Dagur - 30.05.1956, Blaðsíða 6

Dagur - 30.05.1956, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 30. maí 1956 17. júní - 1956 - 17. júní ÞJ ÓÐHÁTÍÐARNEFND AKUREYRAR biður borgara bæjarins og félög að athuga eftirfarandi atriði og leysa úr þeim eftir beztu getu: 1. Taka þátt í skrúðgöngunni almennt með félags- fánum og þjóðfánanum og eru börn cinnig beðin að fjölmenna með litlu fánana sína. 2. Hreinsa lóðir og prýða hús sín eftir beztu getu, og hafa fánastengur og þjóðfána í lagi. 3. Veita þjóðhátíðarnefndinni þá hjálp, sem æskt kynni að verða eftir. Að gefnu tilefni óskar nefndin eftir að eigi verði seld hér í bænum neins konar merki þennan dag, þar sem öll hátíðahöldin verða ókeypis, eins og vant er. Hjálpumst öll að, að gera hátíðahöldin sem allra virðulegust. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND AKUREYRAR. BÆNDUR! Grasfræið er komið. Pantana sé vitjað fyrir 10. júní, annars selt öðrum. Kaupfélag Eyfirðinga Söngmót Þriðja söngmót kirkjukóranna í Suður-Þingeyjarsýslu verður að Skjólbrekku í Mývatnssveit sunnudaginn 10. júní. Sjö kirkjukórar syngja og um 200 manna bland- aður kór. — Söngmótið hefst kl. 15,30 (3,30 e. h.). STJÓRN K.S.S.Þ. Hefi opnað fatahreinsun og gufupressun í Geislagötu 3 (yfir BSA). — Legg áherzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. EFNALAUGIN, sími 1843. Guðm. H. Arnórsson. Ny sending! SUMARKÁPUR POPLINKÁPUR DRAGTIR KJÓLAR Tekið upp í dag. MARKAÐURINN Akureyri. — Sími 1261. N. L. F. A. HEILHVEITI fínt og gróft BANKABYGG Sax. HAFRAR HRÍSGRJÓN, ófægð FJLLAGRÖS HUNANG ÞURRGER EPLASYRÓP SANA SÓL LAUKTÖFLUR LAUIvBELGIR O. M. M. FL. VÖRUHÚSIÐ H.F. KAFFISTELL 12 manna, frá kr. 310.00 Hraðsuðukatlar verð kr. 170.00 og kr. 215.00. VÖRUHÚSH) H.F. Cöngustafir 3 teg. Pípuhreinsarar 3 teg. Ferðatöskur 3 teg. VÖRUHÚSIÐ H.F. KARLMENN! ódýrustu rakblöðin fást í VÖRUHÚSINU H.F. Gullhringur fundinn, framan við Hótel KEA. Uppl. á afgr. Dags. Til sölu 50 lítra rafþvottapottur, ódýr í Munkaþverárstræti 38, neðri hæð. ATVINNA! Vanur flatningmaður ósk- ast til Grímseyjar í ákvæðis- vinnu við fiskaðgerð í sum- ar. — Upplýsingar gefur Björn Magnússon, Grímsey. Önnumst viðgerðir á alls konar raftækjum. ÞÓRSHAMAR H.F. Verkstæðissími 1353. íbúð til sölu 3ja herbergja íbúð með eldhúsi, baði, veranda, 2 steinskúrum og kjallara, er til sölu. — Upplýsingar í Brekkugötu 19, kl. 5—1. „VOTTADUFTIÐ geysir gefur beztu raun! Reynið nýja Geyst! UTANKJÖRSTAÐAR- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 24. júní næstkomandi hófst á skrifstofu minni þriðjudaginn 29. þ. m. Kosning fer fram jafnan á skrifstofutíma og auk þess á virkum dög- um öll kvöld kl. 20.30—22.00, nema á laugardögum kl. 17—19.00,og á sunnudögum kl. 13.00—15.00.: Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 27. maí 1956. Hafið þér nokkurn líma reynt að enda góða máltið með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins cvo Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra tyflirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Seensku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð i barátf* unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að ..cnda máltið með osti. sykuriausu brauði og smjöri • tdfíð ostinn atdrei vanta á matborðiðf - AFURÐASALAN Aðalf undur Byggingameistarafélag Akurevrar heldur aðalfund sinn að Hótel KEA (Rotarysal) föstud. 1. júní kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.