Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 5
- t "" 11 '
Ertíngur
Davíösson
70 ára
Erlingur Davíðsson, rithöf- Árskógsströnd 11. apríl 1912,
undur og fyrrverandi ritstjóri sonur Davíðs Sigurðssonai
Dags, varð 70 ára á páskadag, bónda og hreppstjóra þar og
11. apríl sl. konu hans Maríu Jónsdóttur.
Erlingur kom til starfa við Erlingur gekk ungur í héraðs-
Dag árið 1950 og starfaði við skóla og síðan í Bændaskól-
blaðið óslitið til ársloka 1979, ann á Hvanneyri. Var um
eða í tæp 30 ár. Hann tók við skeið í Garðyrkjuskólanum á
ritstjórn þess um áramótin Reykjum í Ölfusi og hlaut
1955-1956. Hann fæddist á réttindi þaðan sem garðyr-
Stóru-Hámundarstöðum á kjumaður. Hann vann um
tíma við jarðyrkjustöð KEA
við Brúnalaug hér í Eyjafirði.
Kona Erlings er Katrín Krist-
jánsdóttir og eiga þau fjóra
syni.
Erlingur er þekktur fyrir
ritstörf sín, ekki síst hinn
geysivinsæla bókaflokk
„Aldnir hafa orðið“, sem
hann hefur ritstýrt og skráð.
Einnig hefur hann gert fjöl-
marga útvarpsþætti.
Stjórnendur og starfsmenri
Dags þakka Erlingi hans ó-
metanlega framlag til blaðsins
á liðnum áratugum og óska
honum velfarnaðar á þessum
merku tímamótum. H.Sv.
„DAGDVELJA“
Valda
tafl
Getur þú staðsett fjórar skák-
drottningar hér á borðinu
þannig að engin ógni annarri?
Lausn bls. 11.
Drotningargangur er bein lína
lágrétt, lóðrétt og horn í horn.
(Sjá mynd).
ad kaupa nýjan Skoda
Nonni litli þarf ekki einu sinni að bijóta baukinn sinn og lána þér, því verðið er aðeins
fra66.950kr.
Gengisskránlng 2SK3 1982
og greiðsiuskilmálamir eins góðir og hugsast getur. Enda selst hann grimmt þessa
dagana nýi Skódinn og því betra að tiyggja sér bíl strax.
Skálafell sf.
Draupnisgata 4F Akureyri Sími 22255
Verslunarhúsnæði
Óskum að taka á leigu ca. 200-300 ferm. verslun-
arhúsnæði á Akureyri. Tilboðum skal skila til Dags
fyrir 27. apríl merkt: „Sérverslun“.
LETTIH
%
Hestamenn
Eyjólfur ísólfsson kennir á vegum
Léttis 17.-24. apríl n.k.
I. Góðhestaþjálfun.
II. Hlýðniæfingar.
Þátttökugjald kr. 300,-
Innritun hjá Matthíasi í síma 21205.
KVEÐJUM VETUR Á KEA
Bingó og
dansleikur
á Hótel KEA síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21. apríl.
Frábært BINGÓ: Spilaðar verða átta umferðir og meðal
vinninga er sólarlandaferð.
Síðan verður dansað til kl. 02.00 og það er
ASTRÓ TRÍÓ sem sér um fjörið.
Matar- og borðapantanir í síma 22200.
Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00.
Bingó hefst kl. 21.00.
Framsóknarfélag Akureyrar.
16. apríl.1982- DAGUR-5