Dagur - 05.06.1981, Blaðsíða 10

Dagur - 05.06.1981, Blaðsíða 10
* / Reiðhjól fyrir alla fjölskyld- una Erum aó fá frá Fálkanum allar gerðir af hjólum: DBS 10 gíra RALEIGH 5 gíra junior VELAMOS bamahjól Og þaö besta fyrir frúna: DBS, sjálfskipt. Heimsfræg gæðavara. Varahluta- og viðgerðarþjónusfa. Skíða- og reiðhjóla- þjónustan Kambagerði 2, Akureyri, sími24393 Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Þriðjudaginn 9. júní í Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20,30. Miðvikudaginn 10. júní í Víkurröst Dalvík kl. 20,30. Fimmtudaginn 11. júní í Hótel KEA Akureyri kl. 20,30. Föstudaginn 12. júní í skólahúsinu Grenivík kl. 20,30. Á fundina mæta alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason. Allir velkomnir. Stjórn Kjördæmissambands Framsóknarmanna f Norðurlandskjördæmi eystra. SÆT AÁKLÆÐI FYRIR FLESTAR GÉRÐIR BIFREIÐA X MARGIR LITIR Essol nestin usso, Bæjarstjóra og frú boðið til GimJi Fyrir nokkru bauð Ted Árnason, bæjarstjóri í Gimli, Helga M. Bergs, bæjarstjóra á Akureyri og frú, að vera gestir við hátíðahöld íslendingadagsins í Gimli 1.-3. ágúst næstkomandi. Utboð -o Óskað er eftir tilboöum í byggingu grunns fyrir 468 m2 stálgrindahús á Litla-Árskógssandi fyrir Bíla- geymsluna s.f. Hrísey. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Hauks Haraldssonar Kaupangi v Mýraveg Ak, gegn 1.000 króna skilatryggingu. Skilafrestur tilboöa er til 15. júní 1981. TEIKNISTOFA hauks haraldssonar s.f. KAUPANGI - SlMI 96-23202 - BOX 110 - AKUREYRI - ÍSLAND Orlofsferð Iðju 1981 Ákveðin er ferð austur á hérað og firði, dagana 11.—18. júlí. Gist veróur á Egilsstöðum, Eiðum, í Vopnafirði og Öxarfirði. Verð kr. 1.500,00. Innifalið morgun- og kvöldverðir. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 19. júní til skrifstofu Iðju sem veitir nánari upplýsingar. FERÐANEFNDIN. Nauðungaruppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni Tjarnarlundi 6e, Akureyri þinglesinni eign Þor- bergs Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 12. júní 1981 kl. 14.00 að kröfu Gunnars Sólnes hrl., Hafþórs Inga Jónssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka íslands, Ólafs Gústafssonar hdl. og innheimtumann ríkissjóðs. Bæjarfógetinn Akureyri. Sumarafleysingastarf Sementsverksmiðja ríkisins, Krossanesi, óskar að ráða mann til sumarafleysingastarfa. Þarf að vera vanur akstri dráttarbifreiða. Upplýsingar í síma 25355 á vinnutíma. NM opnast þér nle&ar i msiiii reghitKíndmi sambandl við Ákveðið hefur verið að m/s Mánafoss komi við í Þórshöfn í Færeyjum í annarri hverri ferð fram til áramóta. Brottfarardagar skipsins Reykjavík verða sem hér Þórshöfn 18. júní 16. júlí 13. ágúst 10. september 8. október 5. nóvember 3. desember Umboösmaóur: FA. H.C. Möller Havnen 3800 Torshavn (Þórshöfn) Telex 81237 Símar 11511 & 11716 Vinsamlegast hafið samband við Norðurlandadeild félagsins, innnanhússsímar 227 (Jóhannes), 230 (Sigurður), 289 (Magnea). Vörumótttaka í Sundaskála. Opið kl. 8.00 - 16.30. Sími 27794 Leynast e.t.v. nýir vióskiptamöguleikar fyrir þig í Færeyjum? ____ Alla leið meó EIMSKIP * SIMI 27100 34dagar til landsmóts umfí 10.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.