Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 4

Dagur - 10.03.1954, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 10. niarz 1954 JökiÉá á Fjöilum hefir sfærsta vatnasvæði allra fjalivatna hér Það er um 79ÖÖ ferkm. á stærð - þá kemur Þjórsá með 7500 km. I fróðlegu erindi. sem Sigur- jón Rist vatnamælingamaður hélt á fundi Náttúrufræðifélags- ins í Reykjavík fyrir nokkru, rakti hann þróun og sögu vatna- mælinga hér á landi og hagnýta þýðingu þeirra í þágu atvinnu- hátta landsbúa. Erindi sínu til skýringar sýndi hann skuggamyndir, línurit og uppdrætti. Vatnamælingar. Það sem hvað mesta athygli vakti var jöfnunarlína, sem Sig- urjón sýndi og skýrði, þar sem hægt er að sjá hve mikið vatns- magn þarf að geyma frá sumar- og vorleysingum og til þurrka- tíma. í því sambandi er unnt að sjá hve háa stíflu þarf, t. d. fyrir neðan Hvítárvatn, til þess að geyma allt umframrennsli frá sumrinu (þ. e. leysingavatnið) og hafa þannig allt árið jafnt rennsli í Hvítá. Til þess að virkja meðalrennsli Þjórsár 1943 hefði t. d. þurft 5000 milljónir teningsmetra vatns- geymi, og nú er 'unnið af land- mælingaflokkum inni á hálend- inu til þess að athuga hvað unnt Það kom fram í grein Kristjáns Geirmundssonar, um fóðrun fuglanna á fuglatjörninni, er birt var í síðasta fokdreifaþætti hér í blaðinu, að bæjarfélagið telur sig tæpast hafa efni á að veita gest- um sínum sæmilegan beina. Mun þetta koma fleirum en mér und- arléga fyrir sjónir. Kristján skýr- ir svo frá, að fuglunum á tjörn- inni sé ekki alltaf gefið á sama tíma og óstæðan er sú, að ef von er á mat á vissum tímum sólar- hringsins, safnast að ógrynni að- komufugla á gjafatímanum. Þetta er reynt að forðast með því að gefa matinn á ólíklegustu tímum og „plata“ þannig gestina, sem væntanlega gefast þá fljótlega upp á því að heimsækja okkur. Þessi sniðugheit þeirra, sem sjá um fuglatjörnina, komu mér al- veg á óvart. Eg hélt í einfeldni minni, að við værum einmitt að sækjast eftir því að laða villta fugla að bænum okkar með því að gera vel til þeirra og vcita þeim hér grið og skjól á þeim tíma ársins, sem þeim er erfiðast- ur úti í náttúrunni. En eftir þessu er bæjarfélagið — sem á tjörnina og kostar hana — að spekúlera í því að komast af með sem minnstan mat handa fuglunum og sjóða ekki til málsverðar meirá en handa föstu heimilisfólki, þ. e. sé að safna þar í stöðuvatn og aðra vatnsgeyma frá náttúrunn- ar hendi. Úrkomusvæði. Til þess að geta gert sér sem gleggsta grein fyrir því hve mikið vatn fellur til sjávar er landinu skipt niður í mörg úrkomusvæði. Eitt þeirra er t. d. frá Seljalands- múla vestur að Þorlákshöfn, og þar falla til sjávar ár, sem taka úrkomu af 17000 ferkm. Urkomu svæði við Faxaflóa er 7600 ferkm stórt. Sú áin sem tekur vatn af stærsta svæði lands er Jökulsá á Fjöllum eða 7900 ferkm. Næst er Þjórsá, 7500 ferkm., 3. Ölfusá, 6000 ferkm., 4. Skjálfandafljót, 3700 ferkm., 5. Héraðsvötn, 3600 ferkm. Er ekki með þessu sagt að vatnsrennslið sé í hlutfalli við stærð úrkomusvæðanna, enda myndu sunnlenzku stórárnar Þjórsá og Ölfusá báðar fara fram úr Jökulsá á Fjöllum þegar þeir reikningar yrðu gerðir upp. Sem dæmi um mismun af rennsli per ferkílómetra , sunnari'lands og norðan má geta þess að svæði Sogsins skilar 105 lítrum á sek- vængstýfðu fuglunum á tjörn- inni. Þetta er ekki gestrisni, þeg- ar vitað er ,að fjöldi gesta gæti vel hugsað sér að eiga hér inn- hlaup í vondum veðrum. Og eg efast um. að sparnaður af þessu tagi sé að skapi fólksins í bæn- um. Fuglatjörnin verður mörgum bæjarmanni til fróðleiks og ánægju allan ársins hring. Mér er næst að halda, að fólki þyki ekki minnst skemmtun að tjörninni þegar mörg hundruð aðkomu- fuglar gera þar þröng á þingi í vetrarhríðunum. Það er jafnan eitthva|5 ævintýralegt við að komast í beina snertingu við hina villtu náttúru og í ætt við það er kom'-i. villiandanna hér inn í miðja byggðina. Það hefur ævin- lega verið hlutverk fuglatjarnar- innar að færa fuglana nær fólk- inu. Eg man ekki betur en að Kristján Geirmundsson legði einmitt áherzlu á þetta, er hann beitti sér fyrir því að koma tjörn- inni upp. Það getur því ekki verið í samræmi við þennan tilgang að amast við villiöndunum, sem hingað sækja. Þær hljóta að vera velkomnar og þær hljóta líka að mega eiga von á sæmilegum málsverði. Annað er ekki í sam- ræmi við íslenzka gestrisni. úndu en Laxá í Þingeyjarsýslu aðeins 27 lítrum. Flóðatími . í , ám er mjög mis- munandi eftir því hvar þær eru á landinu. Stærstu vetrarflóð sunnan- lands koma yfirleitt í4,marz, og minnstar verða árnar einnig á sama eða svipuðum árstíma. Á Vestfjarðahálendinu og á fjallgarðinum milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar rís flóðaldan hæst í júnímánuði, en í heiða- löndum Húnavatnssýslu í maí. í lágsveitum, svo sem Dalasýslu og Borgarfirði, verða ár venju- lega litlar tvisvar á ári, að sumri og vetri, en þær ár sem eru nærðar af jökulvatni eða koma úr miklu fjalllendi eiga ekkert lágrennslistímabil yfir 'sumarið. Saga vatnamæUnga. Allt frá því 1770 hafa menn komið auga á hagnýtingu vatns- orkunnar, og 1781 gaf Bjarni Einarsson, sýslumaður Barð- strendinga, út leiðbeiningar um notkun vatnsaflsins í þágu korn- mölunar. En þetta hafði enga hag nýta þýðingu í sambandi við vatnamælingar, og það var ekki fyrr en um síðustu aldamót að byrjað var að mæla vatnsmagn í einstökum ám, að undanskildu því þó, að árið 1881 mældi norsk- ur jarðfræðiprófessor, A. Hel- land, rennsli undan Vatnajökli. Er þetta framtak hans einstakt í ‘sinní röð og sýriir í sénn mikla vísindamerinsku og nákvæmrii við athuganirnar. fslendingum varð fljótt ljóst hve mikil orka var falin í fall- vötnunum, en við höfum byrjað á skipulagsbundnum vatnamæl- ingum allt að tveimur manns- öldrum á eftir nágrannaþjóðum vorum. Undirstaða að vatnamælingun- um er nákvæmir vatnshæðar- álestrar og söfnun skýrslna og gagna, og nú er um 80 vatns- hæðarmælum dreift víðsvegar um landið. Þórliallur frá Þrastar- Iióli látinn S.l. föstudag andaðist í Sjúkra- húsi Akureyrar Þórhallur Ás- grímsson, fyrrum bóndi á Þrast- arhóli. Hafði hann átt við lang- varandi vanheilsu að stríða og dvalið á sjúkrahúsinu undanfar- in ár. Útför hans verður gerð frá Möðruvöllum 13. þ. m. Frá Leikfél. Ákureyrar Eins og frá hefur verið skýrt, eru nú að hefjast sýningar á leik- ritinu ,,Skugga-Sveinn“ eftir Matthías Jochumsson. Frumsýn- ing verður á morgun (fimmtu- dag), og þar næstu sýningar á laugardag og sunnudag. Sýningar hefjast kl. 8 stundvíslega. Vænt- anlegir leikhúsgestir í bæ og byggð eru vinsamlega beðnir að taka vel eftir og leggja á minni hina breyttu tilhögun á sölu að- göngumiða. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzluninni Eddu kl. 2—4 daginn fyrir leikdag, og í leikhúsinu kl. 6—8 leikdagana. Á öðrum tímum má panta aðgöngu- miða í síma 1906. Útvarpsauglýsingar eru kostn- aðarsamar, séu þær mjög langar, og er því mikið unnið við það að kynna ekki fyrirkomulag að- göngumiðasölu og símanúmer í hverri útvarpstilkynningu. Að sjálfsögðu verða sýningardagar kynntir rækilega í útvarpi. Á þessu stigi málsins er höfuð- verkefni vatnamælinga fólgið í því að sjá um að þessar undir- stöðumælingar séu réttar og sem fullkomnastar svo síðar megi byggja á þeim og liagnýta eftir þörfum og viðfangsefnum hverju sinni. Það er raforkumálastjórnin sem hefur framkvæmd vatna- mælinganna með höndum sam- kvæmt raforkulögunum frá 1946. Fjölmeimf íþrótta- námskeið haldið á Árskógsströnd íþróttanámskeið var haldið í skólahúsinu Árskógi í Árskógs- hreppi frá 9. f. m. til febrúarloka. Stóð Ungmennafél. Reynir fyrir því, en auk þess nutu kennslu skólabörn úr öllum árgöngum skólans. Kennari var hlaupagarpurinn Kristján Jóhannsson frá Hlíð í Skíðadal. Endaði námskeið þetta með sýningu allra flokka og dansi á eftir sunnudaginn 28. fe- brúar. Þátttaka í námskeiðinu var ágæt og áhugi mikill, enda bar sýningin það með sér, að mikið hafði vei'ið kennt, ekki einungis leikfimi og íþróttir, heldur einnig ýmsir leikir og mikið af þjóðdönsum. Hafði ótrúlega mikið lærzt á svo stutt- um tíma, enda er aðstaða góð, hvað húsakynni og áhöld snertir. Kristján má því vera ánægður með árangurinn og nemendur hans þakka honum kennsluna og samveruna og flytja honum kæra kveðju og árnaðaróskir. f f Hljóp yfir fjöll. Til gamans má geta þess, að um eina helgina, sem Kristján dvaldi í Árskógi, brá hann sér. heim til sín. Greip hann þá til sinna þjálfuðu fóta og.fór óvenjulega fjaUleið, en hún liggur eftir svo- kölluðum Derrisdalj sem er smá- dalur vestur úr Þorvaldsdal og er þá komið niður..í.5æludal Skíða- dalsmegin. Snjóbroti var allmik- ill í Þorvaldsdal. og -harðfenni í skarðinu, svo að Kristján varð að höggva sér spor í hjarnið með smááhaldi, sem 'hánn 'H'afði til ör- yggis í ferðalagið. Og klakklaust komst hann yfir og heim að Hlíð kl. 8 að kveldi eftir 5 tíma göngu og hlaup. Daginn eftir var hann aftur kominn til Árskógar og kenndi af engu minni krafti en áður. Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans Þessi myncl sýiiir Eisenhower íorseta Bandaríkjaiina í( íorsæti) og ríkisstjórn hans. Talið frá vinstri: Lodge, fulltrúi stjórnarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum, MeKay innanríkisráðherra, Humphrey fjármálaráðherra, Nixon varaforseti, Broknell, hinn nú umdeildi dómsmálaráð- herra, Weeks, verzlunarmálaráðherra, frú Hobby, félagsmálaráðherra, Adams, fulltrúi for- setans, Dcdge, fjárlagaráðherra, Flemming, herþjónustumálaráðherra, Durkin, fyrrv. verka- málaráðherra, Summerfield póstmálaráðhena, Dulles utanríkisráðherra, Eisenhorver forseti, W’ilson hermálaráðherra, Benson landbúnaðarráðherra, Stassen, yfirmaður aðstoðar við erl. þjóðir, Young, fer með málefni ríkisstarfsmanna, Cutler, öryggismáláráðherra. r Ur bænnm: ViSurgernmgur við gesíi og lieimafólk

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.