Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 10
Um dagskrána Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 18.45. Þriðjudaga og fimmtudaga eru lyfturnar opnar til kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl. lOtil 17.30. Veitingasala eropin alla daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin er opin fyrir al- menning sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00, Jaugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað fyrir konur er opið þriðjudaga ogfimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 22200. H100: Sími 25500. Smiöjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500; Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. og föstud. kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Olafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Hcimsóknartími: 15-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og 19.3(4-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrabflar og slökkviliðið Akureyri: Lögrcgla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), hcima 61322. Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögrcgla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Slökkvilið 1411. Þórshöfn: Lögregla 81133. Amtsbókasafnið á Akureyri. Opið virkadagakl. 13 til 19, laugardaga 10 til 16. Síminn er 24141. Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudagn frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð. Það er opið á miðvikudögum kl. 20.(H) til 22.(K) og á laugardögum kl. 16.00 til 18.(K). Apótek og iyfjaafgreið?' <ir Akurey rarapótek og Stjörni' ipótel Virka daga er opið á opnjnartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög- um er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 110-DAGUR - 16i apríl 1982 Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 16. APRÍL: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Skonrok(k). Popptónlistarþáttur í umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 22.05 Maðurinn sem elskaði konur. Frönsk kvikmynd frá árinu 1978. Myndin segir frá Bemhard Mor- ane, manni um fertugt sem starfar sem verkfræðingur í Montpelíer. Hann er ánægður með starf sitt en hugsar ekkert um það því hann er haldinn eirrni ástriðu, hann er með konur á heáanum. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. APRÍL: 16.00 Könnunarferðin. 4. þáttur endurtekinn. 16.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 54. þáttur. 21.05 Skammhlaup. Purrkur Pillnikk. í þessum skemmtiþætti kemur fram hljómsveitin Purrkur Pillnikk að viðstöddum áhorfendum í sjón- varpssal. Umsjónarmaður: Gunnar Salvars- son. 21.25 Furður veraldar. 8. þáttur. Úr heiðskýru lofti. M.a. er fjallað um furðuhluti sem rignir yfir okkur af himni ofan. 21.55 „Gagnnjósnarinn". Bandarisk sjónvarsmynd með William Holden og Lili Palmer í aðalhlutverkum. Þessi mynd segir frá njósnaranum og ævintýra- manninum Eric Ericson, sem reyndist bandamönnum drjúgur haukur í homi í Heimsstyrjöldinni síðari. 00.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR18. APRÍL: 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjanfreðsson. 20.50 Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur, spjallar við Halldór Kiljan Laxnes og eiginkonu hans. 21.50 Borg eins og Alice. Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. 22.40 Victoria de Los Angeles. Spænskur tónlistarþáttur með óperusöngkonunni Victoriu de Los Angeles. Þýðandi: SonjaDiego. 23.30 Dagskrárlok. Þeir komu til aö handtaku Jóa, en þá byrjaöi enski fótboltinn... Wst- ; ■ M Athugið! Þeir, sem hafa áhuga á að koma á framfæri upp- lýsingum á bls. 11 í Helgar-Degi, eru beðnir að hafa það hugfast að allt efni á þá síðu verður að hafa borist ritstjórn blaðsins ekki síðar en kl. 17 á miðvikudögum. V --- I - ■ /j'klt/JÍ Þetta er finn morgunmatur. I þessu er beikon, egg, kaffi, ristað brauð og marmel- aði. 1 síðasta skipti Jónína - ég fer ekki með þér á árshátíð lögreglufélagsins. Andaðu rólega - þú reiknaðir strákinn minn á 175 krónur... Það er erfitt að ímynda sér að hann hafi einu sinni verið lítið sætt krútt. Ég bý í næstu íbúð og ef þig vantar ein- hverntíma eitthvað, eins og sykur, mjólk, skóáburð eða mig, þá skaltu bara banka. Teiknarinn breytti annarri myndinni í 12 atriðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.