsingum um úthlutun og end- urnýjun kartöflugarða, vil ég áminna alla, sem ætla að hafa garða sína áfram næsta sumar, að gera full skil á greiðslu fyrir garðana fyrir 15 þessa mánaðar. Ég tek á moti endurnýjun þá daga sem eftir eru, frá kl. 1 til 7 e.h. og næstkomandi sunnudag frá 4 til 7 e. h. Eftir þann 15 marz lít ég svo á, að þeir sem ekki hafa þá gert full skil garða sinná ætli sér ekki að halda þeim áfram og verða þeir látnir til annara án frekari aðvarana. Garðyrkjnráðunautur. J * ' ending fi! bænda Steinefna og bætiefnablanda doktors Stewarts er komin. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Kornvöruliús KEA ;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii »»• Skjaldborgarbíó I Mynd vikunnar: | Blómið blóðrauða | i Sænsk kvikmynd, byggð á | [ samnefndri skáldsögu, sem [ [ komið hefur út í íslenzkri \ [ þýðingu. [ 1 Aðalhlutverk: í i EDWIN ADOLPHSON 1 l INGA TIDBLAD í [ BIRGIT TENGROTH \ [ Bönnuð yngri en 16 ára. i í Ath. Myndin verður sýnd [ [í Skjaldborg síma 1124 [ í nema á föstudag, í það eina [ [ slcipti í Samkomuhúsinu.) i IMMMMIMIMMMMMM ‘■IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMM NÝJA-BÍÓ Mynd vikunnar: ! Úlfurinn frá Sila ( Í hin fræga ítalska kvikmynd [ [ með fegurðardísinni [ SYLVANA MANGANO | [ Seinna í vikunni i Pimpernel Smith j [ með hinum fræga látna skap [ í gerðarleikara i | LESLIE HOWARD. | Á sunnudaginn A fílaveiðimi [ [ Ameríski frumskógar- í l drengurimvBomba. i IIM(ll|IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIfl«|IMIIIIIII|il,J,IMMI|lllll7 B í L S K Ú R óskast til leigu nú þegar. Helst í ytri brekku. Geir S. Björnsson Prentverk Odds Björnssonar WILLY8JEPP Viðgerðir V a r a li 1 u t i r umboð á Akureyri Lúðvík Jónsson & Co. SÍMI 1467. Barnakojur með dýnum til sölu og sýnis í Ránargötu 16. (norðurdyr.) Skemmtiklúbburinn ALLÍK EITT Dansleikur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 13. þ. m. ld. 9. Nokkrir miðar óseldir. Af- greiddir laugardagskvöld kl. 9-10 Stjórnin. H.f. Eimskipafélag íslands. Tilkynning fil hluthafa Stjórn H. f. Eimskipafélags íslands hefir ákveðið að falla skuli niður aukafundur sá, er haldinn skyldi 12. marz 1954 til ákvörðunar um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Ástæða ti'l þessarar ákvörðunar er sú, að endurskoðun gildandi skattalaga. er ekki enn lokið og þykir því ekki rétt að ráða þessu máli endanlega til lykta nú. Málið verður teldð fyrir á aðalfundi félagsins 12. júní 1954. STJÓRNIN. s Orð se frá Olíufélaginu h.f. Vér viljum hér með vekja athygli viðskiptavina vorra á því að oss hafa boðizt viðbótarefni til blöndunar í benzín, sem sagt er að séu til bóta fyrir bifreiða- hreyfla. Þar sem þær upplýsingar, er þegar liggja fyrir hjá oss um slík efni, benda frekar til þess að þau geri meiri skaða en gagn, höfum vér að svo konmu máli ákveðið að selja óblandað benzín. Olíufélagið hi. á ísafirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz n. k. Veitist frá 1. maí næstkomandi. Grunn- láuri kr. 700.00 á mánuði. — Umsóknir sendist undir- rituðum. Umsækjendur verða að gera grein fyrir aldri, fyrri störfum og þekkingu. Bæjarfógetinn á ísafirð, 1. marz 1954. JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON. „GOUDA” osturínn er kominn á markaðinn. ÓVIÐJAFNANLEGA GÓÐUR! K JÖTBÚÐIR KEA Hafnarstrœti 89. — Sim'i 1714 Ránargötu 10. — Sími 1622 Takið effir! Höfum opnað þvottahús. Þvoum, þurrkum, stífum, strauum. Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Þvottahúsið ÞVOTTUR Fróðasundi 4, Akureyri. — Sími 1496.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.