Dagur


Dagur - 30.01.1957, Qupperneq 12

Dagur - 30.01.1957, Qupperneq 12
12 Bagur Miðvikudaginn 30. janúar 1957 I*essi 53 tonna bátur er í smíðum hjá Skipasmíðastöð KEA á Ak ureyri. — Vélin kom á mánudaginn og verður þegar farið að setja hana niður. Mun það taka mánaðartima. Vonir standa til að bátur þessi verði tilbúinn í marzbyrjun og mun hann þá fara til Olafsvík- ur. — Yfirsmiður er Tryggvi Gunnarsson skipasmíðameistari og gerði hann einnig teikninguna. Biksteinninn í Leðmundaríirði V.-Þjóðverjar hafa áhuga á innflutningi héðan Ymis líðindi úr nágrannabyggðum Iðnaðarmálastofnun ríkisins skýrði nýlega svo frá, að Vestur- Þjóðverjar hefðu mikinn áhuga á biksteini og helzt frá Loðmund- arfirði. Hafa sýnishorn verið send út til rannsóknar og líkað vel. Bikstcinninn athugaður. Tómas Tryggvason fór í vor til Þýzkalands, Norðurlanda Hol- iands og Englands í því skyni að kanna möguleika á hagnýtingu biksteins, og virtist helzt vera um slíka möguleika að ræða í Þýzka- landi. Einnig hafði Tómas sent sýnishorn út. Þegar Þjóðverjarnir voru hér í sumar, fór Tómas með þá austur í Loðmundarfjörð og eins að Prestahnjúk við ICaldadal og sýndi þeim biksteinslögin. — Tóku þeir sýnishorn og gerðu ýmsar athuganir og mælingar. — Eftir heimkomuna hafa þeir svo unnið úr þessu rannsóknarefni og haft samband við íslendinga um málið. Hugsa um Loðmundarfjörð. Virðist svo sem Þjóðverjar hafi allmikinn hug á að fá hér bik- stein, og þá helzt úr Loðmundar- firði, því að þeir mundu ekki taka bikstein í mjög stórum stíl, a. m. k. fyrst um sinn, þar sem aðeins er kominn upp í Þýzka- landi einn ofn til að bræða bik- stein. Biksteinninn mundi verða notaður til framleiðslu á plötum í byggingarefni. Ef það tekst að leysa vandamálið með útskipun biksteins í Loðmundarfirði, er það miklu handhægara fyi'ir Þjóðverja, bæði er sigling þaðan styttri til meginlandsins, og þar er biksteinninn auðunninn og nærri sjó. Ef nýta á biksteininn í Prestahnjúk, þarf vinnslan að vera í miklu stærri stíl, þar sem um langan landflutning er að ræða, en vafalaust yrði hentugra að taka hann þar, t. d. ef flytja ætti hann vestur um haf með ís- lenzkum skipum. Ef Þjóðverjar ákveða að fá bikstein í Loðmundarfirði, þarf að fara fram lokarannsókn á hon- um, og sú rannsókn er allum- fangsmikil og dýr, og ekki yrði lagt í hana nema ákvörðun hefði veri ðtekin um nýtingu áður. Hvassviðrasamt hefur víða ver- ið að undanförnu og sums staðar afspyrnurok hvað eftir annað. — Skaðar hafa þó orðið minni en ætla mætti eftir veðrinu. Á Siglu firði reif plötur af norðurhlið mjölskemmu þeirri, er byggð var 1946 í norðaustanroki og járn- plötur sleit af íbúðarhúsþökum á nokkrujn stöðum. Ein járnplata fauk inn um glugga á íbúðarhúsi og hafnaði við rúmstokk hjónanna. Víða brotnuðu girðingar og fleiri smærri skaðar urðu. En á Siglu- fjarðarskarði brotnuðu 6 raflínu- staurar og tók viðgerðin 4 daga. Verzlunarfélag Siglufjarðar er 20 ára um þessar mundir og var þess minnst sl. laugardag. For- maður félagsins, Tómas Hall- grímsson, stjórnaði hófi, er hald- ið var. af því tilefni. — Við þetta tækifæri var Andrés Hafliðason kosinn heiðursfélagi Verzlunar- félagsins. Hann er framkvæmda- stjóri Olíuverzlunar íslands þar. Andrés hefur unnið að verzlun- arstörfum um 50 ára skeið. Síðastl .föstudag kom Reykja- foss með 430 tonn af járni frá Ekkert að marka loft- vog og veðurfréttir Fosshóli, 29. janúar. „Það er sama þó að loftvigin fari nærri yfir sig og sumir haldi að hýn sé orðin ónýt og útvarpið spái roki og stórviðri dag eftir dag, þá er alltaf sama blíðan," sagði Sigurður bóndi á Fosshóli í gær. Hann sagði einnig frá því, að hann heimti af fjalli dilká á sunnudaginn var. Var ærin feit- ari og betur á sig komin en þær ær sem heima voru og hrútdilk- urinn, sem undir henni gekk, Undanfarna mánuði hafa Loft- leiffir skipulagt starfsemi sína í Stóra-Bretlandi, en félagiff hóf á- ætlunarferffir til Glasgow í októ- bermánuffi síffastliffnum og hefur í byggju aff taka upp lerffir til og Irá London í næstkomandi maí- mánuffi. Englendingur, er R. IV. Ormc heitir, hefur veriff ráffinn til þess aff veita forstöffu Bretlandsdeild I.oftleiffa, og hefur hann áffsetur i London. Þar starfa nú, auk Ormes, ritari hans, Irú Radcliff, og siilu- tnaffur, sctn Gore heitir, en næstu daga mun Olafur Briem eintiig hefja þar störf. Deildarstjórinn í Glasgow er ungfrú Gontier og siiht- mafftir í þeim hluta Stóra Brctlands sem er norffan Sheffield og Norffur- írlandi cr Skoti, Gunningham aff nafni. R. W. Orme hefur um langt ára- hil unniff aff ferffamannamálum og nýtur mikils trausts. Ungfrú Cþn- ncr á einnig aff baki langa og góffa reynslu á Jrvi sviffi. Fyrir nokkru lcigffu Loftleiffir skrifstofiiltúsnæffi viff South Aud- ley Street 45 í I.ondon og hiifffu Tékkóslóvakíu til viðgerðar og stækkunar Hafnarbryggjunnar og festingarefnið í sömu bryggju hefur nú verið keypt frá Bret- landi. Ætlunin er að verkið hefjist í vor við hafnarframkvæmdirnar. Verður bryggjan þá stækkuð um 80 metra til suðvesturs og gamla bryggjan verður hækkuð veru- lega og byggð alveg upp að nýju. Snjólítið er á Siglufirði. Siglu- fjarðarskarð er ófært. Lá við stórslysi Svo bar við í strætisvagni ný- lega hér á Akureyri, að einn far- þegi, síðklædd kona, steig af vagninum í áfangastað. En konan var ekki laus við vagninn, er hurðinn skall að stöfum og varð kápa hennar á milli stafs og hurð ar. Hélt vagninn svo leiðar sinn- ar, en konan skall í götuna og dróst með vagninum fleiri metra. Varð það lán hennar, að hún gat losað sig við kápuna, annars hefði hlotist af stórslys. Er slík óað- gæzla vagnstjórans vítaverð. vigtaði yfir 100 pund og voru meira en þumlungs hornahlaup á honum. Þessi mæðgin hafa gengið í Glaumbæjarselslandi. Frá Ólafsfirði Ólafsfiri, 29 .janúar. Á laugardaginn var hélt kven- félagið Æskan hina árlegu gam- almennaskemmtun sína í Olafs- firði. Hófst hún með því að for- maður félagsins, Aðalheiður Karlsdóttir, bauð gesti velkomna með fæðu og að henni lokinni nutu samkomugestir rausnarlegra veitinga. Almennum söng stjórn- efni. Er þetta miffsvæffis í London og af þeim sfikum vel í sveit sctt. Er Jxir sýningargluggi góffur, skrif- stofur tvær á fyrstu hæff og salur i k jallara. Hóf Loftleiffa sóttu milli 60 og 70 manns. Meffal gesta voru sendiherra íslands í Stóra-Bretlandi, dr. Krist- inn Guffmundsson, frú hans og starlsliff, lorstjóri útibús Ferffaskrit- stofu ríkisins í London. Jóhanu Sigurffsson, hlaffamenn, fulltrúar flugfélaga og ícrffaskrifstofa. Frá affalskrifstofu Loftleiffa í Reykjavík koinu ]>cir Martin l’etersen og Sig- urffur Magnússon. Eftir aff liinn hrezki framkvæmda sljóri hafffi boffiff gesti I.oftleiffa velkomna, kvaddi sér hljóffs dr. Kristinn Guffmundsson sendiherra. Árnaffi hann Loftleiffum allra hcilla meff Jtennau nýja og glæsilega á- fanga á þróunarhraut félagsins og ræddi um hinn sívaxaiuli [>átt flugs- ins í athafnasiigu íslendinga heima og erlendis. Mæltist sendiherra hiff hezla og var góffur rórnur gerffur aff máli hans. l>á skýæffi R. W. Orme lrá því, aff Loftleiðir hefffu ákveffiff, vegna opnunar hinnar nýju skrifstofu, aff efna til happdrættis. í ]>ví voru þátttakendur tveir affilar, annars \cgar cigendur hinna 390 ferffa- skrifstola, eru voru á sölusvæffi Gunninghams, en hins vegar þeir rúmlega 900, cr voru á athafna- svæffi Gores á írlandi og í Bret- landi, en dregiff yrffi nú um tvö nöfn úr hópi hinna fyrrgreindu en f jögnr úr liópi hinna, og voru vinn- ingarnir lrítt ílugfar meff Loftleiff- um frá Bretlandi til Ncw York og aítur heint. Sendiherra valdi nú miffana meff |>eim númerum, er reyndust geyma lykilinn aff niifn- tim hinna útviildu, og kom ]>á í Ijós, aff á sölusvæffi Gunninghams hiifffu tvær ferffaskrifstolur í Glas- gow hlotiff vinninga, en á hinu ferffaskrifstofur i Ghester, Shrews- hury. Crewe og Eastede. Var hóf ]>etta liiff ágætasta, og uiidu gestir sér vel lengi kviilds. Utibúiff í Loiidon er hiff níunda i röffinni af skrifstofum Loftleiða erlendis, en hinar eru í San Fran- cisco, Ghicago, New York, Glasgow, Kaupmannahöfn, Hamhorg, Frank- furt og Luxembourg, auk þeirra, er einkum annast fýrirgreiðslu vegna [.oftleiffa víffa á meginlandi Evrópu cn hafa einnig öffrum störftim aff sinna, 1 sumar cr gert ráff fyrir aff Lolt- leiffir haldi uppi tveimur vikuleg- uin férðum til og: frá: Glasgow en einiii föiff í viku til óg lrá London. Aff sjálfsögffu mun félagiff- annast útvegun og sölu framhaldsfarmiffa frá þessum stöffum til annarra liug- stöðva víff's vegar um heim. aði Guðmundur Jóhannsson org- anleikari. Siðan var sýnd kvik- mynd og Gísli Magnússon múr- arameistari las gamankvæði. Þá voru tvær skrautsýningar: Þorri og góa og síðan Heimkoman. — Eftir það var dansað af miklu fjöri og var góður rómur gerður að samkomu þessari. Síðastliðinn miðvikudag urðu enn skaðar af hvassviðri. Þá fauk 70 hesta töðuhey á Kvíabekk hjá Kristjáni Rögnvaldssyni bónda. Hluti af því stöðvaðist þó á fimmfaldri girðingu, sem var um- hverfis það. Sama dag fauk þak af votheysgeymslu og fjórfjólað- ur heyvagn að Þverá. Hvassast var um miðhluta sveitarinnar. — Lítill snjór er í Ólafsfirði. Fjárhagsáætlun Akur- eyrarkaupstaðar af- greidd í gær Á bæjarstjórnarfundi í gær, var hin nýja fjárhagsáætlun kaup- staarins fyrir árið 1957 tekin fyr- ir til annarral' og síðari umræðu og afgreiðslu. Verður hennar get- ið í næsta blaði. Gert er ráð fyrir að 2% millj. kr. af áætluðum tekjum bæjarsjóðs gangi sem lán til Utgerðarfélags Akureyringa h.f. Mun mörgum þykja það þungur skattur, enda hækka út- svöi in allmikið. Þess ber þó einn- ig að minnast í þessu sambandi, að Akureyringar sýna nokkurn þegnskap með þessari ráðstöfun í stað þess að heimta af öðrum. Gráar gærur eru nú í mjög háu verði Eins og bætidum er kunnugt, eru gráar gærur nú í háu verði á sænskum markaði og hefur sami aðili keypt þessar afurðir undan- farin ár og notað þær mest í kvenkápur. Kaupandinn kom hingað sjálf- ur síðast í október, því miður eft- ir sláturtíð, til að leiðbeina um flokkun gæranna o. fl. Við athugun kom í ljós, að nokkur hluti hinna gráu gæra svaraði ekki þeim kröfum, er til þeirra eru gerðar. Þær gærur, sem eru svartar inn við skinnið, eru ekki nothæfar í hinar vönd- uðu kápur, ekki heldur þær, sem mórauð hár eru í. Vanalega segir litur fótanna til um þetta síðara atriði og er því auðvelt að sjá. — Þá eru sumar gærurnar með ljósum blettum, þótt tæplega eða ekki sjáist fljótt á litið á fénu sjálfu, en á skinninu innanverðu er þetta ætíð mjög glöggt. Gráar dilksgærur, er fullnægja kröfum sænskra kaupenda,erunú í helmingi hærra verði en aðrar gærur. Munu sumir bændur þeg- ar farnir að rækta fé sitt með hliðsjón af þessu, að einhverju leyti. En athugandi er að þetta háa verð byggist á ógallaðri vöru. Niki! hvassviðri á Siglufirði Loffleiðir opna skriistofu í London ]>ar sl. mánudag boff inni í því til-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.