Dagur - 22.12.1962, Side 16

Dagur - 22.12.1962, Side 16
16 J ÓLABLAÐ D AGS r _____ r GISLI J. ASTÞORSSON: Eg sprakk ekki á Iimminu Þegar ég skrifa endurminningar mínar, ætla ég að láta einn kaflann lieita: Ég var nieð á nótunum í þá daga. Þcssi kafli vcrður um mt'tsíkferil mtníi einungis, setn byrjáði nieð því að ég gckk í Tónlistarfé- lagið af því sú saga konist á kreik að Tón- listaríélagið ætti Marion Anderson í pönt- un úti í Anieríku. Marion er ennþá titi í Amcríku og ég er ennþá í Té>nlistarfélag- inu, aí því í hvert skipti sem ég sýni á mér fararsnið, þá kemur forystuliðið ask- vaðandi og biður mig að fara ekki liátt með það, en nú sé Marion áreiðanlega byrjuð að pakka. Þegar ég varð löggiltur tónlistarunn- andi, þá var mér sagt að ást á klassiskri músík jafngilti siðferðisvottorði lrá lög- reglustjóra, af því hún væri svo göfgandi; og Jregar ég spurði: ,,En livað Jjá um I iitl- er sem kvað hafa verið bálskotinn í Wagn- er?“ Þá var mér sagt að vera ekki mcö nein helvítis hortugheit. Fyrstu tóilleikarnir scm mér var stefnt á voru í Gamla bíó, og samkvæmt eínis- skránni voru Jjetta píanótónleikar, og hét snillingurinn Bcnjamín Snitzel (að mig minnir) og var frá Pittsbörg (ísl. rithált- ur) í Fíladelfíu (ditto). Þegar ég var scst- ur, horfði ég upp á sviðið, og Jjar stóð gríðarstór flvgill. Ég hnippti í manrtinn við hliðina á mér. „Nú Jjykir mér týra á skarinu," sagði <%• „Hvað eigið þér við?" sagði maðurinn. „Það stendur hérna svart á hvítu í pró- graminu," sagði ég, „að Snitzel eigi að spila á píanó, og ef ícrlíkið Jjarna uppi er píanó, Jjá eruð Jjér jjreföld harmóníka, þó mér Jjyki leitt að Jjurfa að segja Jjað." „En á píanéjtónleikum spilar snillingur- inn alltaf á flygil," sagði maðurinn. „Hversvegna?" sagði ég. „Hversvegna ekki?" sagði maðurinn. „Hvað mundi konan yðar scgja," sagði ég, „ef hún sendi yður út í búð að kaujja jjíanéi, og Jjegar Jjér kæmuð hcim, Jjá vær- uð Jjér með flvgil í fanginu?" „Það er ekki sambærilegt," sagði mað- urinn. „Það er víst sambærilegt," sagði ég. „Og étt ’ann sjálfur." Ég segi frá Jjessu samtali til Jjess að sýna livað ég var á lágu mcnningarstigi Jjegar ég gekk í Tónlistarfélagið. Ég veit núna að ég hefði átt að ávarpa sessunaut minn adagio, sem eins og allir vita Jjýðir hægt og hátíðlega, og Jjá hefði hann ef- laust útskýrt Jjetta fyrir mér schcrzo, eða hratt og líflcga. Eins og var, forðaði hann sér fortissimo, og hef ég ckki séð hann síðan. Ég er stundum spurður sctn sérfræðing- ur: „I-Ivaða hljóðfæri [jykir Jjér vænst lim?" „Selló," svara ég hiklaust. „Af hverju?" spyr veslings fáráðlingur- inn. „Af Jjví," segi ég sem satt cr, „að einu sinni slitnaði niður um sellómeistarann." Ég vék að Jjcssu í blaðaviðtali á dögun- um. Sellómcistarinn var rússncskur snill- ingur. Og allt í einu þegar maður átti Jjess síst von, þá slitnaði niður um hann. Annað axlabandið kubbáðist í sundur eins og trollvír, og maður sá Jjví bregða fyrir sem snöggvast á brjóstinu á snill- ingnum, og svo hlykkjaðist Jjað eins og ormur yfir hægri öxlina á honum, og svo birtist endinn rnilli fótanna á honum sem aukastél á kjólnum hans. Tónlistarmenn ganga eins og kunnugt er í kjól til sjjari, og kjóll er náttúrlega með klofið stél. Jæja, Jjað átti að liggja fyrir Jjcssum Rússa að vera mcð tvíklofið stél, og aukastélið þar að auki póstkassarautt. Ég héld ég hafi aldrei orðið eins spennt- ur á tónleikum. Spurningin scm var á allra vörum var Jjessi: Hvað gerir selló- lcikarinn við aukastélið Jjcgar nótnaheft- ið er á enda og hann verður að standa á lætur og ganga út af sviðinu? Sellóleikar- inn sellóaði að vísu eins og ekkert hefði ískorist, en maður sá á andlitinu á honum að hann vissi fullvel að ekki var allt sem skyldi með stélið. Né buxurnar, eftir á að hyggja. Og eftirvæntingin jókst (Jg menn stungu saman nefjum og úr auguih þeirra mátti lesa sömu spurninguna: Heldur vinstra axlabandið eða eigum við eftir að upjjlifa músíksögulegt augnablik: buxna- lausan rússneskan sellómeistara. En [jað liélt. Nokkru eftir að músíkíerill minn hófst, lór ég á konsert með utánbæjarmanni sem var á eins lágu menningarstigi og ég. 1 miðju kafi pjakkar hanii í eyrað á mér með ncfinu og scgir: „Hann hefur verið í bjórnum, blessaður." „A1 hverju segirðu Jjað?" segi ég. „Nú, sérðu ckki að hann getur ákki ver- ið kvrr stundinni lengur," segir utanbæj- armaðurinn, „og er auk Jjess búinn að fara fimm sinnum fram." Þá gat ég ekki að mér gert að hlæja. Því Jjó ég væri vitlaus, þá var ég ekki svo vit- laus að halda að Snitzcl sællar minningar væri á bjórfylliríi, Jjó hann sncrti flygilinn án Jjess að standa upp, hneigja sig og rjúka út. Þá saknaði ég vinar i stað Jjar sem var maðurinn sem ég hafði verið sem hortugastur við. Ég hefði spurt hann ósköp blátt áfram hvernig stæði á Jjessu sífellda rájji Snitzels. A næstu hljómleikum endurtók sagan sig. Það var danskur fiðlusnillingur með framúrskarandi glæsilegan skalla (og tón). Hann var ekki iyrr búinn með lyrsta lagið en hann Jjaut út af sviðinu. Enn fór á sama veg eltir næsta lag. Og enn tók hanu sig upp eftir Jjað þriðja. „Fyrirgefið þér,“ sagði ég og hneigði mig hæversklega fyrir konunni sem sat við hliöina á mér, „en livaða lerðalög eru Jjetta á snillingnum?" „Hvað cigið þér við?" sagði hún. „Nú, Jiann slettir í mann einni íantasíu og svo er harin rokinn," sagði ég. „F.r liann kannski að gá livort búið sé að stela bílnum sínum?" Framhald á bls. 21.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.