Dagur - 02.10.1980, Blaðsíða 15

Dagur - 02.10.1980, Blaðsíða 15
Nýkomið Handklæðadreglar. 8 litir. Damask, hvítt og mislitt. Denim, blátt. Svart og blátt buxna flauel. Blóma storesar og pífu gluggatjöld. Blúndukappar í stofu og eldhús. Blúndu stóres, 150 cm og 180 cm. Þunn og þykk gluggatjöld. Hlutavelta Náttúrulækningafélags Akureyrar verður haldin í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 5. október 1980 kl. 2 e.h. Margt góðra muna, engin núll. Allur ágóói rennur til byggingar heilsuhælis við Kjarnaskóg. Nefndin. Ferðatöskur Vorum að fá nýja sendingu af vönduöu þýsku ferðatöskunum á hjólum. Einnig fallegu handtöskurnar í 5 litum. Brynjólfur Sveinsson h.f. Höfum tekið að okkur umboðssölu á skrifstofutækjum frá Magnúsi Kjaran h.f., reiknivélar OLYMPIA reiknivélar + ritvélar ^ Ijósritunar- vélar Fullkomin varahluta-og viðgerðarþjónusta ástaðnum GLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233 SIMI22233 Faglærður iðnaðarmaður óskast á vélaverkstæði Vegagerðar ríkisins. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 21700. Gæslukonur óskast til starfa við fangelsisdeildina á Akureyri um takmarkaðan tíma. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um störfin sendist yfirlögregluþjóninum á Akureyri fyrir 11. október n.k., en hann veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 30. september 1980. Byggingarvinna Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 9 til 16. cM»w Q Póst og símamálastofnunin Staða skrifstofumanns á skrifstofu umdæmisstjóra Pósts og símamálastofnunarinnar á Akureyri er laus. Umsóknir, á eyðublöðum stofnunarinnar, sendist undirrituðum fyrir 11. október n.k. Umdæmisstjóri. Sólstofan Dömur og herrar Nýr kúr hefst 6 október. Sólstofan Glerárgötu 20, sími25099. ( LAND^ ^ROVER eigendur Höfum á lager varahluti í Land rover. Sendum hvert á land sem er. Varmahlíð, sími 95-6118. DAGUR.15

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.