Dagur - 24.04.1954, Síða 3

Dagur - 24.04.1954, Síða 3
Laugardaginn 24. apríl 1954 D A G U R 3 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Dagný Guðmundsdóttir. Lára Guðmundsdóttir. Fanney Guðmundsdóttir. Arthúr Guðmundsson. Tengdaböm og barnabörn. Móðir mín STEINUNN BENEDIKTSDÓTTIR, sem andaðist að heimili sínu, Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, 18. apríl, verður jarðsungin frá Svalbarði mánudaginn 26. apríl kl. 1.30 e. h. Friðbjörn Olgeirsson. Jarðarför móður okkar og ömmu minnar JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, scm andaðist að heimili sínu, Eyrarlandsveg 14, 19. apríl, er ákveðin frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 29. apríl, kl. 2 eftir hádegi. Árni Valdimarsson, Margrét Valdimarsdóttir, Helga Valdimarsdóttix-, Sigríður Valdimarsdóttir, Gréta Halldórs. ,n iiiiiii[iiiiiiii iitimmi iii ii iiii i iii iim iii iii 11111111 ii iii,, Sk j aldborgarbíó Myndir um helgina: Hans og Pétur í kvennahljómsveitimii Sunnudagskvöld kl. 9: l u n n u C3 u iti n n § - Síðasta sinn. i v;- —^— — — ——— j Næstu myndir: . ÖLÍUKYNDITÆKI 1 \ Everest sigrað Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. og JÓN GUÐMUNDSSON, \ MESSALÍNA 1 Símar 1246 og 1336. ítölsk stórmynd. ■■1111111111111111111111111111111 111111111111111111111111™ NÝJA-EÍÓ • n 11111 lll III llll I ll 111 ■ l ll 11 iii iim nii i llli i U11I1-I t ml .llllllll 111111111111111111III llllllllllllllllllllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii in 11■ 11111111111 Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig 1 með heimsókmim, gjöfum og skeytum á 50 ára afnucli | mínu, 16. febrúar síðastliðinn. \ FRÍMANN PJLMASON. iimmiiiiimm mmmmmmi|mmmmit mmmmmm immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi' imimmm immmmi immmmimi | Hjártdns þakklæti til allra vina minna, fjær og nær, \ í scm glödduyfiig, með hcinisóknwn, gjöfum og skeytum, \ \ á sjötiu ára 'fffmæli nnmt 18. marz s. 1. \ I Líði ykkur öllum æfinlega sem bezt. - "V- “ l ......... Raufarhöfn, 1. apríl 1954. JÓNAS PÉTURSSON. | liiilliiiiiiiiiíiiiiilui’iuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiir •UIUUUUUUIUUIIUUIUIIIUUUUUUHUUUUUUUUUUUUUUUUUUUIUUUlÍmUUUUUUUlÍlUUUUUUUIUUUUUII,,, Hjdrtanlegt þakklæti til allra, sem glöddu mig á sjö- \ \ tugsafmæli mínu, 15. apríl, með heimsókmtm, blómum, \ \ gjöfum og skeytum. \ i Guð blessi ykkur öll. f JÓNÍNA SCHIÖTH. \ -•■IIIHIIIIIIIIIIIIIHIIimiHIUIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIimilUIIIUÍHIIIIIIIIIIHlilllÍIIIHUIHIimillUlllluÍ Samvinnubyggingafélag Eyfirðinga hcldur aðalfund miðvikudaginn 5. maí, kl. 1, e. h., að Hórcl KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar eru beðnir að hafa með sér félagaskrár deildanna, ef þær hafa ekki áður verið sendar formanni. Stjórnin. Til fermingargjaía: SVEFNPOKAR BAKPOKAR TJÖLD FERÐAHNÍFAPÖR í leðurveski FERÐAPRÍMUSAR SEÐLAVESKI, vönduð MYNDAVÉLAR Járti- og glewörudeild. Uag osf a morgun kl. 5 og 9: | LIMELÍGHT | \ ( Leiksviðsljós ) I Hin fræga mynd Chaplins, j í sem hvarvetna hefur hlotið i i milda aðsókn og hrifningu. i í A ð a 1 h 1 u t v e r k : i | CHARLES CHAPLIN I [ CLARIE BLOOM. Í (Hækkað verð.) '"llUIIHIHIIIUIIIHIIIIIIHIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIt er til sölu nú þegar fyrir lágt verð. — Semja ber við MJÓLKURSAMLAGIÐ. CHKHWK8KHKBKBKHKHKHKaKaKH>XKHKHKBKHK«HKHK««H>)KB>mí Sendið fermingarbörnunum heillaskeyti skátanna. Þau verða afgreidd í dag í Polyfoto kl. 1—10 e. h. og á morgun í Barnaskólanum kl. 10—12 f. h. og í Polyfoto kl. 10—6. Skátafélögin á Akureyri. V erkamannaf élag Akureyrarkaupstaðar heldur félagsfund í Verka- lýðshúsinu n. k. sunnudag, 25. apríl, kl. 4 síðdegis. Fundarefni: 1. Akvörðun um upp- sögn samninga. 2. Erindi frá A. S. í. 3. Félagsmál. 4. Skemmtiatriði. Fjölmennið stnndvíslega. STJÓRNIN. Stúlka, vön sveitastörfum, óskast í kaupavinnu frá 15. maí n. k. Upplýsingar gefur Heiðrekur Guðnmndsson, Akureyri. IBIJÐ óskast til leigu, 2—3 her- bergi og eldhús. — Kaup koma til greina. Afgr. vísar á. wmM íi JÍ iJliiÍi • ■chkhkbkhkkhkhkhkbkxchkhkhkhíchkhkhkhkhkhkhkhkhkhKh} SÆNG Kaupakona óskast að Þúfnavöllum í Elörgárdal. — Unglingar koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 1371. Bifreiðakennsla Kenni akstur og meðfcrð bifreiða. Höskiddur Helgason, Bifreiðastöð Oddeyrar. Sími 1760. Eleimasími 1191. Kaup amann vantar nm næstkomandi mánaðamót eða eftir sam- komulagi. Afgr. vísar á. Kaupamann og kaupakonu vantar á sveitaheimili í ná- grenni Akureyrar. Afgr. vísar á. CHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKH Auglýsið í Degi CHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKB fauk af svölum sjúkrahúss- ins, í hvassviðri, laugardags- kvöldið 10. þ. m. — Ef ein- Iiver hefir fundið sængina, er sá vinsamlegast beðinn að skila henni á sjúkrahúsið. Yfirhjúkrunarkonan. lofts sinnep slær annað úl. Fæst í ölkrúsum myndskreyttum glösum og vatnsglösum KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. PLAST- einansTimarbönd Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.