Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 2
Flugleiðir: m m Reykjavíkur- ævintýri Flugleiðir kynntu fyrir skömmu blaðamönnum hótel sín í Reykjavík þ.e.a.s. Hótel Esju og Hótel Loftleiðir. Jafnframt kynntu Flugleiðir nýjan þátt í kynningu á Reykjavík sem nefndur er „Reykjavíkurævin- týri.“ A Hótel Esju standa nú yfir breyt- ingar á húsnæðinu með það fyrir augum að stækka hótelið og bæta við nýjum þáttum í rekstri þess svo sem, sauna, rakarastofu, hár- greiðslustofu o.fl. Á Hótel Loftleiðum er mjög fjölbreytt dagskrá fyrir hótelgesti alla daga vikunnar og má þar nefna sund, sauna, sýnikennslu í matargerðarlist, fjölbreytta skemmtidagskrá t.d. tískusýning- ar og margt fleira, allt undir kjör- orðinu „Heill heimur útaf fyrir sig“. Reykjavíkurævintýrið hefst kl. 19.00 á fimmtudags - og föstu- dagskvöldum hvort heldur sem er á Hótel Esju eða Hótel Loftleið- um. Hefst dagskráin með því að boðið er upp á „listauka" en síðan er snæddur kvöldverður, annað- hvort í Leifsbúð Hótels Loftleiða eða Skálafelli, en af máltíð lok- inni hefst skoðunarferð um Reykjavík sem lýkur við sam- komuhúsið Broadway laust eftir kl. 22.00. í Broadway hafa húsráðendur tekið frá borð fyrir þessa gesti og þeir geta gengið inn án þess að standa í biðröð, enda hefur að- göngugj ald þá þegar verið greitt. í Broadway lýkur Reykjavíkur- ævintýrinu og eru gestirnir á eigin vegum þaðan af. Þátttökugjald í skoðunarferð- inni er kr. 195 fyrir hvern þátttak- anda og er innifalið í því það sem að ofan greinir. Þá er einnig á boðstólum ódýrari ferð fyrir þá sem ekki snæða og kostar sú ferð kr. 85. Listi kvennaframboðs Kvennaframboðið á Akureyri hefur skipað á lista sinn fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. í sex efstu sætum listans eru Valgerður Bjarnadóttir félags- ráðgjafi, Sigfríður Þorsteinsdóttir tækniteiknari, Þorgerður Hauks- dóttir kennari, Hólmfríður Jóns- dóttir bókavörður, Svava Ara- dóttir hjúkrunarfræðingur og Rósa Júlíusdóttir myndlistakona. Nýtt á söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Snyrtileg íbúö á þriöju hæö. Hjallalundur. I skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. Lækjargata. Lítil íbúö á fyrstu hæö. Hamarstígur. Neöri hæö í tvíbýli. Þriggja herbergja íbúðir: Rimasíöa. Raöhúsaíbúö, möguleiki á skiptum á fjögurra herbergja íbúö á brekkunni. Brekkugata. Önnur hæö. Norðurgata. Snyrtileg íbúö. Fjögurra herbergja íbúðir: Skarðshlíö. íbúö á fyrstu hæð í blokk meö svala- inngangi. Fjólugata. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Skarðshlíö. Þriöja hæð, bílskúr, möguleikiáskipt- um á raö- eöa einbýlishúsi. Hafnarstræti. Önnur hæö. Munkaþverárstræti. Hæö, kjallari og stór bílskúr, laust 1. júlí. Fimm herbergja íbúðir: Hlíöargata. Einbýlishús átveim hæöum. Hafnarstræti. Önnur hæð í steinhúsi. Til sölu á Ólafsfirði, fjögurra herbergja rað- húsaíbúð, bílskúrsréttur. Til sölu á Dalvík, fjögurra herbergja raðhúsa- íbúð, bílskúrsréttur. Til sölu á Dalvík, fimm herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi. Símsvari tekur á móti skilaboðum \ allan sólahringinn. Opið frá kl. 5 - 7 e.h. FASTEIGNASALAN H.F Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). ?m EIGNAMIÐSTÖÐIN ™ SKIPAGÖTU1-SÍMI24606 m !!: Opið allan daginn ^ frá 9-12 og 13-18.30 ■í- Nýtt á söluskrá: J EYRARLANDSVEGUR: m Einbylishús, 180 fm ásamt kjallara, búið að "m endurnýja mikið. Eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulaqi. ífr GRUNDARGERÐI: fPj- 140 fm raðhúsaíbúð með bílskúrsrétti. Mjög falleg eign á góðum stað. m ^ ÆGISGATA: ffj- Einbýlishús með bílskúr. Búið að endurbæta mikið. m m IÐNAÐARHÚSNÆÐI: rn 2000 fm húsnæði á tveim hæðum. Mjög vönd- uð bygging. m NÚPASÍÐA: rn 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð. GRÁNUFÉLAGSGATA: m 2ja herb. íbúö a 1. hæð í þríbýlishusi. Búið að fn endurbæta mikið. Laus eftir samkomulagi. ^ SKARÐSHLIÐ: m 4ra herb. íbuö, 107 fm í fjölbýjishúsi. Snyrtileg fn eign. m HLÍÐARGATA: m 160 fm einbýlishús á tveim hæðum. Til af- fff hendingar fljotlega. m DALVÍK: m 100 fm hæð í tvíbýlishúsi. Hægt að hafa tvær fn íbúðir. Laus eftir samkomulagi. J SKARÐSHLÍÐ: m 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. m Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ^ NORÐURGATA: m 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt m bílskúr. Laus eftir samkomulagi. ^ BAKKAHLÍÐ: m 250 fm einbýlishús, fokhelt, ásamt 40 fm fn bílskúr, í skiptum fyrir raðhús með bílskúr á brekkunni. m ffr MELASÍÐA: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Falleg ^ íbúð. Laus strax. m fPr SUNNUHLÍÐ: fn 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm, tilbúin fp- undir treverk. Skipti á lítilli raðhúsaíbúð koma til greina. Laus eftir samkomulagi. m 'fö BORGARHLÍÐ: -ffj- 4ra herb- íbúð ca. 107 fm á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Góð lán geta fylgt. Laus eftir samkomu- m lagi. fn ^ KRINGLUMYRI: Einbylishús 110 fm + ca. 50 fm kjallari. Skipti á 1 m 3ja til 4ra herb. raðhúsaibúð á einni hæð á 1 m brekkunni æskileg. - S Eignamiðstöðin ffr Skipagötu 1 -sími 24606 1 fn Sölustjóri: Björn Kristjánsson, 1 ff^ heimasími 21776. 1 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. -j fn fn fn fn fn fn fn fn fn fn fn 1 Ásöluskrá: Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð, ca. 50 fm í fjölbýlishúsi. Astand gott. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð, ca. 55 fm í fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Laus í maí. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð, ca. 100 fm á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Laus f Ijótlega. Gránufélagsgata: 2ja-3ja herb. ibúð, ca. 60 fm á jarðhæð í sambygg- ingu. Hafnarstræti: 3ja herb. ibúð á efri hæð í timburhúsi, ca. 90 fm. Ástand gott. Laus eftir samkomulagi. Aðalstræti: Efri hæð i timburhúsi, ca. 140 fm. Þarfnast viðgerð- ar. Laus fljótlega. Hafnarstræti: 3ja herb. rishæð í timbur- húsi, 80-90 fm. Laus mjög fljótiega. Laxagata: 2ja-3Ja herb. íbúð i járn- klæddu timburhúsi. Laus 1. júní. Hafnarstræti: 5-6 herb. íbúð á efri hæð í timburhúsi. Mikið pláss á háaloftj. Lundargata: Einbýlishús, hæð, ris og geymslukjallari. Ný standsett. Laust í vor. Vantar: 3ja herb. raðhús í Eini- lundi eða Furulundi í skiptum fyrir einbýlishús á norður-brekkunni. Vantar: 4ra herb. raðhús í Furu- lundi, Einilundi eða Gerðahverfi, á einni hæð í skiptum fyrir glæsilega efri hæð á Brekkunni. Vantar: 4ra-5 herb. raðhús með bílskúr, má vera ófullgert í skiptum fyrir góða 4ra herb. raðhúsaíbúð í Selja- hlíð. Höfum ennfremur ýmsar eignir á skrá þar sem ýms- ir möguleikar gefast á skiptum. MSIBGNA&IJ SKIPftSALAlgfc NORÐURLANDSII Benedlkt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrlfstofunnl alla vlrka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 2448S. 2-DAGUR-2. mars 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.