Dagur - 26.01.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 26.01.1982, Blaðsíða 2
Umferðar- slys 1981 Komin er út á vegum Umferðar- Viðathugunáþessumskýrslum ráðs bráðabirgðaskráning á um- eru athyglisverðastar tölur um ferðarslysum fyrir árið 1981, alvarlega slasaða og látna í um- ásamt samanburðarskýrslum við ferðarslysum á árinu. fyrri ár. Alvarlega slasaðir og látnir í umferðarslysum á íslandi á árunum 1975 — 1981. FJÖLDI MANNA: 300- 275- 250 - 200- 150- 100 - 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 Alvarlega I I slasaðir: l____| Látnir: ||U^EROAR Eins og sést á súluritinu, slös- uðust 260 menn alvarlega á árinu I98l, og er þaö lægsta tala frá því skilgreining sú er nú er notuð um hvað beri að telja alvarleg meiðsli, var tekin upp. Þrátt fyrir að 24 menn hafi látist í 22 bana- slysum á árinu, er þetta lægsta tala frá því árið 1976. Ef lagðar eru saman tölur alvarlega slasaðra og látinna, kemur t' Ijós að meðaltala áranna 1975 til 1980 er 317 á ári, en var 284 á árinu 1981. Ekki er unnt að benda á einhlíta skýringu á þessari fækkun, en fullvíst má telja að aukin notkun bílbelta á árinu eigi hér einhvern hlut að máli. Þrátt fyrir að flutt voru inn um 25 þúsund reiðhjól á árinu, fjölg- aði þó ekki slösuðum reiðhjóla- mönnum nema um 6 frá árinu 1980. Engu að síður er það ugg- vænleg staðreynd að 52 ökumenn rciðhjóla slösuðust árið 1981, eða einn á viku að meðaltali. Ef litið er á heildartölu látinna og slasaðra (alvarlega og minni háttar) kemur í ljós að í 501 um- ferðarslysi á árinu (522 árið 1980) hefur 731 einstaklingur hlotið skaða af, og sést á því að ef þeim er deilt niður á árið í heild hafa tveir slasast á dag að jafnaði á ár- inu. Margar tölfræðilegar upplýs- ingar koma fram í skýrslu Um- ferðarráðs, t.d. eflitiðeráaldurs- dreifingu ökumanna sem aöild áttu að umferðarslysum á árinu. Þá sést að liðlega 12% þeirra voru I7 ára, og hafa ekki verið fleiri undanfarin 7 ár, og að rúmlega 6% voru 18 ára og hafa ekki verið færri á sama tímabili. I'á virðist þátttaka kvenna fara vaxandi í Leitið upplýsinga. Sjö gerðir fyrirliggjandi. umferðinni, því á undanförnum árum hefur u.þ.b. fimmti hver ökumaður sem lent hefur í slysi með meiðslum verið kona, en var fjórði hver (25%) á árinu 1981. Þó hér að framan hafi verið rak- in nokkur tiltölulega hagstæð af- riði á liðnu ári, ef svo má til orða taka um umferðarslys, bendir Umferðarráð á þá uggvænlegu staðreynd að á hverjum degi ársins, sköðuðust tveir menn að jafnaði af þátttöku sinni í sameig- inlegri umferð okkar lands- manna. Með tilliti til þessa og vegna mjög slæmrar byrjunar á árinu 1982, hvetur Umferðarráð fólk eindregið til þess að hugleiða það alvarlega þjóðfélagslega böl sem umferðarslys eru. Sérhver fjöl- skylda og jafnt ungir sem gamlir, verða að taka þetta mál fyrir, gera sér grein fyrrir ábyrgð sem hver og einn ber, og að það er ekki ökumaðurinn einn sem hlut á að máli ef margir eru saman í bíl. Margt myndi öðruvísi fara ef allir tileinkuðu sér þessar einföldu en mikilvægu reglur: Förum okkur ávallt hægar þegar færð er slæm og skyggni vont, spennum beltin, notkum endur- skinsmerki, og snertum ekki bfl eftir áfengisneyslu. Janúarblaðið er komið, 56 síður, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAN Laugavegi 56, m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 -SÍMI 24606 Opið allan daginn f rá 9-12 og 13-18.30 SELJAHLÍÐ: 4ra herb. endaíbúð ca. 90 fm. í raðhúsi í skiptum fyrir stærri eign á Eyrinni eða i þorpinu. Bílskúr þarf að fylgja. Má vera á ýmsum byggingarstigum. REYKJASÍÐA: 140 fm. einbýlishús með bílskúr, fullklárað, ásamt lóð, i skiptum fyrir stóra raðhúsaíbúð, eða góða hæð. (Þarf að vera með bílskúr). á brekkunni eða í þorpinu. Má vera á ýmsum byggingarstigum. STÓRHOLT: Lítið einbýlishús, ásamt neðri hæð í tvíbýlishúsi við Stórholt. Möguleikar á ýmsum breytingum á eignum þessum. Lausar eftir samkomulagi. VANTAR-VANTAR-VANTAR: Góða 3ja herb íbúð á brekkunni eða í þorpinu, fyrir fjársterka kaupendur. Góðar greiðslur fyrir rétta íbúð. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Ca. 50fm. Get- ur verið laus strax. Snyrtileg eign. BORGARHLÍÐ: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð ca. 90 fm. í byggingu. Búið að taka niður loftgrind, einangra útveggi og leggja miðstöð. íbúðin afhendist strax. Skipti á góðri 3ja herb íbúð möguleg. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. HJALTEYRI: 230 fm. íbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Skipti á eign á Akureyri koma til greina. Laus eftir sam- komulagi. EYRARLANDSVEGUR: 270 fm. einbýlishús ásamt 30 fm. bílskúr á besta stað í bænum. Fallegt útsýni yfir fjörðinn. Ræktuð lóð. Laus strax. JÖRÐ í nágrenni Akureyrar: Til sölu jörðin Garðsvík, Svalbarðsstrandarhreppi. Bústofn og vélar geta fylgt. Jörðin verður laus til af- hendingar í vor. Upplýsingar á skrifstofunni. BYGGÐAVEGUR: 5 herb. einbýlishús. Hæð, ris og kjallari. Búið að endurnýja bað o.fl. Góð húseign á besta stað í bænum. VANTAR-VANTAR-VANTAR: 4ra herb. raðhúsaíbúð á Akureyri í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Suðurhólum í Reykjavík. Einnig kemur til greina að 2ja herb. íbúð í Tjarnarlundi gangi upp í raðhúsaíbúð. Eignum þessum er mjög vel við haldið. MÓASÍÐA: Fokheld raðhúsaíbúð á einni hæð, ca. 104 fm. Bíl- skúrsréttur. Afhendist strax. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. SIMI 25566 Á söluskrá: Grundargerði: 4-5 herb. raðhús ca. 140-150 fm. Eign í mjög góðu standi. Bílskúrsréttur. Dalsgerði: Mjög góð 6 herb. raðhúsíbúð ca. 150 fm. Fæst í skiptum fyrir 4 herb. raðhús á brekk- unni. Smárahlíð: 2 herb. íbúð ca. 55 fm. Ekki alveg fullgerð. Laus fljótlega. Skarðshiíð: 4 herb. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi ca. 100 fm. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 4 herb. íbúð á 3 hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 100 fm. Eyrarvegur: Parhús ca, 60-70 fm. + tæp- lega fokheld viðbygging ca. 40 fm. Allt sér. Lundargata: Einbýlishús, 4. herb. Hæð, ris og geymslukjallari. Endur- nýjað að mestu. Norðurgata: Gamalt einbýlishús. Þarfnast viðgerðar. Hamragerði: Einbýlishús, 5 herb. ca. 120 fm. Bílskúr og vinnuaðstaða 57 fm. Vantar: Raðhús á 2 hæðum með bílskúr, t.d. í Steinahlíð eða Stapasíðu. Skipti á mjög góðu einbýlishúsi í Glerár- hverfi koma til greina. Vantar: 4 herb. raðhús með bílskúr eða hæð með bílskúr í skipt- um fyrir 4 herb. raðhús í Selja hlíð. Vantar: 5 herb. raðhús í skiptum fyrir 3 herb. raðhús í Seljahlíð. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. FASTEIGNA& SKIPftSALfljfc NORÐURLANDS II Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla vlrka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 26janúar4982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.