Dagur - 22.09.1954, Page 5

Dagur - 22.09.1954, Page 5
Miðvikudaginn 22. sept. 1954 D A G U R 5 Kuldaúlpnr barna, unglinga, kven- og karlmanna. Vetrarmann vantar mig. Páll Jónsson, Merkigili. Ávallt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Lítið herbergi til leigu í Hamarsstíg 3. Vald. Pálsson. V efnaðarvörudeild. Herbergi SKYRTUR BINDI með forstofu inngangi er til leigu. Upplýsingar í síma 1766. SLAUFUR V efmðarvörudeild. Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl eða konu. — Lítilsháttar aðstaða til eldunar gæti komið til greina. Afgr. vísar á. LÉREFT, hvítt, 89,99 og 149 crn. LAKALÉREFT, 149 cm. LÉREFT, bleiltt, blátt, grænt LÉRÉFT, rósótt TVISTTAU diskaþurrkudrégilL LASTING SHIRTING MILLIFÓÐUR HÖRDÚKUR derbergi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Unglingsstúlka, 14—15 ára, óskast í vetur, hálfan daginn eða noklua tínia á dag. Gerðm Pálsdóttir,, Möðruvallastræti 1. Þær komir, sem hafa í huga að sækja saumanámskeið til mín fyrir jól, bið eg vinsamlegast að tala við mig sem fyrst. /óhanna ]óhamiesdóttir Oddagötu 5. Sími 1574 eftir kl. 7. VATT ERMAFÓÐUR VASAFÚÐUR Kvenvettlingur, röndóttur, útprjónaður í sauðarlitum, tapaðist í mið- bænum. Skilist góðfúslega í Verzlun B. Laxdal. V efnaðarvörudeild Vantar stúlku í heimavist Menntaskólans. Upplýsingar í síma 1895. Ráðskonan. Niðursuðyglös Vz> 3Á °S 111 liter- VÖRUHÚSIÐ H.F. S t ú 1 k a óskast í hálfsdagsvist. Guðmundur Guðlaugsson Sími 1433. Þinggjöld Gjaldendur í Akureyrarkaupstað eru minntir á að þinggjöld ársins 1954 féllu í gjalddaga á manntals- þingi 6. september sl. Oskað er eftir að gjöldin séu greidd í skrifstofu minni hið allra fyrsta. Auk venjulegs afgreiðslutíma verður skrifstofan opin kl. 4—7 síðdegis á fimmtudögum fyrst um sinn, til þess að auðvelda mönnum skil gjaldanna. Bæjarfógetinn á Akureyri, 21. sept. 1954. Sígurður M. Helgason (settur). r selur margs konar Rafmagns-heimilistæki, svo sem: Sunbcam-hrœrivélar, amerískar, m. tvöföldum Ivr. þeytara, tveimur skálum og sítrónupressu. . 1285.00 Kcnwood-lircerivélar, enskar, með hakkavél, kaffi-, grænmetis- og ávaxtakvörn, þeytara, deighnoðara o. fl......................... 2540.00 Elektrolux-hrærivélar, sænskar, m. skál úr ryð- friu stáli, öflugri hakkavél, berjapressu, tvö- földum þeytara o. fl.......................... 2965.00 Goblin-þvottavélar, enskar .................. . 1950.00 Miele-þvottavélar, þýzkar, sérstaklega sterkar . 2900.00 •'Thor-þvottavélar, amerískar, með rafm.vindu, dælu o. fl.................................. 3900.00 Easiclenc-þvoltavélar, enskar ................... 2400.00 Easy-þvotlavélar, amerískar, með þeytivindu, dælu o. fl.................................... 6000.00 Thor-strauvélar, amerískar, sem stjórnað er með hnéspaða.................................. 3150.00 Elektrolux-bónvélar, sænskar, m. 3 burstum. . 1640.00 Borðcldavélar, þýzkar, m. 2 hellum og ofni . . 1253.00 Elfktrolux-ryksugur, sænskar, sérl. vandaðar. . 1640.00 Hringbakaraofnar, þýzkir, sem hægt er að baka í, steikja og sjóða............................ 285.00 Goblin-ryksugur, enskar ......................... 1083.00 Siemens-ryksugur, þýzkar......................... 765.00 Hraðsu&ukallar, enskir, með öryggí................ 239.00 Kœliskéiþar, \rýzkir, með frystihólíi............ 2100.00 Fjölvirkar heimilisvélar, hollenzkar, sem m. a. geta verið ryksuga, bónvél, kaffi-, ávaxta- og grænmetiskvörn, hárþurrka, þeytari og skor- dýraduftsdreifari............................. 2600.00 Raftnagns-suðukönnur, þýzkar...................... 138.00 Brauðristar, þýzkar ......................... ’ 155.00 Strokjárn, þýzk.................................... 92.00 Rafofnar, þýzkir, nr. snúru og tiilieyrandi . . _. 175.00 Rafmagnstæki þessi eru flest seld með mánaðarlegum afborgunum! Verzlmiin VÍSIR, sími 1451. Frá Tónlistarskóla Akureyrar Skólinn tekur til starfa 1. okt. n. k. Kennt verður á píanó, orgel og væntanl. á fiðlu, ennfremur tónfræði. Væntanlegir nemendur snúi sér til skólastjórans, Jakobs Tryggvasonar, sírni 1653, fyrir 25. þ. m.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.