Dagur


Dagur - 22.09.1954, Qupperneq 12

Dagur - 22.09.1954, Qupperneq 12
12 Baguk Miðvikudaginn 22. sept. 1954 Jónas Jónsson, kennari, frá Brekknakoti: Iþróttir Akureyriiiga Verður fiæíf að noía rafleiðslurör? Skrifað sunnudag 19. sept. Eg skrapp í „sundhöll Akur- eyrar“ — þessa opnu himin- hvelfdu — í morgun. Þar var svo einstaklega kyrrt og friðsælt, ekki svo mikið sem steggur eða sundhani á floti, — flöturinn gárulaust, vatnið tárhreint. Nú er lokið sundkeppninni að sinni, mi'íli frændþjóðanna norrænu. Og Akureyringar þykjast víst með góðri samvizku mega sofa fram eftir næstu sunnudagsmorgna, og sleppa sundlaugarför. Eða kann- ske samvizkan sofi fram eftir? Á þessum þrem árum, síðan fyrri keppninni lauk, hefur stórfjölgað svo í Barnaskóla Akureyrar, að kennararnir komast varla inn lengur („Það er nú minnstur skaði,“ heyrðist mér einher segja. Sá er góður!) — hvað þá börnin! En í sundlaug Akureyrar mættu þó nokkru færri Akureyringar til keppni í sumar en 1951. Sú er þó bót í máli, að þeir munu hafa synt annars staðar fleiri nú en þá. Sundlaugin hér hefur þó verið óvenju hlý í sumar, og engum heilbrigðum vorkunn að svamla þar stund og stund — en stór hressing. • Nei, Akureyringar sýndu ekki mikinn áhuga í sundkeppni þess- ari. En ólíku var og saman að jafna, hér og í mörgum öörum kaupstöðum landsins, hvað snerti hvatningu og aðstoð ýmiss konar fyrr og síðar á sumrinu. Skal í því sambandi láta nægja að minna á útvarpstilkynningar á hádegi, síðasta dag keppninnar: Upp aftur og aftur voru lesnar áskoranir (að mæta til keppn- innar) frá Reykjavík, Hafnarfirði, Striplingar Alþjóðaþing striplinga með fulltrúa frá 12 Vestur-Evrópu- þjóðum fékk Dádýrseyju, sem er í Dóná, til þinghaldsins. Varð uppi fótur og fit umhverfis eyna, þegar þingmenn komu á þing- staoinn, afklæddust og héldu á „þingvöllinn“. Rússar klifu upp í tré á báðum bökkunum og beittu óspart sjón- aukum, til þess að sjá þetta vest- ræna fyrirbrigði, sem allra bezt. Þingheimur lét þetta ekki á sig fá, en á öðrum degi kom fyrir at- vik, sem neyddi flesta þeirra til að hypja sig sem skjótast í spjar- irnar. Umhverfis eyjuna eru nefnilega mýrarflákar, sem er hinn bezti uppeldisstaður fyrir mýbit, og settist mývargurinn að þingheimi, svo að menn sáu sitt óvænna og gerðu kaupmenn borgarinnar, er höfðu til sölu, alls konar smyrsl og olíu, til varnar mýbiti, mikla verzlun. Annað helzta málefni þingsins fjallaði um alþýðumer.ntun og skapgerð og hver áhrif það hefur á hvort tveggja, að menn kasti af sér klæðum við og við. En hitt var áhrif striplingastefnunnar á bætta sambúð í alþjóðamálum. í síðara málinu var samþvkkt áskorun um, að forvigismenn þjóðanna hittist léttklæddir, er þeir ræði vandamálin. því þá muni ekki reynast erfitt áð finna lausn þessara mála. Vísir 1. sept. Akranesi, Keflaík, Norðfirði og víðar. En frá Akureyri kom að- eins ein tilkynning tvílesin, svo- hljóðandi: „Akureyringar, Akur- eyringar! Sjáið hina sprenghlægi- legu gamanmynd: Sakleysingjar í París!“ Eg lét reyndar hjá líða tækifærið, að skemmta mér með sakleysingjunum í París, senni- lega nógu márgir samt, a. m. k. þurfti ekki að vaka lengi fram eftir, til að taka á móti „200- metfá-fólki“ í sundlaugina! í raun og eru er hér annars um að ræða sláandi dæmi um áhuga- efni Akureyringa: Hafir þú, eitt- hvert góðviðriskvöld sumarsins gengið um Brekkugötuna, hefur við þér blasað einher fegursti og bezti íþróttaöllur landsins. Þar áttu allir bæjarbúar — o. fl. — frían aðgang til æfinga og íþrótta. „Gott er að vera strákur hér,“ varð mér að orði, fyrst er eg sá völlinn fullgerðan (saman- ber orð þingeyska fjármannsins, staddur í Bláskóga gróðri: „Gott er að vera sauður hér!“) En sjaldan var mannmargt á hlaupa- brautum eða stökkstæðum íþróttavallarins ágæta á Akur- eyri,- 2—3 í stað kvöld og kvöld, stungum engir. En værir þú svo um 9-leytð kominn ofan hjá Nýja-Bíó var' annað uppi á teningnum: Tugir og hundruð ungra manna og kvenna standa þar við myndaaug lýsingar í sterkum litum, af glæfrafólki og glæpaverkum (auðvitað stundum allt annað) og streymir inn til nánari kynningar. — Með ákafa og eldi æskunnar á nú að taka eftir og læra! Og inni ið „Gúttó“ gastu fengið svipað að sjá. Hér var reyndar ekki við æsku- fólkið að sakast fyrst og fremst, heldur uppalendur (þar með tald kennarar) og ráðamenn á hverj- um stað. Slíkir leyfa tækifærin, freistingarnar, samþykkja (a. m. k. með afskiptaleysi) áróðurinn. Margii' ágætir menn þjóðarinn- ar hafa í ræðu og riti bent á skað- semi svo skefjalausra sýninga lé- legra og ljótra kikmynda. Mikill hluti þjóðarinnar viðurkennir þetta og vill breytingu hér á — en ekkert gerist. Manni verður þá stundum á að spyrja i fullri al- Framhald á 2. síðu). Hólmfriður á Fosslióli 75 ára Hólmfríður Sigurðardóttir á Fosshóli varð 75 ára 10. septem- ber s. 1. Hún hefur á þriðja ára- tug staðið fyrir búi Sigurðar Lúters sonar síns og því mörg- um kunn. Fosshóll er á krossgöt- um og bar hafa.jafnan verið mikil umsvif og erfið búsýsla. í hönd- um hinnar glæsilegu og skapríku húsfreyju og Sigurðar sonar hennar, sem allir þekkja, hefur Fcsshóll fengið sérstæðan og eftirminnilegan svip er húsfreyj- an hefur mótað. Píaiiósnillingiirinn Tamara Gúséva Miðvikudagskvöldið 8. sept. hélt Tamara Gúséva píanóhljóm- leika hér á Akureyri, í Nýja-Bíó, á vegum MÍR. Listakonunni var frábærlega tekið og hrifning áheyrendanna alveg' óvenjuleg, enda er hún í hópi þeirrá lista- manna; er hlotið hafa heimsvið- urkenningu. — Tónleikar þessir voru því stór tónlistarviðburður á þessum slóðum, og ógleymanleg- ur þeim áheyrendum, er áttu þess kost að njóta þeirra. Ákveðið hefur verið að hefja byggingaframkvæmdir við se- mentsverkrmiðjuna á Akranesi. Næstu daga verður byrjað á byggingu á undirstöðum fyrir efnageymslu verksmiðjunnar, en jafnframt vcrður lóð verksmiðj- unnar jöfnuð, til þess að aðal- Skógarleifar á Arskógsströnd í jarðabók Árna Magnússonar er skógarrif' nokkurra jarða á Árskógsströnd talið til hlunn- inda. Má til þeirra nefna Stóru- Hámundarstaði, Birnunes, Litla- Árskóg, Stærri-Árskóg og Þor- valdsdalinn. Þegar grafnir eru skurðir eða tekinn upp mór, er algengt að upp komi lurkar og kvistir, leifar hinna fornu skóga. Sennilega er þó ekki mjög langt síðan að birkiskógunum þokaði að fullu. Til marks um það er frá- sögn Rósu gömlu í Bröttuhlíð á Árskógsströnd. Hún sagði frá því um 1920, þá háöldruð kona, (sennilega um áttrætt), að á hennar bernskudögum hefði ver- ið svo mikið kjarr í Litla-Ár- skógsmóum, að vont hefði verið að finna þar fé. Nefndi liún sér- staklega hrút einn, sem sást þar öðru hvoru, en fannst þó ekki, þegar hans var leitað. Fór hann lítið yfir, en lét kjarrið skýla sér. Á þessum slóðum er nú einungis hrís og lyng og engin vandkvæði að smala. Eftir fjárskiptin og reyndar fyrr hafði Kristján Vigfússon frá Litla-Árskógi veitt athygli vlðar- plöntum á víð og dreif framan við Grund í Þorvaldsdal. Meðan sauðlaust var á Árskógsströnd döfnuðu þær vel og reyndust þetta vera bæði birki- og reyni- plöntur. Nú í sumar mun hluti af þessu landi verða girtur og friðaður. — Hver veit nema Árskógsströnd eigi eftir að bera svip sinnar fornu fegurðar, er hún dregur nafn sitt af. Sunnanblöðin skýra frá því, að í smíðum sé fjölbýlishús í Reykjavík, að því leyti frábrugðið öðrum nýtízku húsum, er byggð hafa verið til þessa á landi hér, að í því eru engin rafleiðslurör. í stað röranna eru notaðar gúmmíslöngur, útblásnar með lofti. Þegar steypan er orðin þurr, er loftinu hlej’pt úr slöngunum og þær dregnar burt, en raf- leiðslui'nar síðan þræddar í gegn. Segir það sig sjálft, að með þess- ari nýung verður allmikill sparn- aður á kostnaði við byggingarnar. framkvæmdir geti hafizt með vorinu. Framkvæmdabanki íslands hefur veitt verksmiðjunni lán til þessara framkvæmda. Lán óháð efniskaupum. Ríkisstjórnin hefur að undan- förnu unnið kappsamlega að út- vegun á láni til kaupa á vélum og erlendu efni til verksmiðjunnar. Lögð hefur verið á það áherzla að fá slíkt lán óháð efniskaupum, með það fyrir augum, að auðið verði að sæta hagstæðustu kaup- um á vélum og efni. Enn hefur ekki verið samið um slíkt lán, en allt kapp mun verða lagt á að tryggja verksmiðjunni nægilegt fjármagn, svo að bygg- ingu hennar geti miðað áfram með eðlilegum hraða, enda var um það samið, er núverandi rík- isstjórn var mynduð, að sements- verksmiðjan skyldi ganga fyrir öðrum framkæmdum um útvegun lánsfjár. Tónlistarskólinn á Akureyri Athygli skal vakin á auglýs- ingu, annars staðar í blaðinu í dag, um Tónlistarskólann. Og þeirn, sem hug hafa á að sækja skólann í vetur, bent á að sækja um hann á réttum tíma. Kennarar við skólann verða hinir sömu og óður, en auk þeirra frú Soffía Guðmundsóttir, sem kennir píanókleik. En hún hefur notið kennslu við Konunlega tónlistar- skólann í Höfn, og er því mikill ávinninur að því fyrir skólann að fá að njóta starfskrafta hennar. Þá er nær fullráðið að hingað komi norskur fiðluleikari og kenni við skólann í vetur. Má vænta þess að þessari nýbreytni erði vel tekið. Vel mætti hugsa sér, að hér yrði nú komið upp strokhljóm- sveit fyrir atbeina skólans og væri það mikill ávinningur fyrir bæjarlífið í heild. Aðferð þessi hefur nokkuð verið notuð í Bandaríkjunum og einnig í Bretlandi og þótt gefa góða raun. Það voru starfsmenn Olíu- verzlunar íslands, sem stóðu fyr- ir þessari tilraun. Fengu þeir er- lendan sérfræðing til að segja fyrir um uppsetning raflagnar- innar í hús þetta. Smárakvartettiniim vel fagnað Smárakvartettihn er nú nýkom- inn úr söngför að sunnan og söng í Nýja-Bíó sl. sunnudag. Húsið var troðfullt og viðtökur áheyr- enda fádæma góðar. Varð hann að endurtaka flest lögin og syngja aukalög. Söngvurunum bárust margir blómvendir. Söngför þein-a félaga til Suður- lands tókst ágæta vel og hér á Ak ureyri kunna menn vel að meta söng þeirra, svo sem bezt kom í ljós í Nýja-Bíó á sunnudaginn. Smárakvartettinn mun nú ganga næst MA-kvartettinum fræga að vinsældum. HITAVEITUMÁL Nýjar boranir í Rvík Hitavciutnefnd Rcykjavíkur hefur nú loks ákveðið, eftir margra funda umræður, að „rétt sé að hefja nú þegar boranir eft- ir heitu vatni í bæjarlandinu, og hefur verið ákveðið að byrjað ýrði að bora á stað, sem teldist heppilegur á svæðinu austan Reykjavíkurvegar,“ *— þ. e. a. s. í næsta nágrenni bæjarins. Samkvæmt frásögn „Morgun- bl.‘ hafa þeir Trausti pi'ófessor Einai-sson og Guðmundur Böð- vai’sson, yfirvei'kfi'æðingur, sér- staklega með höpdum að benda á líklega vatnsleitai-staði, en rann- sóknir séu enn á byrjunarstigi. En telja megi „að hafin sé skipu- íögð vatnsleit á vísindalegum grundvelli í bæjarlandinu og ná- grenni þess.... “ Það er sannai’lega gleðifx’étt í hvert sinn, er bæjai'stjórnir og nefndir þeiri-a hætta flokkspóli- tískum vangaveltum um hvert einstakt framfaramál bæja, er tafið hafa alla fi’amkvæmd nauð- synlegra rnála árum saraan, til tjóns eg með ærnum kostnaði. En þess háttar hefur brunni'ð illa við, bæði hér og þar — og víðs vegar! Akureyri á sennilega enga „hitaveitunefnd". Enda virðist aldrei nein alvai-a hafa fylgt því máli hér nyi’ðra. Þyi-fti bærinn þó nauðsynlega að eignast slíkt „þai’fabing" hið allra fyx’sta, er beitti sér fyrir „algei’lega ópóli- tískum borunum í bæjai’landinu“ etc. Ætti fyrsta verk hennar vit- anlega að vera að láta rannsaka vír-'ndalega hitaveitusvæði Ak- ureyrar í Glerárgili og benda þar á líklegasta staðinn til borunar! Þessu undirbúningsvex’ki ætti sennilega að mega ljúka á skömmum tíma. Og nú hefur þegar verið beðið óþarflega lengi með jafnmikið mál og merkilegt, sem vai’ðar framtíð Akurcyrar á mai-gvíslegan hátt. Helgi Valtýsson. Næstu daga byrjað á undirstöðu efnisgeymslu og lóð verksmiðjunnar jöfnuð

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.