Dagur - 06.04.1982, Síða 11

Dagur - 06.04.1982, Síða 11
„Lengsta flug sem við höfum farið \“ „Þetta er lengsta flug sem við höfum farið í,“ sagði Torfí Gunnlaugsson, einn af eigend- um Flugfélags Norðurlands er við ræddum við hann um helg- ina. Mitsubishi vél félagsins var þá að koma frá Reykjavík, en vélin hafði lokið miklu verk- efni sem hófst sl. fimmtudags- morgun. Þá hélt vélin frá Akureyri til Reykjavíkur, og sótti síðan sjúk- ling til Nassasuq á Grænlandi. Þaðan var flogið til Reykjavíkur aftur og síðan til Hróaskeldu í Danmörku í gegn um Stavanger í Noregi. Þvínæst lá leiðin til Gautaborg- ar þar sem teknir voru varahlutir fyrir Skíðahótelið í Hlíðarfjalli, og síðan var haldið heimleiðis á föstudagskvöld. Millilent var í Stavanger en síðan haldið til Reykjavíkur. Þá kom beiðni um flug til Kulusuk á Grænlandi morguninn eftir og hélt vélin þangað fyrir allar aldir. Ekki reyndist unnt að lenda þar er til kom, og hélt vélin til Reykjavíkur á nýjan leik. Til Akureyrar koqi vélin svo á sunnudag og fór þá í skoðun. Flugmenn í þessari ferð voru þeir Gunnar Karlsson og Jóhann- es Fossdal. Jóhannes flaug þó ekki frá Raykjavík til Nassasuaq og til baka, því þá var Helgi Jóns- son leigutaki vélarinnar við stjórn ásamt Gunnari. Jóhannes flaug vélinni hinsvegar einn heim til Akureyrar á sunnudaginn. Torfi Gunnlaugsson, einn af eigendum Flugfélags Norður- lands tjáði Degi að félagið hafi verið stofnað 1974 upp úr Norður- flugi Tryggva Helgasonar. Árið eftir gerðust Flugleiðir meðeig- endur í félaginu, eiga 35% í því. Aðrir eigendur eru Torfi Gunn- laugsson, Sigurður Aðalsteinsson og Jóhannes Fossdal sem allir eru flugmenn* Jón Karlsson, Skarp- héðinn Magnússon og Nils Gísla- son sem allir eru flugvirkjar. Flugvélafloti félagsins saman- stendur af Mitsubishi vélinni, tveim Twin Otter vélum, einni Piper Chieftain, einni Piper Aztec vél og lítilli kennsluflugvél. Fast- ráðnir starfsmenn félagsins eru 16 talsins. Flugfélag Norðurlands stundar áætlunarflug til 10 staða, en þeir eru Egilsstaðir, Vopnafjörður, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópa- sker, Húsavík, Grímsey, Siglu- förður, ísafjörður og Ólafsfjörð- ur, en á síðastnefnda staðinn er flogið á leið til Reykjavíkur og aftur lent á Ólafsfirði í bakaleið- inni. Jóhannes Fossdal við Mitsubishi véiina eftir flugferðina löngu. Frá Leikfélagi Húsavíkur Konurnar á Nyskavuori Aukasýningar föstudaginn 16. apríl kl. 20.30 og laugardaginn 17. apríl kl. 16.00. Miöasala í Samkomuhúsinu kl. 17-19, miöviku- dag, fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 14. Sími41129. Stjórnin. Alhliða raflagnir í * húsbyggingar, í bíla, báta, skip * og búvélar. X X X X X X X X X X X- X- X- X- X- X- X- X- X- X X X X X X X X X X X X X X X Stóraukið verkfæraúrval fyrir iðnaðarmenn. Allt raflagnaefni jafnan fyrirliggjandi. FURUVELLiR 13 AKUREYRI ■ SÍMI (96)25400 NAFNNR. 6654-0526 inhell LOFTPRESSUR fyrlr máln- ingarsprautur og loftverk- færl. Eigum einnig sprautu- könnur. BOSCH Borvélar - Stingsagir - Hjólsagir o. fl. Á næstu vikum verður fáanlegt mikið úrval BOSCH LOFTVERKFÆRA BOSCH Vorum aö taka upp mlkið úrval af bessumfrábæru verkfærum. Stingsagir, hjölsagir, heflar, pússuvélar, skrúfvélar o. fl. fyrir tré og jðm. VERKIN VINNAST VEL MEÐ (|)| HITACHI mm*- BÍLARAFNIAGN rafeindakveikjan vinsæla fsetning á staðnum. ÖU ÞJÓNUSTA VARÐANDI RAF- KERFIBIFREIÐA NlPPONDENSO Japönsk gæðakerti EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI FLESTA VARA- HLUTI f RAFKERFI BIFREIÐA. -k ■k ¥ ¥ ¥ -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k ¥ -k -k ¥ -k -k -k -k -k ¥ ¥ ¥ -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k ¥ -k ■k -k -*★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★*★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★***•? Flauels buxur Stærðir 30-42 Gallabuxur 14 ozefni,stærðir 25-42 Barnagallabuxur 14ozefni,stærðir4-16 MAKO JEANS Siguttiar Gufrmundssomrhf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Akureyringar- Eyfirðingar Mazda-bingóið er í fullum gangi. Spjöldin fást hjá Sigtryggi og Pétri, Brekkugötu 5, sími 23524. 1 spjald fjórfaldur möguleiki. Mazda-bingóið. U.Í.A. Akureyrardeild KEA Aðalfundur Akureyrardeildar KEA veröur á Hótel KEA laugardaginn 17. apríl nk. og hefst kl. 13.30. Á dagskrá veröa venjuleg aðalfundarstörf. M.a. veröa kjörnir fulltrúar á aöalfund KEA. Listar til full- trúakjörs skulu berast deildarstjóra í síöasta lagi 13. þ.m. Deildarstjórnin. Bautinn eropinn alla helgidagana, nema skírdag og 2. í páskum. Þá opnum við kl. 18.00 vegna anna við fermingaveislur. Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska. Smiðjan er opin alla daga bæði í hádeginu og á kvöldin um páskana. Tríó Guðmundar Ingólfssonar (Guðm., Pálmi Gunnarsson og Sigurður Karlsson) spila fyrir matargesti, bæði í hádeginu og á kvöldin ásamt Þorv. Hallgrímssyni. Kaffihlaðborð í Smiðju á skírdag og 2. í páskum frá kl. 15.00-17.00 6. apríl 1982 - OAGUR -11

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.