Dagur - 06.04.1982, Síða 3
Samdráttur
í útflutningi
á dilkakjöti
Árlegur fundur Samstarfs-
nefndar Búvörudeildar SÍS
með afurðasölufélögum innan
vébanda Sambandsins var
haldinn hinn 5. mars. í skýrsl-
um frá síðasta ári kom fram að
heildarsala Búvörudeildar á því
nam 412,9 millj. króna, sem er
aukning um 21.6 %.
Söluaukning er undir meðal-
lagi og stafar það aðallega af
minnkuðum útflutningi á osti
og kjöti.
Verulegur samdráttur mun
vera á útfluttningi á dilkakjöti.
Kaupa Norðmenn einungis 600
lestir í ár en það er u.þ.b. helm-
ingi minna en í fyrra og fimm
sinnum minna en það hefur oft
verið.
Andrésar-
leikarnir
Andrésarleikarnir í ár fara fram
dagana 21. - 24 april. Keppnis-
greinar eru:
Svig og stórsvig 7-12 ára drengir
og stúlkur, ganga 12 ára 2.5 km.
11 ára2km., lOára 1.5 km., 9 ára
l.Okm., drengirogstúlkur. Stökk
9-10-11-12 ára drengir.
Öll keppni fer fram í Hliðar-
fj alli, en keppendur búa í Lundar-
skóla.
Á undanförnum árum hafa ver-
ið gerðar tilraunir með að flytja út
kælt dilkakjöt í sláturtíðinni, en
því miður er verð ófullnægjandi
vegna aukins vinnslukostnaðar og
flutningskostnaðar. Þetta kemur
sér mjög illa vegna þess, að vitað
er að neytendur bæði austan hafs
og vestan, vilja heldur kaupa kælt
kjöt en frosið, þó þeir þurfi að
greiða aðeins hærra verð fyrir
það.
Af öðrum útflutningi er helst að
nefna að á síðustu árum hefur sala
á hrossakjöti aukist hjá deildinni.
Mjög hagstætt verð hefur náðst
fyrir fryst kjöt í Noregi og nýtt
kjöt í Frakklandi. Síðustu tvö ár
nam þessi útflutningur 255
lestum, en nú er búið að semja um
sölu á 100-150 lestum.
Nokkurrar sölutregðu gætti
varðandi æðadún á árinu. Talið er
að það stafi að nokkru leyti af
aukinni samkeppni frá öðrum
dúntegundum.
Á síðasta ári voru seld helmingi
færri selskinn en árið áður, en
vegna áróðurs gegn kópadrápi
hefur dregið mjög úr sölu þeirra
undanfarið.
Útflutningur á hrossum „á fæti“
var svipaður og áður og búist er
við að hann verði svipaður áfram.
Vörusala kjötiðnaðarstöðvar í
heild jókst að magni til um rúm
10% frá árinu áður og var afkoma
stöðvarinnar hagstæð á árinu.
Mynd: K.G.A
Armbandsúrin
vinsælu
QTTTTfO
uIjJAU
PULSAR
TIMEX
og RICOH
Gífurleg
fjölbreytni.
Hljómdeild
Til fermingargjafa:
Fisher skíði.
Allar skíðavörur.
Ath. verð og gæði.
F ermingarfötin ’82
Jakkar, buxur, vesti,
skyrtur og bindi ásamt
Schauff reiðhjólin
komin aftur. Herradeild - Skódeild.
Sportvörudeild
Bamaburðarpokar
semhægt
baminu.
Sportvörudeild.
Combiflex
raðhúsgögnin
með óendanlega möguleika
í Vöruhúsi KEA Hrísaiundi 5.
6. apríl i 982 - DAGUR - 3