Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 26.05.1981, Blaðsíða 2
i Smáauelvsinúari Sala iSala = Söngkerfi. 200 w. Accoestic söngkerfi til sölu. Mjög gott. Staðgreiðsluverð, 15.000 kr. Upplýsingar í síma 96-21014. Tll sölu af sérstökum ástæðum priminerað IP-bitajárn 22ja cm. breitt á sérlega hagkvæmu verði. Á sama stað er til gott hey sem selst á vægu verði. Upplýsingar í síma 61559 (Val- týr). Hryssur. Til sölu eru tvær fimm vetra hryssur frá Litla Dal. Upplýsingar gefur Jón Matthí- asson, í síma 24945. Sel nokkrar tegundir garð- runna m.a. sírenu, kvist, toppa, reyni og víði á laugardaginn 30. maí kl. 2-6 e.h. Herdís í Forn- haga. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Upplsyingar í síma 21972. Bedford díselvél, 6 cyl. 107 ha., til sölu. Upplýsingar gefur (var í síma 43557. Mótor í Cortínu árg. '70 til sölu. Upplýsingar í síma 24987. Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 23423. Yamaha MR 30 til sölu í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 21070 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreióir Volvo 344 árg. 1977 er til sölu. Lítið ekinn. Upplýsingar í síma 24105 eftir kl. 18. Ford Cortína árg. 1970 er til sölu. Upplýsingar í síma 23797 eftir kl. 20. Bronco sport árgerð ’74 til sölu. Ekinn 68.000 km. Mjög vel með farinn. Skipti á fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 22450 á kvöldin. Volga árgerð ’73 til sölu. Ekinn 40.000 km. Óska eftir tilboðum. Upplýsingar í síma 23230. Húsnædi VIII einhver góðhjartaður Ak- ureyringur leigja ungum manni eitt til tvö herbergi með eldun- araðstöðu, sem fyrst. Helst í Hafnarstræti en þó ekki skil- yrði. Góð reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 61139. Atvinna ~~~ Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 22959 fyrir hádegi. Óska eftlr að ráða fólk til sveitastarfa í sumar. Upplýs- ingar í síma 24987. Ýmisleðt Svelt. Ég er átta ára stelpa og mig langar að vera í sveit hjá góðu fólki. Sími 25626. Tek börn, 6-9 ára, til sveitar- dvalar. Upplýsingar í síma 96- 22047 eftir kl. 7 í kvöld og ann- að kvöld. Stangveiðimenn. Veiðileyfi í Litlá í Kelduhverfi verða seld í sumar frá 1. júní til 20. ágúst. Upplýsingar í Laufási, sími um Húsavík. Þiónusta Reiðhjólaþjónusta. Vantar all- ar stærðir af notuðum reiðhjól- um. Kaup — sala — skipti. Viðgerðarþjónusta. Opið alla daga og öll kvöld. Skíða og reiðhjólaþjónusta Kambagerði 2, sími 24393. Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarntverð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunnum eða niðurföllum. Já ég sagði stíflað þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og mun ég reyna að bjarga því. Nota fullkominn tæki loftbyssu, rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548 mundu það. Kristinn Einars- son. _______________________ Teppahreinsun og hrelngern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Til sölu notaðir varahlutir í Morris Marina, Sunbeam 1250 og Skoda 100. Hef til söiu úrval góðra varahluta í áðurnefndar tegundir, t.d. vélar, gírkassa og drif. Alla boddíhluti og margt fleira. Kaupi einnig bíla til nið- urrifs. Á sama stað óskast at- vinnuhúsnæði, 30 til 150 fer- metra. Helst með innkeyrslu- dyrum. Upplýsingar í síma 25538. Til sölu Eietrolux frystiskápur, 170 Itr. Verð kr. 2.500. Upplýs- ingar í síma 24291. Hjónarúm til sölu með því sem næst nýjum dýnum. Uppl. í síma 23171. 60 Iftra fiskabúr til sölu með fiskum og öllu. Upplýsingar i síma 22450. Sófasett til sölu, 3-2-1. Verð kr. 3.800. Uppl. í síma 23315. Welger heyhloðsluvagn til sö!u. Árg. ’74, 24 rúmm., í góðu lagi. Upplýsingar í síma 61515. Létt bifhjól, Honda SS 50, til sölu, árg. '79. Vel með farið. Upplýsingar í síma 21179 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kaup_____________ Volvo penta 2 cyl. vél óskast til kaups. Má vera ógangfær. Uppl í síma 23446. Notuð rafmagnskynditæki fyrir vatnsmiðstöð óskast til kaups. Þurfa að vera 10-18 kw. Upp- lýsingar í síma 97-7482. Barnagæsla 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar. Ekki yngri en 15 mánaða. Upplýsingar í síma 24617. 13 ára stúlka óskar eftir barna- pössun í sumar. Helst á brekk- unni. Er vön. Upplýsingar ísíma 24572. Ungllngsstúlka óskast til barnagæslu. Er í Víðilundi. Uppl. í síma 25743. Óska eftir barnfóstru til að gæta sex ára drengs í sumar. Uppl. í síma 22037 á kvöldin. Stúlka óskast til barnapössun- ar í innbænum. Upplýsingar í síma 25171. 4 Frá Kjörbúðum KEA Cheerios í pk. Coco Puff í pk. Bugles í pk. Kartöfluflögur í pk. Frá Skákfélagi Akureyrar: Fimmtán mínútna mót verður haldið í Hvammi miðvikudaginn 27. maí kl. 20. Stjórnin. AUGLÝSIÐ í DEGI í sumarhúsið, tjaldvagninn og hjólhýsið Dýnur eftir má/i svefnsdfar frá kr. 2.000 svefnstólar frá kr. 650 hornsófar frá kr. 5.300 kojur furu frá kr. 2,860 meö dýnum einstaklingsrúm fura kr. 1.675 meðdýnum sængur kr. 275 koddar kr-. 31.20 svefnpokar kr. 339 sængurver kr. 285 Sendum í póstkröfu Eigum snið af Dugguvogi 8-10. Sími 84655. Nýttá sölu- skrá: Tjarnarlundur: 2ja herbergja íbúð. Oddagata: 3ja herbergja íbúð. Heiðarlundur: 2ja hæða raðhús með bílskúr. Fasteigna- salan Strandgötu 1. Ffladelfíu- söfnuður 45 ára Á laugardaginn minnast hvfta- sunnumenn á Akureyri 45 ára afmælis Fíladelfíusafnaðarins, sem var stofnaður á Akureyri 30. maí 1936. Fyrsti forstöðumaður safnaðarins var Sigmund Jacobsen, frá Noregi. Fyrstu samkomurnar voru í Verslunarmannafélagshúsinu við Gránufélagsgötu, en um langt ára- bil hefur söfnuðurinn haft aðsetur í Lundargötu. Afmælisins verður minnst n.k. sunnudag kl. 17 á sam- komu í Fíladelfíu við Lundargötu. Jóhann Pálsson hefur gengt starfi forstöðumanns safnaðarins í eina þrjá tugi ára. Jóhann er í leyfi frá störfum og Vörður Traustason gegnir forstöðumannsstarfinu. Gígjan með tónleika Söngfélagið Gígjan heldur sína árlegu tónleika í Borgarbíói, föstudaginn 29. maí kl. 19, og laugardaginn 30. maí kl. 17. Fyrirhugað hafði verið að halda tónleikana fyrir hálfum mánuði, en vegna veikinda varð að fresta þeim þar til nú. Seldir miðar gilda því sem hér segir: föstudagsmiðar gilda þann 29. og laugardagsmiðar gilda þann 30. Kórstarfið í vetur hefur verið með miklum ágætum. 1 haust er leið fór kórinn í vel heppnaða söngferð til Egilsstaða og flutti þar söngskrá frá fyrra vori. Frá ára- mótum hefur verið unnið ósleiti- lega að söngskrá þeirri er nú verður flutt. Söngskráin er fjölbreytt að vanda og eru íslensk lög í meiri- hluta. Einsöngvarar með kórnum eru þær Helga Alfreðsdóttir og Gunnfríður Hreiðarsdóttir. Undir- leik annast Paula Parker og söng- stjóri er Jakob Tryggvason. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.