Dagur - 22.12.1962, Síða 21

Dagur - 22.12.1962, Síða 21
J ÓLABLAÐ DAGS 21 með í brúninni. Fögnuðu stallsyst- urnar henni vel, einkum Gullkraga. Skoðaði hún Mjöll litlu í krók og kring, tók síðan á rás og hvarí með liópinn sinn allan til heiðar. Þá hef ég nú lokið sögunum þremur, sem ég lofaði. Ég hef haft garnan af að rifja þær upp, af því þær fara allar vel og geymast mér í minni einkum vegna þess. Það er m'eira en hægt er að segja nm allan þann sagnafjölda, sem alltaf er að gerast víðsvegar um hin íslenzku heiðalönd. Margur fjallgöngumað- urinn hefur séð þær sögur skráðar skýru letri á skinin bein. Einkennilegt við þessar sögur mínar er — að mér finnst — sú dul- arfulla og táknríka aðvörun eða vís- bending, sem átti sér stað í öll skiptin. Það virðast vera miklar lík- ur til, að ég hafi átt þar að ein- hvern verndaranda — einhvern ósýnilegan förunaut, og þarf ég raunar engum getum að því að leiða, því að svo oft hef ég orðið návistar hans var og notið aðstoðar hans, bæði fyrr og síðar. Ég veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kemur, en hitt veit ég, að hann Iief- ur ofið einn sterkasta þáttinn í lífs- gæfu mína. Það fæ ég aldrei fullþakkað. Ég sprakk ekki á Framhald af bls. 16. „Siiillingurinn er að hvíla sig,“ sagði konán. „F.ða haldið þcr að þetta sé dósa- verksmiðja,.maður minn?“ „Néi,“ sagði ég, en ég lnigsaði mitt, því hahrl var nýbúinn að spila rímnalag eftir Jón Leifs. Seinna komst ég að því að konan hafði ekki tíéinlfnis vcrið að gera gríh að ntér. Sníllingarnir fara fram milli dúra til þ'esS að þurrka af sér svitann, kokhreinsa sig (sörigvarar) og þessháttar dullumdúll. Ég biði ekki í þá á togara: „Augnablik, skip- sljiiri, en nú cr ég búinn að liausá í þrjár mínútur og þarf lram í lúkar áð kasta mæðinni.“ Músíkferill minn hefur kannski ekki verið beinlínis sögulegur en hann hefur verið lærdómsríkur. Nokkrum mánuðum eftir að ég gekk í Tónlistarfélagið fór mig að gruna að ekki væri allt með íelldu með þjálfun mína. Allir sannir témlistarunn- endur kannast við orðtakið „þjálfað músíkeyra". Þessi eða hinn hefur „þjálfað músíkeyra", og þykir það svo sjálfsagt í Tónlistarfélaginu að maður hafi eyrun í lagi að maður spyr ekki um þau frekar en á hundi. A fjórða konsertinurh seiri var lluttur á eftir að ég var löggiltur, þóttist ég finria meinið. Þjálfun mín sótti í vit- lausan farveg. Það var ekki músíkeyrað sem harðnaði við hverja raun heldur kvefevrað. Eftir ljóra konserta var svo komið að ég gat greint barkabolgu á sex- tíu metra færi og ráðið þyngd nianna upp á gramm með því að láta þá hnerra á hnakkann á mér. Reynsla mín hefur kennt mér að góður konsert ber nærri alltaf upp á góða inflú- ensu. El ég væri vasaklútaframleiðandi, þá mundi ég hafa sérstakan mann á nrin- um snærum sem gerði ekkert anriað en fylgjast með auglýsingum um hljénnleika- liald. Hugsum okkur að hann kæini inn til mín og segði: „Ég sé í Dcgi að karla- kórinn Glymur ætlar að syngja í kvöld." „Ollræs," mundi ég segja. „1 dag gefum við frí.“ Hugsum okkur aftur á móti að Callas auglýsti liljómleika með aðsfoð Þáls Is- ólfssonar. (Ég á við að l’áll aðstoðaði liana við að semja auglýsinguna.) Þá skylduð Jrið sjá vasaklútafabrikku taka sprett. Þetta með konsertana og flensuna er Jrví raunalegra sem Jrað Jrykir liræði- Iimminu lega dórialegt að hósta á konsert. „Hann hóstar á konsért," er eitthvað Jrað frurita- lcgásta sem hægt er að segja um fínan mahn, enda létu finir menn irekar drepa sig en hóstá á konsertum. Einu sinni féll Jrað í minn hlut að hjálpa manni sem fór með lungnabólgu á konsert. Hann var með fjörutiu og eitt stig á celsíus og fór hækkandi. Allt í einu grípur haiin dauðahaldi í handlegginn i mér og hvíslar: „Ég þarf að hósta. í guð- anria bænum gerðu eitthvað." „Rólegur!" segi ég og þríf vasaklútirin mirin og treð honum upp í liann. Litlu seinna grípur hann aftur í hand- legginn á mér og Stynur (fremur þvögiu- lega eins og gefur að skilja): „Hjálp! Hnerri! Fljériur!" „Rólegur!" segi ég og þríf trefilinn rhinn og treð honum upp í harin, En áður en lauk, mátti ég troða hattin- um inínum upp í liann líka. Ég nefridi snennna í Jressu spjalli að klassísk músík væri göfgandi. Það er eitt í mörgu að Jrar sem klassisk tónlist er á ferð á maður sjaldan á liættu að lenda t liandalögmálum. Nefnið mér eitt dæmi Jiar sem dvravörður Tónlistarfélagsins eða varamaður hans hefur verið sleginn í rot, og ég skal nefna vkkur tíu dæmi frá dæg- urlagasamkömum Jrar sem ekki einungis dyrávörðtirinn hefur verið rotaður í fyrstu lotu heldur Hka luisvörðurinn og útkastarinn og hljómsveitarstjórinn og yt- iilögreglujjjórininn og bæjarfógetínn, svó að maður telji bara toppariö. Það væri öðruvfsi uitt að litast á dægurlagasainkom- um Islendinga ef gestirnir ættu Jrað yfir höfði sér að sinfénriuhljómsveitin kæmi og spilaði fvrir þá. „En get ég J>á," heyri ég einhvern segja, „orðið göfugur eins og [jú ef ég vendi mínu kvæði í kross og set Simba sjómann í þurrkví og byrja til dæmis í. staðinn að raula krómatískar fantasíur og lúgur?" „Vissulega, góði minit," segi ég og klapjja á kollinn á honuni. „En ég \ il samt eindregið ráðleggja þér að byrja á Jjví að læra lófatakið." Og það er heilræði sem stendur fyrir sfnu. Maður lcs í blöðunum að þessunt eða hinum snillingnum hati verið tork- unilar vcl fagnað og að honuin hafi verið Jjakkað með dynjandi léjfataki. Gott og vel. Hitt er öllu éiskemmtilegra afspurnar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.