Dagur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 18

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ DAGS Nýlendumaðiirlnn Jólaliugsun Baldur [ónsson var fædchir að Mýri í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu 27. jan. 1887. Árið 1903 fór hann til Ameríku Asamt föður sínum og systkinum. Vestra stund- aði Baldur ýmsa vinnu, .akuryrkju o. 11. Haustið 1905 byrjaði liann í skóla í Vinnipeg. Stundaði liann nám sitt af iniklum dugnaði og útskrifaðist árið 1911. Að loknu námi og mjög góðu prófi varð liann kennari við Jóns Bjarnarsonar skól- ann. Baldur var bráðgáfaður og hafði af- burða námshæfileika og þan'n stutta tíma sem hann l'ékkst við kennslustörf naut liann almenns álits. Baldur fékkst nokkuð við ritstörf. Samdi hann sögur og ævintýri. Einnig nokkuð af ljóðum og það Jiegar á unglingsárum. Eina lengri sögu skrifaði hann á skólaárum sínum í samkeppni er efnt var til innan skólans, hlaut hann fyrir hana önnur verðlaun. Ritverk hans birtust í bliiðum og tíma- vitum vestra og stóð hann að útgáfu sumra þeirra. Mikið af verkum hans er glatað, eink- um það, sem hann hafði með höndum eftir að hann lagðist banaleguna, það var eyðilagt vegna sjúkdómshættu. Árið 1913 fékk Baldur brjósthimnu- bólgu og upp úr henni tæringu, sem leiddi til þess að liann andaðist 23. sept. 1917. Eftir lráfall hans kom út bók eftir hann á vegum vina lians. Bókin er á ensku og liefur ekki verið þýdd á íslenzku. Hér birtist ein af smásögum hans. Úti í helmyrkri næturinnar er vindurinn á ferð. Hann leykir snjónum um jörðina, leggur hann í fellingar og breiðir liann yfir slétt- una eins og snjóhvíta, flekklausa lín- hlæju. Hann hvíslar í runnum og Jjýtur í trjátoppnum. Alstaðar flytur hann sama boðskapinn, skarnrn- degisboðskap _kuldans og þjáning- anna. Vindurinn er ekki einn á ferð. Nýbyggjandinn hefur einnig átt er- indi út á sléttuna Jretta kvöld, en Balclur Jónsson þeir eiga ekki leið sanran. Vindur- inn kemur frá heimkynnum jökla og ísa og lieldur til stiðurs, hann fer á vængjunr, senr .Norðri lrafði gefið honum fyrir dygga Jrjónustu í Jrarl- ir dauðans og frostsins. Nýlendu- maðurinn gengur í fang lionunr, beint móti ísköldunr arrdblæ vita hans og vængja. Aðrir virðast ekki vera á ferð þessa nótt. I’eir eru ólíkir, ferðamennirnir. Þó að vindurinn virðist hafa óbif- andi viljakraft og beita lronunr cilium til að konrast til suðursins, eins og vildi hann þýða þar vængi sína og verma klakakrunrlur sínar, hefur hann enga sál, eða er það stuna frá sorgbitnu brjósti, senr heyrist í trjánum, og er lutrrn að reyna að lrylja sína eigin glæpi nreð líkblæjunum köldu? En ferðamað- urinn, senr verður að gjöra sér að góðu að ganga eftir líkblæjum slétt- tinnar, hefur sál. Einkanlega í kvöld bera lrugsanir lrans einkenni nrann- legs sálarlífs. Það er aðfangadags- kvöld jóla. Hann er einn og í ó- kunnu landi. Hvernig nrá þá annað vera, en að sorgin, vagga mannssál- arinnar og andleg móðir alls Jress, sem göfugast og lráleitast fæðist í hugskoti mannsins, sé hans ósýni- legur förunautur. Þungt sækist ferðin. Snjórinn er æ dýpri og dýpri, og vindurinn blæs hraðar og liraðar, — naprari með hverju augnabliki, eins og hann vilji neyðá útlendinginn til að taka eítir sér. Það er ekki að undra, þó eins mikillátum höfðingja og vind- inum finnist virðingu sinni olboð- ið, að eins lítilmótleg vera og þessi einmanalegi maður skuli ekki taka eftir sér, en svo er þó. Hann hefur að vísu vafið iast að sér yfirhöfn- inni og reynt að lrlúa senr bezt að sér á annan lrátt, en það gjörði hann áður en hann yfirgaf nágranna sína og lrélt af stað heinrleiðis. Nú þrammaði hann áfranr, beint móti nístandi nepjunni, án Jress að líta til hægri eða vinstri. Eins og maður, sem gengur í svefni, hélt hann leiðar sinnar, átr Jress að sjá- anlegt væri, að hann tæki eftir nokkru, senr fram fór í kringum hann. Svo var líka. Hann lifði í heimi sinna eigin minninga, síns eigin saknaðar, í vonleysishúnri sinnar eigin Jrrár. Þegar ég minnist á þrá, kemur f huga yðar nrynd af ungum nranni, sem allt lífið lréfur fyrir franran sig, senr bíður el tirvæntingarfullur eftir lrverju augnabliki, til að henda Jrað á lofti og láta það bæta einum steini við í höll gæfu sinnar, senr hann byggir með ójrrjótandi elju og kajrpi, en sem svo grátlega oft lrryn-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað: Jólablað Dags 1955 (17.12.1955)
https://timarit.is/issue/204808

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Jólablað Dags 1955 (17.12.1955)

Aðgerðir: