Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 20

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 20
20 JÓLABLAÐ DAGS Fjárhundar sóttir til Suðurlands 1855 , Eftirfarandi þáttur er skrifaður af Jóni Karlssyni, bónda á Mýri í Bárðardal, eftir frásögn Jóns Ingj- aldssonar, sem var einn af þeim, sem ferð þessa fóru. — Jón Ingj- aldsson var fæddur 19. janúar 1828 á Mýri í Bárðardal, þar sem hann var svo til dauðadags árið 1914. Þá heyrðist ekki hundgá um endilangar sveith'. Sumarið og haustið 1855 geysaði Irundapest um meirihluta íslands. Hafði hún borizt til Austfjarða frá útlöndum og breiðzt þaðan norður og vestur um landið. Pest þessi var svo skæð, að naumgst heyrðust hundar gelta endilangar sveitir og sýslur, þar sem veikin hafði farið yfir. Þótti bændum óvænlega horfa með fjárgeymslu og smölun mál- nytupenings á næsta sumri. Ekki höfðu menn gáð að í tíma að verja hundunum samgang og m'eð því forða þeim frá bráðurn dauða. Eina úrræðið fyrir þá, sem misst höfðu hunda sína, var því það að Myrkrið verður æ svartara í sálu lians. Lengra og lengra reikar hann inn á þyrnibraut örvætingarinnar. En þegar hvíld sléttunnar kom í hug hans, var sem ósýnileg hönd bandaði, óþekkt rödd hljómaði. Smátt og smátt komu þær liliðar virkilegleikans, sem bærilegar virt- ust, í huga hans; en þó með allri sinni beiskju. Fyrir yngsta barninu sínu varð hann að berjast, drengur- inn var nú tólf ára; sonurinn átti ekki að erfa liin erfiðu lífskjör föð- urins. Hann skyldi verða menntað- ur maður, mikill maður. Það rann að nokkru saman í liuga föðurins. sækja sér lutnda í þau héruð, sem pestin hafði ekki borizt til. Þetta þoldi þó litla bið, því að veikin fór hratt yfir, og ef beðið væri vordaga eða næsta sumars, voru líkur til að engan hund yrði hægt að fá. Bárðdælingar skaflajárna og búast til suðurferðar. Með því að tíð var hin bezta þennan vetur, Jró að flestu tæki fram gæðin þegar leið á Góu, var þá alautt í byggðum og ís allur leystur af ám og vötnum. Þegar svo var komið fóru Bárð- dælingar að hugsa til hundaleið- angurs suður í Árnessýshj eða Rangárvallasýsl u. Ekki varð þetta þó verulegt al- vörumál fyrr en frétt barst af því á páskadag — sem var síðasti sunnu- dagur í Góu — að fjórir Eyfirðing- ar ‘hefðu komið heim á skírd'ag úr hundakiaupaferð til Suðurlands, hafði þeim gengið ferðin vel og ekki mætt neinum farartálma á fjöllunum. Það var því ráðið að halda almennan fund eftir messu að Lundarbrekku á ann'an í páskum Jafnvel þó það kostaði enn meiri fjarlægð milli föður og sonar og )>að yrði enn ómögulegra að þeir skildu hvor annan. Honum kom ekki til hugar, að sjóndeildarhring- ur sonarins gæti nokkurn tíma orð- ið svo víður, að hann skildi sig. En þetta var eini sólargeislinn í lífi hans, að senda soninn burtu, svo að liann hætti að skilja föðurinn en skildi aðrar sálir, stærri og lengxa á veg komnar. Fórnin var Jrungbær, en hún lýsti upp andlit nýlendu- mannsins aldraða, ])egar liann tók á móti liamingjuóskum barna sinna. 31. des. 1907-3. jan. 1908. og slá þá ieinhverju föstu um suður- ferð. Menn ráðnir til fararinnar. Fundur var svo haldinn, eins og ráð var gert fyrir, og ákveðið að fara suður í Árnes- og Rangárvalla- sýslur til hundakaupa. Þrír menn voru fengnir til farar- innar, þeir: Jón Ingjalddsson bóndi á Mýri, Bergvin Einarsson bóndi á Halldórsstöðum og Kristján Hall- grímsson lausamaður á Stóru-Völl- um. Ekki höfðu J)eir félagar farið þessa leið áður, nema Bergvin einu sinni 18 árum áður, var því ekki við annað að styðjast en minni hans og áttavita sem þeir hölðu. Var nú þegar hafizt lranda um undirbúning fararinnar og var hon- um hnaðað s'ern auðið var. Skyldi hver maður hafa einn hest og út- búnað til útilegu og langrar útivist- ar, einnig höfðu Jaeir tjald. Tveir menn voru fengnir til fylgdar suður á fjöllin, þeir Ás- mundur Benediktsson á Stóru-Völl- um og Markús frá ís'hóli, höfðu þeir fjóra hesta. Voru því mennirn- ir finnn, er af stað fóru, ríðandi með tvo hesta undir burði. Lagt var upp frá Mjóadal fimmtudaginn fyrstan í einmánuði. Farið um Sprengisand. Haldið var sem leið liggur suður Mjóadal, fyrir vestan Kiðagils- hnjúk, áleiðis til Sprengis'ands. Frost var nokkurt og stormur af norðri með hríðarhraglanda, en ekki dimmviðri. Svo hefur Jón Jngjaldsson sagt, að fyVst hali þeir félagar stigið á snjó frá vetrinum í Mosaslakka. Veður fór heldur batn- andi þegar á d'aginn leið, og áfram héldu þeir, Jiar til Jrcir konni að

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.