Dagur - 09.02.1955, Page 2
2
D A G U K
Miðvikudaginn 9. febrúar 1955
Ingimundiir Árnasxm sextugur
Síungnr söngsf jéri
Enn um íaugardagslokwnina
SkírnarvottQrð mitt scgir, að cg sc
skírðnr hinn 5. fcbrúar 1895. Móðir
:nín scgir nicr, að sóknarprcsturinn
i Cicnivík, scra Arni Jóhannesson, er
skírði mig. Iiafi tæplega gcfið scr
iínia ti! að drekka skírnarkaffið, af
því að hann hafi átt von á því, að
þá og þcgar niuinti fæðast nýr borg-
ari í Grcnivíkurbæ.
I'ftir 2 daga, hinn 7. febrúar fæddist
hjónununt scra Árna Jóliannessyni og
frú Karolinu Guömundsdóttur sonur.
Það var Ingimundur.
Þi') að við Ingimundur scum svo til
jafnaldrar, hófust okkar kynni ekki,
svo að kynni geti talizt, fyrr cn eg
fór að „ganga til prestsins", cins og
það var kallað „í gamla daga“. Þá
munum við hafa verið á tólfta ári.
Síðan hafa lciðir okkar Ingimundar
legið sainan, með nokkrum frávikum
þó. Saman stóðum við, við altari
Grenivíkurkirkju, og unnurri okkar
fermingarhcit. Saman stóðum við, við
prófborð í Gagnfræðaskólanum á
Akureyri 1915. Saman lágu leiðir
okkar um nokkurra ára skcið, heima
í svcit okkar, og saman höfum við
unnið siðan vorið 1926 við störf hjá
Kaupfclagi F.yfirðinga. Það lætur að
Ifkum, að margs cr að minnast, eftir
illa þcssa samvcru, og það jafnvcl,
þótt ckki væri að öðrum þræði mað-
ur cins og Ingimundur Arnason.
Og þá cr að minnast:
Fg minnist Grenivíkur-hcimilisins,
íoreldra Ingimundar og systkina,
þcssa glaða, góða og rausnarlega
fólks. F.g minnist þess, er cg sá fyrst
þennan jafnaldra minn, sindrandi af
fjöri, hlaðinn orku, er þurfti að brjót-
ast út, í leik, störfum eða tónum.
,V‘g man hvað cg dáðist að honurn.
Fg minnist þess ckki, að þcssi að-
dáuu mín bvggðist að nokkru Icyti
á því, að hann var presrssonur, en
eg bóndasonur. Eg dáðist bara að
Jngimtmdi sjilfuj/i. FJáðist að fjörinu,
r.kaphítanumiog orkunni, er hann var
hlaðinn. F.nn í dag, mcð sextíu ár að
baki, dáist cg að þessu sama. Ingi-
mundur scgist að vísu vcra að vcrða
gamall, cn það er ckki satt.
Enn þá er fjörið hið sama, skapið
íið sama, cn orkan? Það getur ver-
ð, að eitthvað skorti á orkuna. En
það er ekki orkan, hcldur andinn,
tcm við dáiim.
V’inur Ingimundur! Eg ætla ckki
•ið skrifa neina lofgcrðarrollu um þig.
Eg kæri mig ckkert um skamma-
demhu frá þcr, samdægurs, og þú
fest þcssar línur. En þú gctur ckki
fyrirmvmað mér, að-færa þcr hjartans
þakkir, fvrir áratuga vináttu þína og
þinna í garð minn og míns hcimilis,
og vcrður þú þar að deila þakklæt-
inu mcð þinhi ágætu konu, og börn-
ím þínum.
Og svona rctt til þess, að cnda þctta
ífmxlisrabb, með almennum atliuga
scmdum, unt lífið og tilveruna, vildi
eg scgja þetta:
hlafi eg kynnzt nokkrum manni,
' 3cm var til þcss skapaður, að verða
„heimsborgari“, þá er það Ingimund-
ur Arnason. Góðar gáfur, sindrandi
fjör, clska til alls cr lífsanda dregur,
ísamt harðri, cn jafnframt hcilhrigðri
gagnrýni á sjálfan sig og samborgara
sína, cru góðir ciginleikar hverjum
manni. Þcssum eiginleikum er Ingi-
jnundur gæddur í góðum mæli, auk
tónlistarhæfileika og frábærrar söng-
raddar, svo sem — cg vil segja —
jlþjóð er kunnugt.
Á miðju xfiskeiði sezt ofr að miinn-
um trcgi yfir því, að liafa ckki viljað,
gctað cða liaft tækifxri til að fvlgja
ákvcðinni köllun, cða iðka og þjálf.i
íkveðna og ótvíræða hæfileika, í cinn
eða aðra átt.
Ingimundur átti ótvírxða hæfileika.
Það vitum vjð hezt, gamlir vinir lians
og fclagnr. Ef hann hcfði gcngið þá
braut, cr hann var fæddur til, væri
hann nú glataður okkur viuum sín-
um. Svo cigingjarnir erum við, að
við gleðjumst yfir þvl, að allt varð
eins og það er.
Vinur Ingimundur! Vertu vcl-
kominn í hóp þeirra, sem eru að
leggja út á nvjan áfanga, undirbúnir
cða ckki.
Megir ^þú öðlast ríkulcga umbun,
fyrir allt cr þú hefur vel gert, mildan
dóm fyrir bitt, e.rimiður hcfur farið.
Betur get eg ekki beðið.
J. K.
Drnuinn gaf Ingimundi Árna-
syni listaæð, sem fáum hlotnast.
Ilann er fæddur með nxmt söng-
eyra og ríka nuisiktillinningu, bor-
inn til stórrxða. btifaudi á bendi
mörg og sterk tromp, sem íá hcfði
mátt á margan‘góðan slag á spila-
borði hinna miklu söngleikhúsa.
Þar helði liin geysiháa, bjarta og
voldugt) tenorrödd hans fengið
þann ramma, sem henni hæfði. En
í stað alls þessa hefur hann unað
sér í litlum ibæ norður við Ishaf
með .lítinn kór- ti 1- svölunár söng-
gleði sinni.
Og íþnitt hans hefnr jafnan vcr-
ið, að taka lítið lag I cinlaldleik
þess óg gæða það Ijófum þóklta og
tölrandi hirtu eða hlása í það ið-
atidi létlleik óg dnnsaiuli líli. líkt
og litprúð norðurljiis leiki.í blám-
anum fvrir ofan mistrið og skýin.
Stundum nær hann angurhlíðu.og
trcga, þcgar sólin scftir :i hláiun
öldum, eins og í Nótt Sigfúsar, cða
þegar sund og vogar glitra og hin
duhiðgu svörtu skip mara í kafi,
dauðadæmd.
Hinn sterki persónuleiki Ingi-
mundar, gjósandi ákafi og kapp,
kennir að haldi þcgar fengizl cr
við voldug lög og rismikil.
Það. gat komið fyrir, að hann
fyndi ekkert af sjálfum sér í lagi,
sem tekið var til meðferðar. Þá
svaraði kórinn Iionura heldur ekki
og liann hætti við lagið. Væri hins
vegar drauntalönd að linna í Ijóði
og lagi, gaf hann því liluta al sjálf-
um sér og kórinn lét að stjórn,
kannske ekki strax, stundum ekki
lyrr en eftir ntörg ár, en þá hafði
hann líka gelið laginu það form,
jtanii anda og það yfirhragð, scnt
var hokl af hans holdi og hlóð at
hans blóði.
En Jtað hefur hlotið að kosta
mikið átak á stundum að rífa stór-
an hóp rnaitna npþ úr drunga
skamindegis á dimmum vetra/kvöUI-
um, og ■ Iá þá til að syngja uni
sól og sumar.
íslenzku Ijóðskáldin liafa ort sér
til hugarhægðar. Þau hafa lifað I
síinim drauntaheimi, en licimur
Ingintundar er tónanna tigna vcldi
ntcð öllum þcim töfrandi undra-
löndum, scm lokka og laða því meir
sem menn kynnast jteint hetur.
Auk jtcss að vera söngstjóri og
foringi, Itefur Ingimundur jafnan
barizt í fylkingarhrjósti félggslegá.
Hann hefur starfað að siingmálum
vegna söngsins sjálfs og af ást og
áltuga fóritað tíma og kröltum og
launin löngum verið jtað cilt að
sjá eitthvað ntiða til meiri Jtroska i
siing- og músíkmálum þessa hæjar.
Enn heí eg ekki miiinzt á ein-
slaka sigra Ihgimundar sem siing-
stjóra og ætla ekki að telja þá upp
ltér, enda þótt eg ltafi fyrir framan
mig hcila bók lofsantlegra umntæla
frá Norðurlandasöngffir 1940, er
I. A. stjórnaði, Karlakór S. í. K.
(Eóstbræður og 8 Geysismenn), og
söngför Geysis til Norðurlanda
1952.
En 1946 skrifuðu hinir vand-
fýsnu listdómendur í Stockholmi,
að Karlakór S. í. K. syngi „Glad
sosom fágeln" og ,.Hæ, tröllum"
hetur en nokkur annar Norður-
landakór ]>á og jxikkuðu það
„genial“ meðferð Ingimunclar. Og
i söngförinni 1952 keppast blöðin
við að hera hrós á Ingimund og er
oít kalli unt hann sérstaklega, svo
nijög hreil hann listdómendurna
og lólkið.
Kontið gat fyrir að hann missti
ilugið, en jtá varð kórinn líka
hragftlaus og lífvana, sviplaus og
sundraður. Eg niinnist þess tvisvar.
Oðru sinni á síðasta samsöng
Geysis, rétt áður en lagt var upp í
söngffjrina 1952. Það var um miðj-
an dag á sunnudegi. Þá var Geysir
vægast sagt léjegur, eftir nærfellt
daglegar æfingar allan veturinn.
En þetta var. ékki amiað en logn-
ið á undan stofminum.
Þegar ylir álinn koni, til Þránd-
lu'ims, var allt hik og kák á burt,
800 ntanna salur þéttsetinn, Ingi-
ntundur laust kórinn töfrasprota
sínum og snart tilheyrendur svo,
að lteyra hefði mátt flugu anda,
jtegar því var að skipta og á hinn
Itóginn ætlaði fögnuður Nftrð-
manna allt að sprengja. Meðal ann-
ars stökk symfóníuhljómsveitar-
stjórinu Cecil Collin-Hansen upp
á stól og hropaði: „Slik skal
mannsang være“. Um nóttina Itár-
ust (i blaðadómar, allir á einn veg.
Tel eg Jtctta stærsta söngsigur
Ingintundar. Mér fyrirgefst að eg
nefni Geysi, en annað er ekki
hægt Jtegar nafn Ingimundar Arna-
sonar er ncfnt.
Þá minnist cg jtess frá söngmót-
um S. I. K. í Reykjavík, live andlit
söngvaranita ljómuðu, er Ingintund-
ur snaraðist iiin :i sijngpallinn hjá
Eandskórnum og Itóf söngstjórii af
geislandi orku og rSriigguin smekk.
Alda gleði og eftirvæntingar har'st
um salinn og cr lagið endaði nijtr-
aði lnisið af lófataki.
Enn áttu snillina og kraftinn og
Itina einlægu smitandi gjeði, Ingi-
miindur!
Eg óska jtér lil ltamingju með
|tað og til hamingju íneð afmælið
og framtíðina.
Hrrmann Slefánsson.
Skjaldborgarbíó sýnir innan
fárra daga stórmyndina Á "irnd-
arleiðum (A Streetcar nrmed
Desire). Myndin er gerð eftir
samnefndu leikriti eftir Tennes-
see Williams, en fyrír þetta leik-
rit hlaut hann Pulitzerbók-
menntaverðlaunin. Myndin hefur
hlotið 5 Oscars-verðlaun: Vivien
Leigh hlaut Oscars-verðlaunin.
sem bezta leikkona ársins, Kim
Hunter, sem bezta leikkona í
aukahlutverki. Karl Malden. sem
bezti leikari i aukahlutverki.
Rich/í-c? >r6áý 'týi& Jiéefa) 4eik-
stjórn og George J. Hopkins fyrir
bezta leiksviðsútbúnað.
Húsmóðir á Oddeyri skrifar
blaðinu á þessa leið:
„Vegna untmæla „húsmóður á
Ytribrekkum" í blaðinu 2. febr.
sl., langar mig að láta í Ijósi álit
mitt á sama málefni, j>. e. laug-
ardagslokuninni.
Eg er alls ekki sammála „hús-
móður“. Mér finnst að það megi
alveg eins loka búðum kl. 1 á
laugardögum á vetrum eins og á
sumrum. Ekki veit eg, hvað hún
kallar stórt heimili, en við erum
6 hjá mér, hæði vetur og sumar,
og eg annast innanliússtörfin ein
og hef nóg að starfa, bæði laug-
ardaga og aðra daga. Sumir vinna
úti, sumir eru í skóla. og há verð
eg að annast innkaupin að mestu
leyti sjálf.
Á morgnana, þegai klukkan er
orðin 9, fer eg af stað í innkaupa-
ferðina, og vanalega er eg komin
heim kl. rúmlega 10 og sturidum
fyrr. Þá þarf eg bæði í matvöru-
búð og mjólkurbúð, því að
mjólkin er ekki seld í útibúunum
á „Eyrinni". Það er hjá mér eins
og „húsmóðir á Ytribrekkum“ eg
Á sl. voru fékk eg bréf frá bæj-
arstjóra, þar sem mér er tjáð, að
bæjarstjórn hafi samþykkt að
leita eftir kaupum á húseign
minni í Sigurhæðum. Eg skal
játa, að eg tók .þetía ekki meira
en svo alvarléga, og-húgsaði jafn-
vel með mér, að láta það sem
vind urh . eyru þjóta, af þeirri
ástæðu, að mér fannst eins og því
vær hvíslað að mér, að þat væri
lítill áhugi á bak við, sem undir-
staða og umræðugrundvöllui að
málinu, heldur væri bæjarstjórn
með þessari samþykkt sinni, að
greiða Jónasi Jónssyni frá Hriflu
smávægilega afborgun þeirrar
skuldar, sem bærinn stendur í við
hann, fyrir afskipti hans af skóla-
málum hér og mannavali til
menntastofnana, eins og Jónas
sjálfur hefur lýst í blaðagrein um
þetta mál.
Leið nú alllangur tími, svo að
eg aðhafðist ekkert og fann enga
köllun hjá mér til að svara bréfi
bæjarstjóra. En i júlímánuði hitti
bæjarstjóri mig á götu og spurði
mig hvort eg ætlaði ekki að svara
málaleitun hans eða bæjarstjórn-
ar. Eg sagði honum, sem var, og
eg hef áður tekið fram, að eg
hefði ekki álitið að málinu fylgdi
sú alvara, að neitt lægi á með
svar eða kauptilboð.
Eftir jtetta samtal fór eg að at-
huga um að gera bæjarstjórn til-
boð um kaup á nefndri húseign,
þar sem eg taldi nú að einhver
vilji mundi vera fyrir hendi hjá
bæjarstjórn, enda voru, skömmu
eftir þetta, sendir tveir bygginga-
meistarar af bænum til að skoða
húsið.
Eg sneri mér til ýmissa sér-
fróðra manna ög -leitaði álits
þeirra á verði o. fl viðkomandi
væntanlegu tilhoði mínu lil hæj-
.arstjórnar. Var álit eins þeirra,
að kr. 140.000.00 væri mjög sann-
gjarnt og hóflegt verð fyrir
á ekki svo stóran mjólkurdunk,
að það nægi úr honum til dagsins
handa okkur, en eg á litla fötu og
fer þá með hana líka, og hef því
ekki beðið um í flösku. En þó
held eg að stúlkurnar í mjólkur-
búðinni við Lundargötu og í
„Alaska" mundu ekki neita að
láta í flöskur, því að mér finnast
þær mjög liprar. Og þar or eg
„húsmóður á Ytribrekkum“ sam-
mála, að mér finnst ekki snnn-
gjarnt að neita að láta í flöskur,
jíegar þannig stendur á eins og
hún segir frá.
—o—
Eg held líka að við húsmæður
getum gert ýmislegt á föstudög-
um til að létta laugardagsstörfin,
og þegat búðir eru opnar til kl. 7
á föstudögum gætum við jafnvel
keypt, eða látið kaupa, eitthvað
af því, sem við annars þyrftum að
kaupa á laugardaga Að lokum
segi eg þetta: Mín vegna má loka
kl. 1 á laugardögum allan ársins
hring, og jafnvel mætti verzlun-
arfólk hvíla sig allan laugardag-
inn stöku sinnum, nema þá helzt
ekki stúlkurnar í mjólkurbúðun-
um. — Húsmóðir á Oddeyri.1’
eignahluta mitin í húsinu, en
hinir allir nofhdu hærri upp-
hæðir. - *•
Geri eg svo bænum sölutilboð
fyrir kr. 140 000.00 á mírium
eignahluta, sem er neðri hæð (4
stofur, eldhús og bað) ásamt
hálfurn kjallara og helmingi af
eignarlóð að stærð 360 ferm —
Þessu bréfi mínu svaraði hftjar-
stjórn mjög fljótlega, og taldi mig
fara fram á óheyrilega hátt verð
fyrir eignina, og mátti skoða
þetta svar, sem álgera neitun af
hálfu bæjarins við tilboði mínu.
Líður nú enn langur tími. Milli
jóla og nýárs átti Jónas Rafnar
alþm. viðtal við mig um málið, af
þeim ástæðum, að eigandi efri
hæðarinnar á Sigurhæðum vsr að
flytja úi' bænum og hafði falið
Jónasi að annast síilu á húseign-
inni. Þetta sarrital ökkar Jónasar
Jeidcli til þess, að eg heimilaði
honum að gera bænum tilboð um
kaup á húseign minni fyrir kr.
130.000.00, en sæi bærinn sér ekki
fært að kaupa allt húsið nú. þá
bauðst eg til að kaupa efri hreð-
ina. Ennfremur óskaði eg eftir að
hærinn gerði mér gagntilboð, ef
hann gæti ekki gengið að mínu. :
Síðan hef eg ekkert heyrt frá
bæjarstjórn, fyrr en eg las það í
síðasta tbl. Dags, .að bæiarráð
hafi hafnað tilboði um kaup á
Sigurhæðum og leggi til að bær-
inn slái þeim kaupum algerlega
frá sér.
Meira hef eg ekki að segja um
þetta mál að sinni, en get bó ekki
annað en látið í ljós undrun mína
og jafnframt óánægju yfir þeim
vinnubrögðum, sem bæjarstjórn
hefur viðhaft í þessu málí, Jtar
sem aldrei er um gagntilboð að
ræða, eða hitt að beinar viðræð-
ur við mig um málið, hafi átt sér
stað, en í slíkum viðræðum álít
eg að ýmislegt hefði skýrzt Jtessu
(Framhald á 11. síðu).
BRÉF:
Undarleg vinnubrögð bæjar-
stjórnar í sambanda við
>rSigurhæ3irfi