Dagur - 05.06.1981, Síða 1

Dagur - 05.06.1981, Síða 1
Teikning Hermann Sveinbjörnsson. Sagt frá vélsleðaferð um miðhálendið um páskana Sumir kalla hann sérvitring, aðrir ofstækisfullan náttúruverndar- mann og enn aðrir kalla hann okk- ar mesta alfræðing á sviði náttúruvísinda. Meðal efnis í blaðinu Matur — matur — matur Margrét Kristinsdóttir tekur til í nestiskörfuna okkar fyrir sumarið. Gefur þar m.a. að Ifta hin gómsætustu salöt. Sjá bls. 2 Lifandi bær Ég er sannfærður um að hægt er að gera miðbæ- inn lifandi á einfaldan máta. Ekki skortir mögu- leikana, aðeins framkvæmdina. Hér ættu einhverjir áhugasamir menn að ýta úr vör. — Drífum í þessu í sumar. Það er ekki eftir neinu að bíða- Sjá bls. 3 Baraflokkurinn Okkur finnast íslenskir textar hræðilegir, og við teljuin okkur ekki geta bætt það. Enska finnst okkur vera móðurmál poppsins, alveg eins og ítalskan er hið sanna mál óperunnar. Svo er fær- eyskan i miklu uppáhaldi hjá okkur. Sjá bls. 8 Vísnaþáttur í fórum þessa ferðamanns fann ég gömlu árin. Sjá bls. 8 J. Gudmanns Minde Árið 1873 gaf F.C. Gudmann kaupmaður, Akur- eyrarbæ sjúkrahús og stóð það við Aðalstræti 14. Hús þetta var búið 8 sjúkrarúmum og nauðsyn- legum hjúkrunargögnum. Sjúkrahúsið var síðan vígt 7. júlí, 1874 í viðurvist landshöfðingja og annarra stórmenna. Sja bls. 9 Bannfærð rómantík? Þegar litið var yfir verkefnaskrána, vakti það at- hygli að þar var nær engin verk rómantísku tónskáldanna á fyrri hluta 19. aldar að finna. Nöfn eins og Mozart, Beethoven og Schubert sáust þar ekki. „., , , _ Sja bls. 9 Boltinn farinn að rúlia Talið barst að áhorfendum á hinum ýmsu stöðum á landinu og voru menn nokkuð sammála um að framkoma áhorfenda í Vestmannaeyjum væri með því versta sem gerðist hér á landi. Síðan voru Akureyringar nefndir næstir í röðinni. Ég reyndi að malda í móinn en varð lítt ágengt. Sjá bls. 11 Skák í þjóðfélagslegu samhengi Kratarnir skáka mikið og oft, þ.e. þeir sem til- heyra Vilmundararminum. Þeir sem eru í skíta- pakksarminum tefla mest upp á gamla stælinn, leika mönnunum bara fram og til baka, reyna að spilla fyrir andstæðingunum. Sjá bls. 12

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.