Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 8
8 D A GU R Miðvikudaginn 3. marz 1954 Tapað Karlmans-armbandsúr tap- aðist á Þorrablóti Starfs- mannafélags KEA. —Finn- andi komi því á afgreiðslu Dags. — Fundarlaun. IBUÐ, 3 herbergi og eldhús, til sölu. Árni S. Jóhannsson, Ránargötu 25. Notað barnarúm og barnavagn til sölu í Rauðumýrí 15. Skemmtiklúbbur „EININGAR“ hefur félagsvist n. k. föstu- dagskvöld í Alþýðuhúsinu ld. 8,30. — Þorleifur Þorleifsson stjórnar vistinni. — Verðlaun veitt. — Ýmiss skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn eftir kl. 8 e. h. Nefndm. HUSGOGN Til sölu eru, notuð en vel- meðfarin húsgögn, 3 armstólar og sófi með plusáklæði. Verð kr. 2000.00-2500.00. Á sama itað er til sölu enskur svefnsófi. Þetta verður til sýnis næstu kvöld og þá hægt að semja um greiðsluskilmála. — Upplýs- ingar í síma 1226. Einangrimarbönd ídráttarfjaðrir Rakaþéttir kúplar Vasaljós Færiljós m. rofum. Véla- og búsáhaldadeild B. )ur Járngreipar Víse-Griptengur Múrbretti Múrhamrar Vírburstar Hjólsveifar ,Stanley‘ Véla- og búsáhaldadeild. Óskilahross Hjá mér er veturgömul mó- skolótt hryssa. — Réttur eigandi vitji hennar strax. lngólfur Pálsson Uppsölum Öngidstaðahreppi Sjálfblekungur fundinn. (Parker) a. v. a. Akureyringar! Munið sendiferðabxla okkar. Afgreiðsla: Litla bílastöðin Sírni 1105. Henning Kondrup Guðmundur Tryggvason HERBERGI Vantar hlýtt herbergi Simi 1845 TIL SOLU: Lítið Philips útvarpstæki. Einnig svig- og stökkskíði Upplýsingar í Strandgötu 27 niðri Ljósakúplar 6 v. 45,50 Gólfmottur Rúðuþurkur Frostlögur, Atlas og USÍ Daggvarnarklútar Gleraugu fyrir þoku og dimmu Véla- og búsáhaldadeild Stórmerk nýjung frá GEFJUNI: GRILON Gefjunargarn Ullarverksmiðjunni GEFJUNI hefir nú, eftir umfangsmiklar tilraunir, tekizt að framleiða nýja tegund af garni, stórum betri og fullkomnari en hér hefir þekkzt áðui'. Gai'n þetta er íslenzkt ullargarn, blandað svissneska undraefninu GRILON, sem hefir alla kosti nylons og tekur við ullarlitum að auki. — Þetta nýja GRILON-GEFJUNARGARN hefir alla kosti hinnar ágætu íslenzku ullar, en kosti GRILON að auki. — Þessir kostir GRILON gera gariiið nxiklu sterkara en ellá og auk þess verulega rnýkra. — Allir þeir, sem notað hafa Gefjunargarn, munu reyna þetta nýja garn af forvitni og eftirvæntingu, og það mun standast prófraunina. Það mun tryggja sterkari og mýkri prjónavörur, og konur munu hafa ánægju af að prjóna úr því. GRILON-GEFJUNARGARNIÐ er mýkra og miklu sterkara en annað fáanlegt garn. — Fjórtán litir þegar fyrirliggjandi. GRILON-GEFJUNARGARNIÐ fæst hjá öllum kaupfélögum, Gefjun-Iðunni, Kirkjustræti, Reykjavík, og ýmsum verzlunum. Ullarverksm. Gefjun m§ Seljum FÖT rneð AFBORGUNUM. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar s.f. Landsbankahúsinu, Sími 1596. krómaðar Fatasnagar o krómaðir Byggingavörurfeiíd KEA. fyrirliggjandi Byggingavörudeild KEA. Hraðskákmót Akureyrar hefst í Ásgarði mánudaginn Álbol-bvOtíalöglir 15 þ. m. r ö Stjórn Skákfélags Akureyrar HESLIHNETUR VALHNETUR ★ Sun-Maid Rúsínur Sveskjur Rúsínur í 1. vigt Kúreinmr. Nýlenduvórudeild og útibúin. Grænmetissúpa 5.5 Baunasúpa 4.20 Nýlenduvörudeildin og útibú. Perso-þvottalögur V erdol-þvottalögur Sulf onat-þ vot talögur Getum útvegað nokkrar tunnur af síldarúrgangi til skepnufóðurs. Kjötbúð KEA N ý lenduvörudeildin og útibú. AH r ® r w\ • uglýsio i ilegi XKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKXIKHKHKHKHKHKHÍOxKHKt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.