Dagur - 02.10.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 02.10.1980, Blaðsíða 2
wSmáauglýsingarm Honda XL 50 árg. ’78 til sölu. Gott hjól. Verð 450.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 21854 á kvöldin. Royale kerruvagn til sölu. Upp- lýsingar gefur Sigurlaug í Hjallalundi 9 c. Kyngóður 2 vetra I. verðlauna hrúturtil sölu. Uppl. ísíma 25619 á kvöldin. Góð þvottavél til sölu. Tegund Philco Bendix. Góðir greiöslu- skilmálar. Sími 24778. Til sölu Lister diselvél, 64, 5 H.P. (Brush, rafall og vél sam- byggð). Vélin er mjög lítiö not- uð, framleiöir riðstraum 115-220 W, 3ja fasa, 52,5 K,v,a. Rafmagnsstart, sjálfvirk spennustilling. Uppl. í símum 96-22860 kl. 9-10 og 96-21640 kl. 12-13. Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. í síma 24383. Til sölu er verkstæðisskúr, ca. 50 fermetrar. Uppl. í síma 24094 milli kl. 5 og 7 á daginn. Notaður kæliskápur, Frige- dare, meðalstór, til sölu. Verð 50.000. Upplýsingar í síma 24083. 8 tonna trilla til sölu. Skipti á 3ja til 4ra tonna trillu koma til greina. Þarf að hafa skipti- skrúfu. Upplýsingar í síma 96-21918. Til sölu sem nýtt 10 gíra reið- hjól, stærð 28. Verð 265.000. Uppl. í síma 24307 eftir kl. 5. Vel með farinn Gesslein barnavagn til sölu. Upplýsingar ísíma 24868 eftirki. 20. Til sölu þriggja ára Philips frystikista, 400 lítra. Upplýsing- ar ísíma 25571. Byssa til sölu. Remington, módel 1100, 5 skota, auto- matic, 3ja tommu magnum, 2ja ára. Verð 500-550 þúsund krónur. Uppl. í síma 22988 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. ---------------------! Til sölu er karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 24308. Vil selja nokkrar ungar kýr og kvígu, komna að burði. Uppl. í síma 61548. Honda 50 SS til sölu, ógang- fær. Upplýsingar i síma 25835 í hádeginu. Létt bifhjól til sölu, tegund Honda SS 50 árg. '71. Upplýs- ingar gefur Böðvar í síma 25729 alla virka daga milli kl. 7 og 8 á kvöldin og 33159 um helgar. Dráttarvél til sölu. Ferguson 135 árg. 1972 með vökvastýri, litið notuð. Upplýsingar í Véla- deild KEA. Til sölu Honda SS 50 árgerð 1979 og Suzuki FS 50 árgerð 1980. Uppl. ísíma 63134 eftir kl. 20. AU6LÝSIÐ í DEGI Bifreióir Skoda 110 árg. 1971 til sölu til niðurrifs. Upplýsingar í síma 25866. Fíat 125 árg. 1972 til sölu. Góður bíll, en útlit má bæta. Góð greiðslukjör. Upplýsingar á kvöldin í síma 24744. Til sölu Ford Torino, árgerö 1971, V8 302, skemmdur eftir árekstur. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Ríkharður Guð- mundsson, Noróurbyggð 29, Akueyri. Til sölu er bifreið af gerðinni Daihatsu Charmant 1400, ár- gerð 1979, ekinn 12 þús. km á nýjum snjódekkum. Léleg sumardekk fylgja. Uppl. gefur Friðgeir í síma 23484 milli kl. 18 og 19. Til sölu er Bronco árg. 1974, 6 cyl. Mjög fallegur bíll. Skipti á ódýrum fólksbíl koma til greina. Uppl. ísíma 22757 eftir kl. 20. Bifreiðin A 6025, gerð Mercury Cougar, árgerð 1974, hvít með brúnum viniltopp, er til sölu. V8 vél, 351 cub. Uppl. í síma 22758. Chevrolett Nova árg. 66 til sölu. Góður bíll. Fæst á örugg- um mánaðargreiðslum. Einnig til sölu hljómflutningstæki, Pio- neer, spilari og hátalarar og Major magnari. Upplýsingar í síma 21586. Til sölu Chrysler New Yorker Brougham árgerð 1973 í því ástandi sem bifreiðin er eftir árekstur. Upplýsingar í síma 22885. TapaA Tapast hefur brúnt refaskott og svart veski með lyklum og fleiru í. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina. Karlmannsúr tapaðist í mið- bænum 29. ágúst sl. Úrið er merkt á bakhlið. Finnandi hringi f síma 24877. Fundar- laun. Sá sem tók brúnan rúmfata- poka í misgripum við biðskýli langferðabílanna á Akureyri þann 17. september, vinsam- legast skili honum aftur á sama staö, eða hringi í síma 23961. Ýmisleöt Skoskir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 33134, Grenivík. Harmonikuunnendur. Fundur veröursunnudaginn 5. október kl. 4 í Félagsborg. Nýkomið Kjólar, brúnir og svartir, með plíseruðum pilsum, stærðir 40-48. Pils plíseruð, svört, stærðir 38-48, einnig bein pils, köflótt, hvít og svört. Frúar-buxur, stærðir 40-48, þrír litir. Markaðurinn HúsnæAi VII kaupa 4-5 herb. raðhúsa- íbúð eða góða hæö, helst með bílskúr, í skiptum fyrir 3ja herb. blokkaríbúð með svalainn- gangi ásamt 5-8 milljónum fyrir áramót. Uppl. í síma 22913. Vantar herbergi með eldunar- aðstöðu eða litla íbúð handa tveim ungum stúlkum sem fyrst. Upplýsingargefur Vilberg Jónsson í síma 24151 og Jón Ólafsson póstur, Vökulandi. 2 reglusamir menn óska eftir lítilli íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 25384. Þiónusta Videoþjónustan, Garðarsbraut 10, Húsavík. Leigir myndsegul- bandstæki og myndir og selur óáteknar spólur. Sími 41657 og 41790. Útvörp, segulbönd, há- talarar. Sambyggð tæki, mis- munandi tegundir. ísetningar, öll þjónusta á staðnum. Radíó- ver s.f., sími (96)41657. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Tökum að okkur alhliða tré- smíðavinnu — úti og inni — til dæmis skápa og útihurðir. Gústaf Njálsson, sími 21108 og Kjartan Guðmundsson, sími 25220 eftir klukkan 18. Atvinna 18 ára stúlku vantar framtíðar- atvinnu. Það má ekki vera erfið vinna og gott loft verður að vera á staðnum. Upplýsingar í síma 22154 milli kl. 3 og 4 á daginn. Óskum eftir gítarleikurum og hljómborösleikara í rockhljóm- sveit. Upplýsingar gefur Árni í síma 22513 eftir kl. 20. Ung reglusöm stúlka óskar eftir léttri vinnu. Þarf helst að geta setið. Einnig óskast her- bergi með aðgang að eldhúsi og baði eða iítil íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 25375. Vetrarmaður óskast, vanur gripahirðingu. Guðrún Egils- dóttir, Holtsseli. Atvinna óskast. Óska eftir að komast á samning í húsasmíði, hef lokið öörum bekk iðnskóla. Upplýsingar í síma 24263. Barnagæsla Tvær konur taka að sér barna- gæslu. Upplýsingar í símum 25996 og 23022. Kaup Vil kaupa gírkassa í Opel Commondor árg. ’68 gólfskipt- an. Gæti passað úr Record einnig. Upplýsingar í síma 61225 eftir kl. 18 og 61467 á vinnutima. Óska eftir að kaupa geitur, helst mislitar. Uppl. í síma 61535. Vil kaupa notaðan hókus pók- us barnastól. Uppl. í síma 63126. Frá kjörbúðum KEA Vinegar 370 ml. fl. Vinegar 1136 ml. fl. Honegar 370 ml. fl. <^^búðir yöarbúðir Heilbrigðisnefnd Akureyrar vekur athygli á að öll sala á kjöti sem ekki hefur hlotið heilbrigðisskoðun og stimplun er bönnuð. Verslunum, kjötvinnslustöðvum og veitingahúsum er óheimilt að taka inn í húsakynni sín óstimplað kjöttil vinnslu fyrir sig eða aðra. Frystihúsum er einnig óheimilt að geyma slátur- afurðir sem ekki hafa hlotið heilbrigðisskoðun og merkingu í samræmi við það. Heilbrigðisfulltrúinn, Akureyri. OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 REYKJASÍÐA: Fimm herb. einbýlishus með bílskúr. Fullfrágengin og mjög vónduð íbúð. TUNGUSÍÐA: Fimm herb. einbýlishús með bílskúr. Fokhelt. HAMARSSTÍGUR: 4-5 herb. 120 m; hæð á góðum stað. HJALLALUNDUR: 4ra herb. einbýlishús. Bíl- skúrsréttur. IÐNAÐARHÚS- NÆÐI: Höfum á söluskrá iðnaðar- húsnæði af mörgum stærð- um á ýmsum stöðum í bæn- um. Gæti hentað fyrir versl- anir, skrifstofur o.fl. ARNARSÍÐA: Raðhús 104 ferm. 4ra i herb. á einni hæð 30 ferm bílskúr. RIMASÍÐA: 104 ferm íbúð í raðhúsi fok- helt fyrir áramót. Ath. sið- asta íbúðin í húsinu, Gott verð. DALSGERÐI: 3ja herb. raóhús 86 ferm. Falleg íbúð. FURULUNDUR: 3ja herb. 60 ferm. laus fljót- lega. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. 70-80 ferm. rað- hús, laus fljótlega. TJARNARLUNDUR: 50 ferm. íbúð á 3ja hæð í fjolbylishusi. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, skipti á gomlu einbýiishúsi eða hæð. má þarfnast viö- gerðar. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð. útsýni á þrja vegu. HRISALUNDUR: 4ra herb. ibúð 100 ferm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. BREKKUGATA: 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. BREKKUGATA: 3ja herb. íbuð. skipti á 2ja- 3ja herb. hæð með svölum helst á eyrinni. HAFNARSTRÆTI: Nokkrar 2-4ra herb. íbuðir á góðum stöðum i innbæn- um. LÆKJARGATA: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Vantar ca 100-200 ferm. verkstæðishusnæði. Vantar allar stærðir og gerðir húseigna á söluskrá SOLUMAÐUR er við á skrifst. allan daginn, frá 9-18.30. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1. sími 24606 og 24745 Lögmaður Ólafur B. Árna- son, Sölustjóri, Björn Kristjáns- son, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 9-12 og 13- 19. Heimasími 21776. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.