Dagur - 26.01.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 26.01.1982, Blaðsíða 11
Austfirdingar sigla til Færeyja Nokkrir aðilar á Austfjörðum og í Færeyjum stofnuðu fyrir nokkru félag til að halda uppi reglu- bundnum siglingum með vörur milli Færeyja og Austfjarða. Tóku þeir á leigu 500 tonna skip, Elsu F, og siglir hún nú hálfsmán- aðarlega á þessari leið. Meðal annars hefur skipið flutt kjöt í gámum til Færeyja, svo og fiski- mjöl, en til baka hefur einkum verið flutt salt. Fyrir skömmu óskuðu útgerð- araðilar skipsins eftir því við K. Héraðsbúa að það gerðist aðili að útgerðinni. Félagið selur á hverju ári mikið magn af kjöti og fleiri vörum til Færeyja, og hefur kaup- félagsstjórnin málið nú til athug- unar. LETTIH b AKUREYRl Hestamenn! Árshátíö Léttis verður haldín 5. febrúar í Hlíöarbæ frá kl. 19-02. Hljómsveit Geirmundar. Kalt borð. Miöar seldir mánudag 2. jan. og þriöjudag 3. jan. kl. 19-21 í félagsherberginu að Skipagötu 12 Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Grohe nudd-sturta Glerárgötu 20, II. hæð w A TH! Belosol-sólbekkurinn er ekki sléttur, : heldur U-laga, þar af leiðandi mjög þægilegur. Opið frá kl. 10. Laugard. 11-5. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit í BEL-O-SOL sólbekknum. (Ath.: BEL-O-SOL bekklrnlr eru samþykktlr af Gelslavörnum ríklslns.) ★ Pantið tíma í síma 25099 Skemmtinefnd. Árshátíð Sameiginleg árshátíö íþróttafélags fatlaðra á Ak- ureyri og Sjálfsbjargar veröur haldin 6. febr. nk. og hefst kl. 20.00 aö Bugðusíðu 1. Dagskrá: Borðhald Skemmtiatriði Dans Miðapantanir í síma 21577 og 22486 eftir vinnu- tíma. Stjórn ÍFA Gömludansaklúbburinn Sporið Æfingar í Dynheimum á fimmtudagskvöldum kl. 20 - 22,30. Hvernig væri að lyfta sér upp eitt fimmtudagskvöld og spretta úr SPORI? Gömlu dansarnir kenndir milli kl. 20 og 20,30. Fjölmennum. Stjórnin. Eitt það glæsilegasta í optik-heiminum Við bjóðum eitt vandaðasta og besta úrval umgjarða og sjónglerja hériendis frá framleiðendum eins og Rodenstock, Hampelog Nigura. Sérstaklega gott úrval barna og unglinga umgjarða. Þjónusta Afgreiðum gleraugna- reseptin samdægurs. Lögum að kostnaðarlausu gleraugu meðan beðið er. Tilboð Við viljum að gefnu tilefni vekja athygli á því að hjá okkur er til takmarkað magn eldri umgjarða sem við bjóðum nú fyrir kr. 400 með hvaða ólituðum sjón- glerjum sem til eru á lager. Til Dalvíkinga: Verðum á Dalvík alla þriðjud. í Heilsugæslustöðinni milli kl. 2-4. öll almenn gleraugnaþjón usta. C J r\Glæsilegt úrval - góð þjónusta. # f Karl Davíðsson. Glerougnaþjonu/tan SKIPAGATA 7 - PÓSTHÓLF11-602AKUREYRI - SÍUI24646. í STRANDGÖTU 31 NÝTT SÍMANÚMEFt: STRANDGÖTU 31 P.O.BOX 58 602 AKUREYRI AFGREIÐSLA OG AUGLÝSINGASÍMI 24222 RITSTJÓRI OG BLAÐAM. s. 24169 OG 24167. 2&jánúar1982-ÖAGUR ->-11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.