Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 16.04.1982, Blaðsíða 9
BAKN /W-\ ONININ Heiðdís Norðfjörð: Hæ krakkar! Gaman var að fá söguna um afmæli Margrétar frá henni Rósfríði. Myndina teiknaði hún Iíka sjálf. Svo sendi Þórey Árnadóttir okkur þessa líka finu mynd af ávaxta- körfu. Yerið þið nú dugleg að skrifa og munið, að lita ekki myndirnar. iJtli .,i„i - Komum inn í hann, sagði Finnur. Það vildi Fúsi gjarnan. Svo settust þeir inn í bflinn. - Æ, sagði Finnur, - það stendur gormur upp úr sæt- inu, hann stingur mig. - Ó,æ,þaðerlíkagorm- ur í mínu sæti, sagði Fúsi. Svo tóku þeir gormana úr sætunum og þá var ágætt að sitja í þeim. - Húrra, sagði Finnur, - hvert eigum við að aká? - Við skulum fara upp æi sveit, í þykjustunni, sagði Fúsi. - Má ég vera bflstjóri á eftir þér? bætti hann við. - Frá, frá, frá, annars ek ég á, hrópaði Finnur. Svo studdi hann á flautuna. Ö,Ö,Ö, heyrðist í litla græna bflnum. Hann hafði ekki áttað sig á þessum ósköpum. Svona hafði eng- inn ekið honum áður. Strákarnir veltust um af hlátri, þeir höfðu aldrei heyrt jafn vesældarlegt flaut. - Er það nú flauta, stundi Fúsi milli hláturkvið- anna. - Heyrðu, nú veit ég hvað við skulum gera, sagði Finnur. - Við skulum svo bflinn okkar og gera hann fallegan. Litli græni bfllinn varð glaður er hann heyrði þetta. Nú var hann ekki lengur einmana. Hann átti rneira að segja að verða fallegur aftur. - Flautaðu aftur, það er svo fyndið að heyra það, sagði Fúsi. Finnur studdi aftur á flautuna. En nú var komið annað hljóð í strokkinn. Nú heyrðist ekki lengur ö,ö,ö, nei, það heyrðist bara glað- legt bibb, bibb, bibb. Litli græni bfllinn var orðinn svo glaður. Þeir Finnur og Fúsi þvoðu burt öll óhreinindi af honum og tóku burt öll glerbrotin og fyrr en varði var litli græni bfllinn orðinn skínandi hreinn. Eftir þetta fóru strákarn- ir á hverjum degi að leika sér í litla græna blnum á rusla- haugunum. ^ 'tinu sinni var btill grænn bfll. Hvar haldið þið að hann hafi átt heima? Hann átti ekki heima í bfla- geymslu. Og ekki stóð hann heidur fyrir framan lítið hús. Nei, ónei, hann átti heima á ruslahaugunum. Honum hafði verið hent, því að hann var álitinn ónýtur. hann stóð þar á þrem hjólum og það var enginn sem átti hann. Vesa- lings litli græni bfllinn, hann var svo ósköp ein- mana. Hann var óhreinn og Ijótur. Stýrið var bogið og allar rúður voru brotnar. Sætin í honum voru rifin og þætt og á tveim stöðum stóðu gormar beint upp í loftið. Þetta var alls ekki álitlegt. Engar hurðir voru á litla græna bflnum og hann hafði meira að segja ekki flautað í mörg ár. Nei, það átti hann enginn núna og þessvegna hugsaði enginn um hann. ÖUum var sama þótt vindurinn geyst- ist inn um brotnu rúðurnar hans eða rigningin lemdi hann allan að utan. AUt í kringum hann voru haugar af rusli. Þar voru brotnir stólar, beygluð hjól, gamlar ryðgaðar gjarðir og alls- konar rusl, sem enginn vildi eiga. En svo var það einusinni á fögrum sumardegi, að gestir komu á ruslahaug- ana. Þetta voru tveir vaskir strákar, sem hétu Finnur og Fúsi. Þeir voru að leita sér að gjörðum, til að velta. Allt í einu kom Finnur auga á Iitla græna bflinn. - Nei, sjáðu Fúsi, hér er lítill grænn bfll. - Hann er ónýtur, sagði Fúsi. - Hver ætli eigi hann? spurði Finnur. - Áreiðanlega enginn, sagði Fúsi. Svo skoðuðu strákarnir litla græna bflinn í krók og kring. Afmælið hennar Mar- grétar Nú á Margrét afmæli. - Það er gaman að eiga afmæli - segir Margrét. Nú fara gestirnir að koma. Margrét hjálpar mömmu sinni að leggja á borð. Nú kom amma með pakka og færði Margréti. - Það skrjáfar í pakkan- um mamma, - segir Margrét. Nú opnar hún pakkann og innan í honum eru bæði hundur og köttur. Margrét þakkar fyrir sig. Nú koma hinir gestirnir og gefa Margréti líka pakka. Hún fær 7 bækur, 1 brúðu. 1 skólatösku, kött °8hUnd' RósmurFjóla Þorvaldsdóttir, Bakkahlíð 27, 600, Akureyri. Med einkaleyfi frá: Syndication International I.td, London, F.ngland. | í sameiningu reistum við höfuð hans. Hann andaði þunglega, hans voru iokuð og andlit hans með einkennilegum lit. Við urðum mjög fegin, þegar Livcsey læknir kom einmitt á þessu augnabliki í sína daglegu heimsókn til föður míns. „Maðurinn hefur fengið hjartaáfall“, sagði hann. v Með miklum erfiðismunum tókst okkur að koma honum urr .. 9 herbergið sitt. Síðar um daginn fór ég með svaladrykk og lyfin • upp til hans. Hann var veikburða en samt æstur. „Hve lengi þarf ég að liggja hér?“ spurði hann. „Læknirinn segir að minnsta kosti í eina viku“, svaraði ég. „Fjárinn“, hrópaði hann. „Það get ég ekki, ég verð að komast burt áður en þeir senda mér svarta depilinn". Daginn eftir jarðarförina, stóð ég í dyrunum og horfði dapur út í frostkalt síðdegishúmið. Allt í einu kom ég auga á furðu- lega mannvcru, sem staulaðist hægt eftir veginum. Hann var greinilega blindur, því hann var með staf, sem að hann sveiflaði fyrir framan sig. hann stansaði fyrir framan krána og sagði út í loftið: „Vill einhvcr gúð sál segja mér, hvar ég er staddur?" „Þú ert hjá ADMIRAL BEN- BOW kránni", svaraði ég. I „Gott“, sagði blindi maðurinn. J„Þá er ég á réttum stað, til jfinna skipsstjúrann“. 16. apríl 1982-DAGUR-9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.