Dagur - 24.04.1954, Page 11

Dagur - 24.04.1954, Page 11
jaugardaginn 24. apríl 1954 D AGUR 1? - Dagskrárraál landbúnaðarins Framhald af 2. uíðu. öngu, þvert við ris fjárhúsanna, neðfram bakhlið byggingarinnar. Jndir fjárhúsunum öðrum megin :r steyptur áburðarkjallari, sem :r 80 cm. hár að undirlögum ?rinda. Milliveggir steyptir 1,10 n. á hæð í grindahúsunum. í peim helmingi húsanna, sem grindur eru ekki, er einnig steypt skilveggsundirstaða. Garðar eru steyptir. Krær eru fullir 2 m. á breidd. Öll skilrúm eru úr timbri. Þakið er einfalt bárujárn á langböndum, bæði í húsurn og hlöðu. Mænir er opinn. Eru 7 þumlunga borð sett á rönd innan á efsta langband og mynda þau þannig stokk, sem líkist strompi að ofan. Breidd milli borða er 25 cm.“ Kostnaður við þessa byggingu segir Jónas vera um 750 krónur fyrir hverja kind, en þar með er talinn kostnaður við hlöðubygg- ingu tilheyrandi þessum húsum. Um reynslu þessara fjárhúsa er það að segja, að þakið hefur viljað sagga innan og jafnvel lek- ur niður á féð í innistöðu, en það er álit Jónasar tilraunastjóra, að úr þessu megi bæta með breyt- ingu á loftræslunni í húsunum án þess þó að einangra þurfi þakið. T. d. sé hinn 3 m. breiði gangur eftir endilöngum húsun- um mjög hentugt fjárrétt að haustinu. Hirðingu telur hann einnig mjög auðvelda og álítur að einn maour geti hæglega hirt allt fé í húsunum, þótt það sé um 600 ef hann fær aðstoð um fengitím- ann og svo að sjálfsögðu um sauðburð, ef fé þarf að vera inni Að lokum þetta: 1 febrúarhefti Freys 1954 er auglýsing frá H. Hólmjárn um stálgrindahús fyrir sauðfé. í marzhefti Freys skrifar Gísli ritstjóri um reynslu Norð manna í fjárhúsbyggingum. - Bændaklúbburinn (Framhald af 12. síðu). Notlcun grasfræs. Ólafur Jónsson sagði frá til raunum er sýndu að e. t. v. mætti spara grasfræið að nokkru frá því sem algengt er að nota. Bændur notuðu mjög oft um 40 kg. af grasfræi á hvern hektara lands Þctta sáðmagn mætti minnka verulega eða allt að 20 kg. pr, hektara. Væri þá miðað við að vaxtarbeðurinn væri góður landið mjög vel unnið og jarð rakinn hæfilegur. Enn fremur að fraeinu væri vel sáð og áburður ekki sparaður um of. Ula jarð vinnslu er ekki hægt að bæta upp með auknu magni af grasfræi Takmarkið á að vera að vi verkin vel og á réttum tíma. Aukin áburðarnotkun. Árni Jónsson tilraunastjóri flutu erindi um tilbúinn óburð, anu verð hans og hagnýta þýðingu ^ann með hliðsjón af innlendum til- raunum. Áburðarverðið hefur lækkað ofurlítið frá síðastliðnu ári. Árni hvatti bændur til þess að nota meira af fosforsýruáburði en gert er yfirleitt, bæði til að auka °g tryggja uppskeruna og ekki síður til þess að fá betra heyfóð- FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu.) alþýðuhöfunda hins vegar. Og segið svo, hlutlaust, kost og löst ritmáli beggja aðila. Og birtið úrslitin á samanburðinum opin- berlega. Þið verðið að skilja það, málfræðingar góðir, að „fleira er matur en feitt ket“ og engu síður nauðsyn, að rithöfundar vandi málið, en blaðamenn, útvarps- oulir, flytjendur útvarpserinda og unga fólkið í skólunum. Allir verða á því sviði að gjöra svo vel, sem þeir geta, ef árangur á að nást og sjást. — Eg gríp niður, af handahófi Gerplu Kiljans, sem sýnishorn ress, er ég er óánægður með, og tel ósamboðið, frægum, fjöllesn- um rithöfundi. Á bls. 80: „Konan lagði við leingi í myrkrinu og grét lítinn þann“. Á bls. 377: .Þormóður — — — kominn í bland við þjóð friðgóðari og sam- lyndari sínímeðal". Og á bls. 425: - — — síðan Karlamagnús líddi“. Hvað gefa kennarar í 12— 13 ára bekk fyrir slíka íslenzku? Og þetta eru áreiðanlega ekki lökustu dæmin um málfarið þar. Abbadissur, prinsípissur og vindböllui' eru þar líka, sem fög- ur málbólm! JÁ, ÞESSI VESALINGS vel gefni maður, sem gæti skrifað svo margt gott og gagnlegt fyrir ijóðina, ef hann vildi hætta við hina, mjög svo áberandi ágalla sína, sem eg hef gjört að umtals efni hér að framan. Einnig vildi eg helzt útrýma þessum „gulu hundtíkum", sem halda sig svo víða í ritum hans, svo og þar sem hann talar um „bjarta himin- hunda er sólin ekur“. og þá helzt ,jarðneska hunda“, er menn upp- vekja. Þá væri og mjög viðeig- andi að fara að minnka töglið á lúsinni, því hún er nú víða horf in, — sem betur fer, — en þetta vesalings ógeðslega sníkjudýr hefur orðið Kiljan óþarflega gómtamt. En líklega „gengur illa að kenna gömlum hundi að sitja“ og Kiljan að leggja niður lúsa ræðurnar og hundalætin. — En hví skyldi eg vera að gagn- rýna þessa frægu menn? Það hef ur efiaust lík áhrif eins og Stein- grímur lýsir í „Hundaþúfan og fjallið". En eg gat eigi orða bund- izt, þegar allt í senn, trúmál, sagnfræði og móðurmálið er dregið niður í svaðið Og svo veitt hæztu verðlaun fyrir afrekið! Siglufirði, 10. apríl 1954. Fjórir menn verð- lannaðir fyrir skeggvöxt Fjórtán skeggmenn tóku þátt í skeggkeppni þeirri, sem klæð- skeraverkstæðið Style í Reykja- vík efndi til. Sigurvegarár urðu tveir og hlutu þeir báðir fyrstu verðlaun. Þeir voru Kristinn Morthens og Jón Hnefill Aðalsteinsson. Hlutu þeir að verðlaunum fyrsta flokks fatnaði frá Style. Þá voru ennfremur veitt tvenn önnur verðlaun, sem þeir Lárus Rist og Benedikt Kristinsson lutu, og voru það nylonskyrtur frá Verzlun Haraldar Árnasonar. Sérstaka viðurkenningu hlaut Lárus Rist, sem forstjóri Toledo veitti honum, en það var vandað- ur frakki. Dómnefnd skipuðu fimm manns, tvær konur og þrír karlar. En þau voru Eggert Guð mundsson listmálari, Sigurjón Sigurgeirsson rakarameistari, frú Gail Magnússon listmálari, Þór unn Ingjaldsdóttir og Ragnar Magnússon klæðskeri. Barnakórinn leitar Ekkert lánsfé (Framhald af 1. síðu). að eftir því við XJtvegsbankann hér að hann lánaði bænum þessa peninga. Má það furðulegt heita, ef banka- stofnun þessi fæst ekki til að lána jafnvel stæðu bæjarfélagi og Ak- ureyri er, 400 þús. kr. í þessu augnamiði, eins og ástatt er, og með tilliti til þeirrar sögu, sem er af viðskiptum útibúsins við bæj- arfélagið á liðnum árum. Frystihússmálið í salti. Það mun hafa verið ráðgert af hálfu Útgerðarfélags Akureyr- inga, að leita tilboða í byggingu húss fyrir hraðfrystistöðina og vélar til hennar, en til þess skort- fullnægjandi útboðslýsingar. Mun hafa verið leitað til verk- fræðings þess, sem gerði hina fyrstu áætlun um hraðfrystihúsið fyrir frystihússnefnd bæjarins á sínum tíma, að semja slíkar út- boðslýsingar, en þær munu enn ókomnar og liggur málið" í salti þangað til. Virðist nú minni gust ur í sumum framkvæmdamönn um, er mikið létu yfir hraðfrysti hússmálinu, en var í janúarmán uði sl„ og minna liggja á að skrifa um málið eða samþykkja stefnu yfirlýsingar um það. Namskeið i eftir styrktarfélögum p . i. i. e * j J ð Dmdmdistræosiu ÚR BÆ 0G BYGGB Kl HULD, 59544287 — IV/V — Kosn. St:: M:: Kirkjan. Messað á Akureyri á morgun kl. 10. Ferming. Og einn- ig kl. 2 e. h. Ferming. Sóra Pétur Sigurgeirsson fermir í bæði skiptin. Blaðið hefur verið beðið að minna fólk á að heillaskeyti skát- anna verða afgreidd í Polyfoto í dag kl. 1 til 10 og kl. 10 til 6 á morgun, á sama stað. Nokkuð hefur borið á því að böm væru að kveikja í sinu í grasköntunum við kirkjutröpp- urnar, og raunar víðar í bæn- um, t. d. í brekkunni við Amts- bókasafnið, en þetta er til stór- skaða fyrir trjágróðurinn og auk þess stafar af því almenn eldhætta, enda stranglega bannað að kveikja eld þannig innanbæjar. Ættu foreldrar að brýna þetta fyrir börnum sín- um. Þá hefur nokkuð borið á því að drengir væru með teygjubyssur og boga í bænum, og er slíkt varasamt og getur valdið slysum. Brennimark Sigurbjörns Sveins- sonar, Norðurgötu 2, Akureyri, er Sig. S„ en ekki Sigs, eins og stóð í næstsíðasta tölubl. Dags. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan heldur fund næstk. mánu- dag kl. 8.30 í Skjaldborg. Venju- leg fundarstörf. Skýrslur emb- ættismanna. Innsetning embætt- ismanna. Skemmtiatriði. Yngri embættismennn stjórna fundin- um. ur. Margt bendir til að steinefna- skortur sé í heyfóðrinu. Þangað eru nú raktar orsakir margra kúakvilla. Ekki gaf framsögumaður ákveðnar reglur fyrir því, hvað mikið skildi bera á en vísaði þar til Vasahandbókarinnar og þeirra leiðbeininga, sem árlega eru gefn- ar út af Áburðarsölunni. Tilraunastjórinn kvað nú þann | tíma fara í hönd er bera þyrfti á tilbúna áburðinn. Áburðarpant- bænda eru miklar og við tengdar framtíðarvonir landbúnaðarins. Hins þyrfti að I gæta að nota hann eins skynsam- lega og kostur væri og í samræmi við þær áburðartilraunir er fyrir j hendi væru. Þá mættu menn ekki miða við sekkjafjölda, heldur yrði í hvert sinn að reikna út hin hreinu ábui'ðarefni, sem eru all- misjöfn í tilbúna ábui'ðinum frá til árs og hafa margan ruglað. Frá Barnakór Akurcyrar hefur blaðinu borizt eftirfarandi: Vegna væntanlegrar utanfarar Barnaskórs Akureyrar, er nú unnið að fjársöfnun til að stand- ast ferðakostnað, sem verða mun mikill. Bæjarbúar hafa hingað til tekið henni frábærlega vel og reið bæjarstjórn þar á vaðið. Jafnvel hafa heyrzt raddir frá einstakl- ingum um, að þeir væru fúsir til að leggja þarna eitthvað fram, en ekki hefur þó verið farið á stað með nein slík samskot. Hins vegar hefur verið ákveðið að gefa mönnum kost á að verða styrktarfélagar kórsins, og er það þá aðeins bundið við þetta yfir- standandi ár. Kórinn mun halda vær söngskemmtanir á þessu vori og gefst mönnum kostur á að fá miða á aðra eða báðar skemmt anirnar sem hér segir: Fyrir tvo miða á aðra hljómleikana kr. 50, fyrir tvo miða á báða kr. 100. Áskriftarlistar munu liggja frammi í Bókaverzlun Axels Kristjánssonar og Bókaverzlun P. O. B. Bindindisfélag íslenzkra kenn- ara og Stórstúka íslands hafa ákveðið að halda námskeið fyrir kennara í bindindisfræðslu á komandi vori. Námskeiðið hefst í Háskólanum fimmtudaginn 10. júní og stendur yfir í 4—5 daga. Aðalleiðbeinandinn á nám- skeiðinu verður Erling Sörli, skrifstofustjóri frá Osló. Er hann þaulvanur að standa fyrir slíkum námskeiðum í heimalandi sínu og þekktur um allan Noreg fyrir starf sitt í þágu bindindisfræðsl- unnar. Auk þess munu 2—3 íslenzkir læknar flytja þarna erindi og væntanlega 2—3 kennarar. í sambandi við námskeiðið vei'ður svo aðalfundur Bindind- isfélags íslenzkra kennara, sem verður nánar auglýst síðar. Þeir, sem hafa í hyggju að sækja námskeið þetta, eru beðn- að tilkynna það Hannesi J. Magnússyni, skólastjóra á Ak- eyri, eða Brynleifi Tobiassyni, yf- irkennara, Bólstaðahlíð 11, Rvík. Gott er að slíkar tilkynningar komi sem fyrst. Hjúskapur. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband að Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Gunnþóra Árnad. frá Hvammi við Hjalteyri og Oðinn Árnason, Höfðaborg, Glerárþorpi, starfs- maður á „Gefjuni“. Hjúskapur. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjóna- band af séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, Fjólugötu 13 hér bæ, og Ásgeir Bjarnason, al- þingismaður, Ásgarði, Dalasýslu. Leiðrétting. Með tilvísun til frásagnar blaðsins af aðalfundi Mjólkursamlagsins, í síðasta tbl„ vill blaðið hér með leiðrétta skekkju, sem fram kom í frásögn þess. Endanlegt verð til mjólkur- framleiðenda, fyrir mjólkurltr., kominn til Mjólkursamlagsins, var kr. 2,30, þar af var greitt sem uppbót í árslok 56 aurar. Árshátíð ísl.-ameríska félagsins hér í bæ verður að Hótel KEA í kvöld og hefst kl. 9. Danshljóm- sveit ameríska flughersins leikur fyrir dansinum. Ekki er ætlast til að menn séu samkvæmisklæddir. Félagsmenn verða að vitja að- göngumiða á Ferðaskrifstofuna í dag. Menn geta tekið með sér gesti meðan húsrúm leyfir. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNS SIGURÐSSONAR, bónda í Merkigili. Eiginkona og böm. I WILLYS JEPP Viðgerðir Varahlutir iimboð á Akureyri Lúðvík Jónsson & Co. SÍMI 1467. CLOROX Ameríska bleikiefnið í flöskum og 1 gallons glerbrúsum. Einkaumboð: Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.