Dagur - 02.11.1955, Blaðsíða 9

Dagur - 02.11.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 2. nóvember 1955 D A G U R 9 „Sandviken verkfæri: Þverskerur Stingsagir Bakkasagir rr Hjólsagarblöð Véla- og bíisáhaldadeild Búfasala Ódýrir bútar seldir í dag. Nýkomið: FALLEGIR dömuhálsklútar og veski. Barnauiidirkjólar Einlitir barnasportsokkar og leistar. Verzl. Skemman. l_ITjTTLn_n^TrmTTJl^T.n^T_ri.rijTJiJiJi_riJT^rij^r^rL^TjrlJT_rLrLrLn^n_r-LrL_LaJT^rLrLnjrl_rLrLrLf Deutz diesel - dráttarvélar 11 ha. Deutz Diesel-dráttarvélin er fram- leidd hjá Klöckner-Humboldt-Deutz í Köln, sem er stærsta dráttarvélaverk- srniðja Þýzkalands auk þess að vera stærsta Dieselmótoraverksmiðja lieims- ins. Dráttarvélin er, að. sjálfsögðu, með hinum loftkælda Deutz-Dieselmótor. — Loftkælingin er nú almennt talin tnesta framför í smíði Dieselmótora á undan- förnum 20 árum, en hún hefur, sem kunnugt er, í för með sér einfaldari byggingu mótorsins og rdðkvæmu vatns- kerfi er sleppt. Dieselmótorinn er auð- véldur í gang og er hann einfaildur í notkun og meðferð, ekki er um að ræða carborator né rafkveikjuútbúnað. Fyrir umhleypingasama veðráttu á íslandi, er því vélin sérlega hentug, þar sem hún Aukin framleiðsla og minni reksturskostnaður með Deutz diesel-dráttarvélum. er hvorki viðkvæm fyrir bleytu, né hætta á skemmdum vegna frosta. — Dieselmót- orinn gengur fyrir hráolíu og er mjög sparneytinn, eldsneytiskostnaðurinn er aðeins tæpur fjórði hluti á við benzín- mótor sömu stærðar. Þessi dráttarvél er sérstákllega smíðuð fyrir heyvinnslu, garðrækt og létta jarðvinnslu. Vélin hefur 6 gíra áfram og 3 aftur á bak, og nýtist því afl vélarinnar vel við hin ýmsu störf, auk þess sem dráttaraflið er mikið. Kostir þessarar stærðar af Deutz-dráttarvélum korna ef til vill bezt fram við heyvinnslu. Sláttuvélin er staðsett framan við .afturhjól, greiðan er 4]/o fet að lengd, þéttfingruð eða gróffingruð eftir vild. Mjög létt og liðleg handlyfta er fyrir sláttuvélagreiðu, og auðveldar hún slátt. Fáanleg er mjög handhæg hey-ýta, sem stjómað er með vökvalyftu, ýtan er staðsett aftan við dráttarvélina og er þá ekið aftur á bak. Einnig má benda á binar af- kastamiklu múgavélar, sem eru drif-tengdar dráttarvélinni. Bygging dráttarvélarinnar er þannig hagað, að tengja má ýmis verkfæri undir miðja dráttarvél milli hjóla. ALLAR UPPLÝSINGAR HJÁ UNÐIRRITUDUM UMBOÐSMÖNNUM: Aðalumboð á íslandi: HLUTAFÉLÁGÍÐ HAMAR, Reykjavík. UMBOÐ A AKUREYRI OG NÁGRENNI: Verzlunin Eyjafjörður hi. nJTJTJTJlJlJTJTJTJTJlJTJTJTJTJTJTJlJHJTJHJlJTJTJTJlJTJlJlJTJTJlJTJlJTJlJTJlJlJTJlJTJTJTJTJT_rTJTJT Reiðbjól í góðu lag, til sölu. Tæki- færisverð. Upplýsingar í Hrafnagilsstrœti 8. Sími 1460. Lítið notaður barnavagn dl sölu í Helgamagrastræti 38 'niðri). Geymslupláss — helzt braggi — óskast nú þegar vegna útgerðar m.b. Gunnars. Júlíus Halldórsson, Sími 2213. Stúlka með gagnfræðapróf, óskar eftir atvinnu frá áramót- um. -hlelzt við sauma, af- greiðslu eða skrifstofustörf. Afgr. vísar á. Bridgefélag Akureyrar hefur ákveðið að hafa sérstak- ar æfingar fyrir félaga sína i 1. flokki dagana 8. 15. og 22. nóv. Þar veita meistaraflokks- menn þeim tilsögn eftir beztu getu. Það er því nauðsvnlegt að þeir, sem ætla að taka þátt í 1. flokks keppni félagsins skipi sér jaegar í sveitir, áður en æfingar þessar hefjast. Að sjálfsögðu eru nýir menn alltaf velkomnir í félagið. 1. flokks keppnin hefst 29. nóv. Æfingar og keppnir eru spilaðar á Hótel KEA (uppi). STJÓRNIN. Til sölu lítið notuð „Silver Cross“ barnakerra. Tek að mér hvers konar húsræstingu eftir kl. 6 síð- degis. Einnig javæ ég og stoppa herrasokka. Afgr. vísar á. PEYSUR á börn og fullorðna. Kiildaúlpur Krepsokkar Ullarsokkar Sportsokkar Kerrupokar Vinnufatnaður Vinnuvettlingar ÁSBYRGI hi. Regnhlífarnar komnar áftur, í mjög fjölbreyttu litaúrvali. Kr. 186.50. Verzlunin ÐRÍFA Stmi 1521. Námskeið í föndri verður lialdið í Varðborg og verður kennd pappírs, bast og tágarvinna. Aldur 8 ára og eldri. Nemendur geta látið skrá sig í síma 1481 milli kl. 6 og 7 daglega. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals mánudaginn 7. nóvember kl. 5 eftir hádegi. Kennari Sig- riður Jónsdóttir. Æskulýðsheimili templara í Varðborg. Hestamannafélagið LÉTTIR hefur skemmtikvöld í Al- þýðuhúsinu föstudaginn 4. nóv. n. k. kl. 8,30 e. h. SPILUÐ FÉLAGSVIST (Verðlaun veitt) DANS Miðasalan opnuð kl. 7.30. SKEMMTINEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.