Dagur - 02.11.1955, Blaðsíða 8

Dagur - 02.11.1955, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 2. nóvember 1955 Bifreiðaeigendur frostlögurinn fæst við alla benzínút sölustaði vora og í flestum bifreiða- vöruverzlunum A T L A S ver kælikerfið gegn ryði A T L A S gufar ekki upp A T L A S er framleiddur úr OLIUFELAGIÐ H.F Reykjavík Sími 81600 Framsóknarvist Framsóknarvist verður að Hótel KEA eftirtalin kvöld 02; hefst ö'Il kvöldin kl. 9 e. h. 0 Föstudaginn 4. nóvember Föstudaginn 18. nóvember Föstudaginn 2. desember Föstudaginn 16. desember Þrenn aðalverðlaun verða veitt eftir þessi fjögur kvöld, og verða sem hér segir: 1. verðlaun Þýzk þvottavél með suðuelementi. Verð kr. 2.950.00. 2. verðlaun Westinghouse hrærivél. Verð kr. 1.020. 3. verðlaun Heklu kuldaúlpa af beztu gerð. Verð kr. 820.00. Aukaverðlaun verða einnig veitt eftir hvert kvöld. Stjórnandi verður Helga Jónsdóttir. A eftir verður dansað til kl. 1. Verðlaunamunirnir verða til sýnis í sýningarglugga Glervörudeildar KEA. Væntanlegir þátttakendur gjöri svo vel að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Hótel Goðafossi, opin frá kl. 10—12 og 5—7, sími 1443. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. FRAMSÓKXARFÉLAG AKUREYRAR. Falleg og ódýr margar gerðir Uiiarverksmlðjan Gefjun Akureyrt Gólfdúkur Gólfdúkalím fyrirliggjandi. Byggmgavörudcild KEA. Mig vantar ráðskonu riú þegar eða 15. des., má lrafa með sér 1 til 2 börn. Halldór Þórðarson, Hvammi, Arnarneshr. . Sími um Hjalteyri. Maður óskast til áð kynda miðstöð, í inn- b'ænum. Uppl. i sima 2022. Unglingsstúlka óskast til léttrar barnagæzlu á tímabilinu kl. 1—6, ein- hverja eða alla daga vik- unnar, eftir samkomulagi. Mjög góð kjör. Hervör Ásgrímsdóttir. Sími 2352. EIN ÞYKKT, ER KEMUR í STAÐ SAE 10-30 OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Söluumboð í Olíusöludeild KEA Sími 1860 og 1100. Sænskt birki Þykktir lVt“, Wz“, 2“, og ZVz” Nýkomið. Sendum gegn póstkröfu. Byggingavörudeild KE4. Ávexfir frá Kaliforníu Nýkomin sending af sérstaklega góðum þurrkuðum ávöxtum: EPLUM, SVESKJUM, BLÖNDUÐUM VÖRUHÚSIÐ H.F. Nýkomin Pennaveski Járn og glervörudéild Vasabækur í f jölbreyttu úrvali. Járn og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.