Dagur - 06.04.1982, Síða 14
Dagbók
Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru
opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12
og 13 til 18.45. Þriðjudaga og
fimmtudaga eru lyfturnar opnar til
kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl.
lOtil 17.30. Veitingasala eropin alla
daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930
og 22280.
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl.
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
-Ujugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k 1. 13.00 til 20.00 og
laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konur er í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud.,
fimmtud. og föstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
daga kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17.
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll,
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
ÓlafsfjörðurtLögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: Slökkvilið 1411.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Nonnahúsið verður opið daglega
vikuna 5.-10. apríl frá 17 til 18. Nán-
ari upplýsingar í símum 23555 og
21672. -Zonta-klúbbur Akureyrar.
Amtsbókasafnið á Akureyri. Opið
virkadagakl. 131iI 19, laugardaga 10
til 16. Síminn er 24141.
Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á laugardögum kl.
16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjörnuapótei
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
um eropið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
14- DÁGUR-6. apríl 1982
Sjónvarp um páskana
MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL
18.00 Prínsessan Lindagull.
Ævintýri eftir finnska rithöfund-
inn Zacharias Topehus.
Þetta er teiknimyndasaga um
Lindagull, sem er dóttir Shah
Nadir, sem endur fyrir löngu réð
allri Persíu. Móðir hennar er frá
fjarlægu landi í norðri.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - Finnska sjónvarp-
ið).
18.30 Verkfæri dýranna.
Eitt er það, sem skilur að manninn
frá dýmnum, en það eru einstakir
hæfáeikar hans til þess að búa til
og nota verkfæri. Hins br að gæta,
að þessi eiginleiki er ekki einka-
eign mannsins. Margar tegundir
dýra jarðarinnar nota einnig verk-
færi. Um þetta og fleira fjallar
þessi breska fræðslumynd.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson.
18.55 Könnunarferð.
Þriðji þáttur. Enskukennsla.
19.55 EMáskautum.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.55 Ekki seinna væna mín.
Kvikmynd um aldraða, sem Al-
þjóða heilbrigðisstofnunin (WHO)
hefur látið gera.
Þýðandi: Jón 0. Edwald.
21.40 Spegill, spegill. (Mirror, Mirror).
Ný bandarisk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Joanna Lee.
Aðalhlutverk: Loretta Swit, Ro-
bert Vaughn, Janet Leigh, Peter
Bonerz og Lee Meriwethter.
Myndin fjallar um þrjár konur,
sem allar fara í fegrunaraðgerð hjá
lýtalækni, af mismunandi ástæð-
um þó. Þessi ákvörðun þeirra á
eftir að hafa afdrifaríkar afleiðing-
ar á lif þeirra.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
23.15 íþróttir.
Umsjón: Bjami Felixson.
00.00 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 9. APRÍL
föstudagurinn langi
17.00 Mývatnssveit.
Mývatnssveit er einn vinsælasti
ferðamannastaður hérlendis sakir
fjölbreyttrar náttúrufegurðar.
Árið 1970 lét Sjónvarpið gera
mynd um þessa ferðamannavin.
Tónlist: Þorkell Sigurbjömsson.
Kvikmyndun: Þrándur Thor-
oddsen.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
Mynd þessi var áður sýnd í Sjón-
vaipinu 30. júní árið 1971.
17.30 „Sálin í útlegð er...“
Sjónvarpið lét gera þessa mynd
árið 1974 um séra Hallgrím Pét-
ursson. Leiðsögumaður vísar hópi
ferðafólks um helstu söguslóðir
skáldsins, svo sem Suðumes og
Hvalfjarðarströnd, og rekur ævi-
feril hans eftir tiltækum heimild-
um. Inn á milli er fléttað leiknum
atriðum úr lífi hans.
Höfundar: Jökull Jakobsson og
Sigurður Sverrir Pálsson.
Kvikmyndun: Sigurliði Guð-
mundsson.
Hljóð: Jón Á. Árason.
Myndin var áður sýnd í Sjónvarp-
inu 27. október árið 1974.
18.45 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn-
ing.
20.00 Ég kveiki á kertum mínum.
Kór Söngskólans í Reykjavík og
Garðar Cortes flytja andleg lög
eftir ýmsa höfunda, innlenda og
erlenda.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
Stjóm upptöku: Tage Ammend-
rup.
21.05 ísmaðurinn kemur.
Leikritið „The Iceman Cometh"
eftir Eugene O'Neill.
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Fredric
March, Robert Ryan og Jeff
Bridges.
Um Eugene O'Neill er oft sagt, að
hann sé upphafsmaður alvarlegr-
ar leikritunar í Bandarikjunum.
„ísmaðurinn kemur" er eitt af
frægustu verkum O'Neills.
í því segir frá nokkrum mönnum,
sem, mæta reglulega á barinn
hans Harry Hopes í Greenwich
Village í New York. Leikritið gerist
um sumar árið 1912. Það er eftir-
vænting í loftinu, því von er á
Hickey, sem lætur sig aidrei vanta
í afmæli Harry Hopes, kráareig-
anda. Hickey er örlátur á vín og
segir sögur af konu sinni og ís-
manninum. Loksins kemur Hick-
ey, en þetta er ekki sá sami Hickey
og þeir félagarnir á bar Harry Hop-
es þekkcu.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR10. APRÍL
16.00 Könnunarferðin.
Þriðji þáttur endursýndur.
Enskukennsla.
16.20 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
20. þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. 53. þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Skammhlaup I. Grýlurnar.
Popphljómsveitin Grýlurnar flytur
nokkur lög í sjónvarpssal að við-
stöddum áhorfendum.
Umsjón: Gunnar Salvarsson.
Stjórn upptöku: Tage Ammen-
drup.
21.25 Sólsetursbraut. (Sunset Boule-
vard).
Bandarisk bíómynd frá árinu
1950.
Leikstjóri: Bllly Wilder.
Aðalhlutverk: Gloria Swanson,
William Holden, Eric von Stro-
heim, Fred Clard o.fl.
Ungur rithöfundur, sem á í fjár-
hagskröggum fær verkefni hjá
fyrrverandi kvikmyndastjörnu
þöglu myndanna og sest að á
heimili hennar með ófyrirsjáan-
legum afleiðingum.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
23.05 „Sá einn er sekur" Endursýning.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri: John Goldschmidt.
Aðalhlutverk: Amanda York og
Nicholas Ball.
Verkið skráði: Fay Weldon.
Fjórtán ára gömul stúlka hefur
verið dæmd í lífstíðar fangelsi, og
fjalla leikritið um tilraunir til þess
að fá hana leysta úr haldi. Leikritið
er sannsögulegt og m.a. gert
málstað hennar til framdráttar.
Núna situr hún ekki lengur í fang-
elsi.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
Leikritið var áður sýnt í Sjónvarp-
inu 28. september sl.
00.25 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 11. APRÍL
Páskadagur
17.00 Páskamessa í Kópavogskirkju.
Hátíðarmesa í Kópavogskirkju á
páskadag kl. 8 f.h.
Séra Árni Pálsson, sóknarprestur,
prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Kópavogskirkju syngur.
Orgelleikari: Guðmundur Gilsson.
Stjóm upptöku: Marianna Frið-
jónsdóttir.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis verða myndir frá
heimsókn aðstandenda Stundar-
innar okkar til ísafjarðar. Nokkur
börn syngja og farið er upp á Selja-
landsdal og skiðaskóli fyrir yngstu
bömin heimsóttur. Þá dansa
nokkrir nemendur úr Listdans-
skóla Þjóðleikhússins, spurninga-
leikurinn „Gettu nú'' verður á
dagskrá, Litli leikklúbburinn flyt-
ur leikrit eftir Reyni Sigurðsson,
kennt verður táknmál og brúður
líta við í sjónvarpssal.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn-
ing.
20.20 Sesselja.
Leikrit eftir Agnar Þórðarson í
sjónvarpsgerð Páls Steingríms-
sonar.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Helga Bachman og
Þorsteinn Gunnarsson.
Leikritið er eins konar lífsuppgjör
hjóna. Hann er allþekktur og sí-
gildur hstamaður, en hún er eigin-
kona. Hann hefur verið mjög rikj-
andi í hjónabandinu og lítið tillit
tekið til hennar. Hún virðist láta
sér það lynda, sem verður til þess
að hann tekur allt fmmkvæði. Þeg-
ar hún hverfur úr sumarbústað
þeirra á klettaströnd sækir á hann
sú hugsun, að hún hafi yfirgefið
hann eða jafnvel fyrirfarið sér.
Þetta veldur honum hugarvíli.
Systir konunnar kemur til hsta-
mannsins eftir hvarfið. Þær em
undarlega líkar. Uppgjörið verður
við systurina, en sagan verður
enn flóknari. í örvæntingu og and-
vöku sækja á hstamanninn of-
skynjanir, sem bera þjóðsagna-
blæ.
Kvikmyndun: Páh Steingrimsson.
Hljóð: Ernst Kettler.
Framleiðandi: Kvik sf.
21.20 Borg eins og Alice. Annar þáttur.
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur byggður á skáldsögu eftir NevU
Shute.
Joe Harman, ástralskur hermaðui
kemur bresku stríðsföngunum tU
hjálpar, eftir að ástir takast með
honum og Jean Paget. Japanir
krossfesta hann.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.10 Sköpunin.
Tónverkið Sköpunin eftir Jóseph
Haydn í tUefni af því, að nú em 250
ár hðin frá fæðingu meistarann.
Einsöngvarar: Arleen Auger,
Gabriele Sima, Peter Schreier,
Walter Berry og Roland Hermann.
Kór: Arnold Schönberg kórinn.
Hljómsveit: CoUegium Aureum.
Stjómandi: Gustav Kuhn.
(Evróvisjón - Austurríska sjón-
varpið).
00.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR12. APRÍL
annar páskadagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.20 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Tommi og Jenni. Fjórði þáttur.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.35 Prúðuleikamir í bió.
Þáttur með prúðuleikurunum, þai
sem þeir leika margar frægar per-
sónur kvikmyndasögunnar.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.30 María Stúart. Fyrri hluti.
LeUcrit eftir Bjömstjerne
Bjömsson.
LeUcstjóri: Per Bronken.
Aðalhlutverk: Marie Louise Tank,
Bjöm Skagestad og Kaare
Kroppan.
Þetta er eitt af æskuverkum Bjöm-
stjerne Bjömsons. Það fjahar um
Mariu Stúart, Skotadrottningu,
sem ríkti á Skotlandi á sextándu
öld. Hún hélt raunar aðeins um
stjómtaumana í átta ár eftir að
nánustu samstarfsmenn hennar
höfðu verið drepnir.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.40 KK-sextettinn.
Frá hljómleUcum í veitingahúsinu
Broadway 24. febrúar sL í tUefni af
50 ára afmæh Félags íslenskra
hljómhstarmanna. KK-sextettinn,
sem staraði á ármum 1950-1960
rifjar upp nokkur lög frá því tíma-
bUi.
Sextetthm skipa. Ámi Scheving,
Guðmundur Steingrímsson, Jón
Sigurðsson, Kristján Magnússon,
Ólafur Gaukur, Rúnar Georgsson
og Ragnar Bjamason, söngvari.
Kynningar annast Ólafur Gaukur.
Stjóm upptöku: Andrés Indriða-
son.
23.15 Dagskrárlok.
Grýlumar leika í sjónvarpssal á laugardagskvöld.