Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 8
Bæjarráð Akureyrar: Stuðningur við Blönduvirkjiui Bæjarráð Akureyrar hefur sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Bæjar- ráð Akureyrar lýsir stuðningi við virkjun Blöndu. Jafnframt vill bæjarráð vekja athygli stjórn- valda á að mikil nauðsyn er í iðn- aðaruppbyggingu á Eyja- fjarðarsvæðinu og hvetur stjórn- völd til að vera vakandi yfir nýjum iðnaðarmöguleikum, sem henta Eyj afj arðarsvæðinu. Lokið verði byggingu Lundarskóla Á fundi í foreldraráði Lundar- skóla sem haldinn var 30. mars sl. var samþykkt samhljóða eftirfarandi Iyktun: „Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Akureyrar, að beita sér fyrir því, að lokið verði hið fyrsta við byggingu Lundarskóla, svo hann geti þjónað til fullnustu því mennta- og uppeldis hlutverki sem honum er ætlað að gegna í sínu hverfi. Enn er ólokið byggingu stjórn- unarálmu , bókasafns- og lestrar- aðstöðu fyrir nemendur, auk íþróttaaðstöðu sem óhjákvæmi- lega hlytur að tengjast nýjum glæasilegum íþróttaleikvangi, sem senn er fullgerður á næstu lóð.“ í foreldraráði Lundarskóla eru 27 manns, eitt foreldri fyrir hverja bekkjadeild, en 25 manns sátu fundinn. Nýja bíó Sýningar standa yfir á Stjörnustríði II Næsta mynd: sem er teiknimynd frá Walt Disney. Sunnudag kl. 3: Nemo skipstjóri Sunnudag kl. 5: Hvað á að gera um helgina. Veriö veikomin Sími 25013. Hinrik Þórhallsson íþróttakennari mun hefja störf hjá okkur frá og með þriðjudeginum 20. apríl OPNUNARTÍMI: Konur: Karlar: Mánudaga: kl. 9-12 kl. 12-22 Þriðjudaga: kl. 9-22 Miðvikudaga kl. 9-22 Fimmtudaga: kl. 9-22 Föstudaga: kl. 9-12 kl. 12-22 Laugardaga: kl. 10-13 kl. 13-16 Sunnudaga: kl. 13-16 kl. 10-13 Vegna mikillar aðsóknar, þarf að panta tíma í sól með góðum fyrirvara. Verið velkomin í Akureyringar Nágrannar Sölumaður frá Skrifstofuvélum hf. í Reykjavík, verður á Akureyri dagana 19.-22. apríl. Þessa daga verður meðal annars til sýnis í Bókvali nýja Silver Reed elektroníska ritvélin. Vinsamlegast hafið samband við Bókval í síma 22734 ef þér viljið hafa samband við sölu- mann. Með kveðju, SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. \+rx*£ Hverfísgötu 33 Slmi 20560 - Pósthólf 377 umboð á Akureyri, Bókval. ............ Óskum eftir að ráða bif- vélavirkja, einnig vantar okkur mann til lager- starfa. Höfum til sölu eftirtaldar bifreiðir: Toyota Corolla DX, árg. 1980, ekinn 12.000 km. Mercury Zephyr, árg. 1979, ekinn 50.000 km. Galant 2000 GLX, árg. 1979, ekinn 26.000 km. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf., sími 22700. H-100 Miðvikudagur 21. apríl Dansað frákl. 9-3. Undirbúningur afmælishátíðar. Undanfarar og annað fólk mætir á staðinn. Davíð, Logi, Kári og Finnbogi stuða liðið. Afmælishátíð fimmtudaginn 22. apríl sumardaginnfyrsta H-100 3ja ára Húsið opnað kl. 8. Blóm handa dömunum. Afmæliskokteill kl. 10. Sérstakir hátíðargestir verða allir plötusnúðar H-100 síðustu 3 árin. Dansað um helgina á hefðbundinn hátt. Mætum snemma, snyrtilega klædd. Almennur fundur um friðarmál og kjarnorkuvígbúnað veröur haldinn á Hótel KEA, sunnudaginn 18. apríl kl. 13.30. Framsögumenn: Sr. Gunnar Kristjánsson, Knútur Árnason, eðiisfræðingur. Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður, Fundarstjóri: Tryggvi Gísiason, skólameistari. Almennar umræður og fyrirspurnir aö framsögn lokinni. Sjá nánar fréttatilkynningu á öðrum staö í blaðinu. VÖRURNAR FÁST HJÁ OKKUR Kerrur Vagnar Rúm Ferðarúm Vöggur Baðborð Burðarrúm Göngugrindur Burðarpokar Póstsendum AKUREYRARBÆR Búfjáreigendur Akureyri Meö tilvísun til 33. gr. í reglugerð um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Akureyrar hefir bæjarstjórn samþykkt að lágmarksgjald fyrir handsömun búfjár, sem gengur laust í bæjarlandinu, skuli vera kr. 100 - fyrir hross og kr. 40 -fyrir kind. Eigendum slíks búfjár ber aö greiða gjald þetta auk fóörunar og annars kostnaðar, sem af hand- sömuninni kann að leiöa. Sé búféö ekki leyst út innan sólarhrings frá því að eigandi fékk vitneskju um handsömunina má selja það á opinberu upp- boöi til iúkningar kostnaöinum. Akureyri, 13 apríl 1982. Bæjarstjóri. ‘Ó - DAGUR -16; ápríf-1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.