Dagur - 08.01.1982, Qupperneq 3
SÍMI
25566
Siðastliðinn þriðjudag
auglýstum við það, sem á
söluskrá er, en nú viljum
við vekja athygli á þvi, að
við höfum kaupendur
að:
2 herb. íbúðum.
3 herb. ibúðum.
4 herb. íbúðum.
3 herb. raðhúsaíbúðum.
5 herb. raðhúsaíbúðum
með og án bílskúrs. Sér-
hæðum. Einbýlishúsum,
eldri og nýrri.
Hafið samband.
Verðmetum sam-
dœgus.
íbúð tii sölu:
Smárahlíð:
2 herb. íbúð, ca. 60 fm.,
næstum fullgerð.
EASIÐGNA& (J
skipasaiaSSI
NORÐURLANDS O
Benedikt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.
Jazzdans-
studio Alice
Gránufélagsgötu 4
(uppi í J.M.J.)
Námskeið hefjast mánudaginn 11. janúar.
Kennt verður í eftirfarandi flokkum:
* Framhaldsflokkar
* Konur, byrjendur
* Unglingar, byrjendur
* Framhaldsnemendur
Munið að láta innrita ykkur.
Upplýsingar og innritun í síma 25590 milli kl. 6 og 7.
SAMVIXXUTRYGGIHIGAR
SKIPAGÖTU 18
Gjalddagi eignatrygginga Samvinnutrygg-
inga (m.a. Heimilis-, Innbús-og Húseiganda-
trygginga) er 1. janúar ár hvert.
Verið velkomin á nýja staðinn að Skipagötu 18,
Akureyri.
Samvinnutryggingar g.t.
Vátryggingadeild K.E.A.
Símar: 21400 og 24142.
Einingarfélagar!
Allt áhugafólk um nýtt framboð til stjórnar í fél-
aginu er boðað til fundar.
Hittumst í Alþýðuhúsinu nk. laugardag 9. jan.
kl 2eh Undirbúningsnefnd.
jporthúýd -
HJÁ OKKUR SITJA
ALLIR
VIÐ SAMA BORÐ
Kostakjör fyrir
ALLA
við kaup á skíðabúnaði
Skíði - skór - stafir - bindingar
Þú kaupir fyrir kr. 700—1.000
og færð 5% staðgr.afsl.
Þú kaupir fyrir kr. 1.000
eða meira og færð
Færðu nauðsynlegar
upplýsingar um rekstrar-
stöðu fyrirtækis þíns
nægilega fljótt?
Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum:
Áreiðanlega og sífellda bókhaldsvinnslu í tölvum,
uppgjör, löggilta endurskoðun, áætlanagerð,
skattskil og skattframtöl, rekstrarráðgjöf og aðra
viðskiptaþjónustu.
ENDURSKOÐUNARÞJÓNUSTAN S.F.
Gránufélagsgötu 4, sími 25609
Akureyri.
Búlgarskar
vörur
Sultur, 5 tegundir
Gúrkur í glösum
Mjög gott verð
Auglýsing frá H.S.A.
í janúar hefst 8 vikna matreiðslunámskeið tvö
kvöld í viku.
25. janúar hefst einnig matreiðslunámskeið sem
veitir réttindi.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 24199.
SKÓLASTJÓRI.
Iðnskólinn
á Akureyri
Vorönn hefst mánudaginn 18. janúar 1982.
Nýnemar mæti:
2. og 3. áfangi kl. 10.00.
1. áfangi og fornám kl. 13.30.
Meistaraskólanemar kl. 16.20.
Tækniteiknun: Kennsla hefst kl. 16.20.
Skólastjóri.
AKUREYRARBÆR
Félagsstarf aldraðra
Vegna breyttra aðstæðna verða áður auglýstar síð-
degisskemmtanir fyrir aldraða á vegum Félagsmála-
stofnunar Akureyrar haldnar á Hótel KEA. Þeir sem
óska eftir að verða sóttir heim, hringi í síma 22200 kl.
13.00-14.00 samdægurs.
Auqlysinqastofa Einars Pálma ______________________________________________________
bporthu^id
Félagsmálastofnun Akureyrar.
8. janúar 1982 - DAGUR 3