Dagur - 06.04.1982, Page 7

Dagur - 06.04.1982, Page 7
ÁTTU TÓMSTUNDIR? Vörur fyrír myndlistarmenn Stakir olíulitir ■ Olíulitasett Vatnslitasett ■ Teikniblek Vatnslitapappír ■ Pallettur Málaratrönur ■ Málarastrigi Lftið inn HANPVERKI SÍMI 2S0 20 ^ STRANDGATA 23 Aðalfundur UMF Öxndæla veröur haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl. 13.30 í húsi félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. KOMPAN KOMPAN Úrvalið er hjá okkur Gul kerti kertastjakar og serviettur Opið laugardaga Ný sending- Hvítt postulín Eldföst föt Salatskálar Tekatlar Teegg Eggjabikarar Sítrónupressur Öskubakkar Tarínurmeð og án loks Margt til fermingargjafa gerðir af stóium. Verð frá kr. 198.00 kl. 10-12. SKIPAGÖTU 2 KOMPAN KOMPAN Sumarhús í Danmörku Samvinnuferðir - Landsýn býður enn á ný leiguflugsferðir til Dan- merkur með gistingu í glæsilegum sumarhúsum í Karlslunde og Karre- bæksminde. Á báðum stöðum er full- komin þjónustumiðstöð fyrir íbúana auk verslana, veitingahúsa og bað- stranda í seilingarfjarlægð. Auk þess að njóta lífsins í sumarhúsunum er tilvalið fyrir ferðalangana að skoða sig um í næsta nágrenni þeirra, heimsækja danska bæi og borgir og líta jafnvel yfir til Sviþjóðar eða Þýskalands. Möguleikamir eru nán- ast óþrjótandi. Það er mjögn auðvelt að ferðast um Danmörku á eigin vegum. Lestar og strætisvagnaferðir eru tíðar til allra átta og íslensku fararstjórarnir útvega hagstæða bílaleigubíla til lengri eða skemmri tíma. Sjálfsagt er að heimsækja Kaupmannahöfn með allar sínar rómuðu byggingar, fjör- ugar bjórstofur og glæsilegt Tívolí. Stuttar ferðir eru tilvaldar til Hróars- keldu, Dyrehavsbakken eða í ein- hverjar hinna glæstu halla sem víða er að finna. Einstök náttúrufegurð og skemtilegt mannlif er hvarvetna að finna og tæpast er um að ræða sumarleyfisstað sem sameinar betur kyrrð sveitarlifsins og iðandi manlíf borganna en einmitt sumarhúsin í Danmörku. □ Óska eftir að gerast áskrifandi. □ Er áskrifandi. Nafn: SPURNING: 4 Eitt af þvi sem sumarhúsin í Dan- mörku hafa umfram aðra sumar- leyfisstaði er: --- að stærsta vídeóleiga Dan- merkur er í næsta nágrenni. --- að þar rennur bjór úr öllum krönum. — að þar er einstök aðstaða til að sameina í einni ferð afslöppun úti í óspilltri náttúrunni og spennandi stórborgarlíf. Setið X við rétt svar. • MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL: HLJÓMSVEITIN JAMAICA SÉR UM HINA FRÁBÆRU ALLASTEMMNINGU FRÁ KL. 10-3. ÓVÆNT SKEMMTIATRIÐI. Um síðustu helgi komust færri aö en vildu SKIRDAGUR8. APRIL: DISKÓTEK FRÁ10-12. ALLAR NÝJUSTU STUÐSKÍFURNAR FRÁ CESAR VERÐA Á SVÆÐINU. LAUGARDAGUR10. APRÍL: NÚ SETJUM VIÐ PÁSKASTUÐIÐ Á FULLA FERÐ OG ALLIR VERÐA í STUÐI FRÁ KL. 9-12. 2. DAGUR PÁSKA: SÓLBRÚN OG SÆLLEG ÚR FJALLINU KVEÐJUM VIÐ PÁSKANA FÖGNUÐI FRÁ KL. 9-1._______________ ALÞÝÐUHÚSIÐ AKUREYRI - SÍMI23595 6. apríl 1982-DAGUR-7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.