Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 2
Húsavík:
Hótelið
keypti
20 myndir
Sýning á grafíkverkum 6 lista-
manna úr Reykjavík og past-
elmyndum og teikningum Arn-
ar Inga, sem sett var upp í
Safnahúsinu á Húsavík og
standa skyldi til 18. apríl, hefur
verið framlengd vegna mikillar
aðsóknar og mjög góðar undir-
tekta til sumardagsins fyrsta,
22. apríl.
Sem dæmi um undirtektirnar sem
sýningin hefur fengið á Húsavík
má geta þess að 43 myndir hafa
selst og þar af keypti Hótel Húsa-
vík, með bæjarfélagið að bak-
hjarli, 20 verk til að setja inn á
herbergi. Pá seldust 13 myndir
strax við opnun sýningarinnar.
Peir listamenn sem myndirnar
áttu á sýningunni í Safnahúsinu
og komu til Húsavíkur höfðu orð
á því að aðstaðan og rekstur húss-
ins væri til mikillar fyrirmyndar og
jafnvel það besta sem gerðist utan
Reykjavíkur.
Þriðju
aukaverðlaun-
in dregin út
í gær var dregið um þriðju auka-
verðlaunin í ferðagetraun Dags
og Samvinnuferða-Landsýnar.
Vinningshafi að þessu sinni varð
Páll Garðarsson, Litluhlíð 2f á
Akureyri. hann fær vöruúttekt
hjá Tónabúðinni fyrir 400 krónur.
í blaðinu í dag er fimmti hluti
getraunarinnar birtur og er þá að-
eins einn hluti eftir. Dregið verð-
ur um ferðavinning fyrir einn að
fjárhæð allt að tíu þúsund krónur.
Ekki er of seint að vera með í
leiknum.
Senda stjóm
Krossanes
þakklæti
Nokkrar húsmæður í Glerár-
hverfi báðu Dag um að koma
eftirfarandi kveðju á framfæri:
„Pétur Antonsson og stjórn
Síldarverksmiðjunnar í Krossa-
nesi. Pökkum sendingarnar.
Húsmæðurfrá Bárufelli, Sæbergi,
Brautarhóli, Sandgerði of Staf-
holti 3. “
Húsmæðurnar gátu þess að þær
væru allar fæddar og aldar upp í
Glerárhverfi og sögðust muna þá
tíð þegar menn hlökkuðu til er
Krossanesverksmiðjan tæki til
starfa á vorin. En nú er öldin önn-
ur og lyktin farin - sem betur fer.
Ásöluskrá:
2ja herbergja:
v/Smárahlíö
v/Hrísalund
v/Norðurgötu
v/Strandgötu
v/Hafnarstræti
3ja herbergja:
v/Geislagötu
v/Lækjargötu
v/Hafnarstræti
v/Berghól, ódýrt
4ra herbergja:
v/Borgarhlíð
v/Skarðshlíð, bílskúr!
v/Hafnarstræti
v/Strandgötu
- fl
6 herbergja:
v/Hafnarstræti, geymslu-
ris
Raðhús:
v/Seljahlíð, 3ja herb.,
teiknuð 4ra herb.
v/Núpasíðu, 3ja herb.
v/Grundargerði
v/Einholt, 4ra herb.
v/Einholt, 5 herb.
v/Móasíðu, fokhelt
Einbýlishús:
v/Lundargötu
| v/Bröttuhlíð
v/Tungusíðu, í byggingu
á Hjalteyri
á Dalvík
Einbýlishús ásamt verk-
stæðish., skammt utan
við Akureyri, selst
saman eða sitt í hvoru
lagi.
Iðnaðarhúsnæði á Ós-
eyri.
Iðnaðarhúsnæði nálægt
miðbæ, 450 fm.
Fasteignasalan
Strandgötul
Landsbankahúsinu.
S 2-46 47
Opið frá kl. 16.30 til 18.30|
Heimasími sölumanna:
| Sigurjón 25296 og
Stefán 21717.
Athugið
Lesendur og auglýsendur Dags
eru beðnir að athuga, að vegna
sumarkomunnar kemur blaðið
ekki út á föstudag, en blaðið á
fimmtudag verður stærra en
ella.
mammma—^^^^^^^ommmaam^^^^mmmammmmmammi^m^—a
Verslunarhúsnæði
Óskum að taka á leigu ca. 200-300 ferm. verslun-
arhúsnæði á Akureyri. Tilboðum skal skila til Dags
fyrir 27. apríl merkt: „Sérverslun".
Húseigendur athugið
Iðnaðardeildin vill taka á leigu einbýlishús eða
raðhús fyrir starfsmann, strax eða síðar.
Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma
21900.
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri.
m m
m m m
m
m
m
m
m
Vantar allar stærðir og gerðir
fasteigna á söluskrá.
Eignamiðstöðin
Skipagötu 1 -sími 24606
0
Sölustjóri: Björn Kristjánsson,
heimasími: 21776
Heimasími sölumanns: 24207
Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason
m
rn
m
m
m
m EIGNAMIÐSTÖÐIN
T! SKIPAGÖTU 1-SÍMI 24606
mópið allan daginn
^ frá 9-12 og 13-18.30
m
HEIÐARLUNDUR:
143 fm endaíbúð í raöhusi a tveimur hæðum a
m besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi.
^ MÓASÍÐA:
m Fokheld raðhúsaibuð m bílskur. ca. 138 fm. Buið
-pff að einangra utveggi. Ofnar fylgja. Ymis skipti
^ koma til greina. m
rn
^ NÚPASÍÐA:
3ja herb. raðhusaibuð ca. 94 fm. Mjög falleg eign. m
fn Laus eftir samkomulagi. m
m EINHOLT: ^
fn 140 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg rn
eign. Laus eftir samkomulagi. f^j-
VANABYGGÐ:
ffp Rúmgóð og snyrtileg raðhúsaíbuð á tveimur hæð-
um ásamt kjallara. Mikil lán geta fylgt. Laus strax.
m
ffr EINBYLISHUS:
Einbýlishús, 162 fm á brekkunni, ásamt bilskur.
m Skipti á minni eignum koma til greina.
^ HRAFNAGILSSTRÆTI: m
m 5 herb. einbýlishús ca. 140 fm á tveimur hæðum. fn
Stækkunarmöguleikar. Laus eftir samkomulagi.
m
SMARAHLIÐ:
57 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishusi. Laus
eftir samkomulagi.
m
BUÐASIÐA:
Grunnur undir einbýlishús, ca. 132 fm ásamt 33fm m
bílskúr. Til afhendingar strax. fn
GRENIVELLIR: ^
5 herb. rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 140 fm, fn
ásamt góðum bílskúr. Skipti á minni eign koma til
greina. m
SELJAHLÍÐ: ™
3ja herb. ibúð í raðhúsi, ca. 90 fm. Skipti á góðri m
hæð eða stærra raðhús koma til greina. rn
HAMARSSTÍGUR: m
3ja herb. íbúð ca. 100 fm a jarðhæð í tvíbylishúsi. 'ffj-
Góð íbúð, laus fljótlega.
FURULUNDUR:
3ja herb. endaíbúð á 1. hæð í 2ja hæða raðhusi. m
Falleg íbúð. Laus eftir samkomulagi. fn
EIÐSVALLAGATA:
3ja-4ra herb. íbúð, ca. 115 fm á efri hæð í tvíbýlis- ffj-
húsi. Mjög falleg íbúð á góðum stað. Skipti a einn-
ar hæðar raðhúsi æskileg. m
ÆGISGATA:
Einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsið er
mikið endurbætt. Laust eftir samkomulagi.
ÞÓRUNNARSTRÆTI:
125 fm hæð í þríbýlishúsi, 5 herb. Skipti á minni
eign koma til greina, svo sem raðhúsi eða minni
hæð.
SKARÐSHLÍÐ:
rT1 4ra herb. íbúð, 107 fm a 3. hæð (efstu) í fjölbýlis-
fn húsi, ásamt bílskúr. Þvottahus og geymsla a hæð-
inni. Góð ibuð.
HRÍSALUNDUR:
^ 3ja herb. ibuð á efstu hæð í fjölbýlishusi. Ca. 84
m fm. Falleg ibúð. Laus fljotlega.
m
fn
fn
/N
m
m
m m
m m m
SÍMI
25566
Á söluskrá:
Hjallalundur:
2ja herbergja íbúð, ca. 60
fm. Ástand mjög gott.
Laus 1. júní.
Hrafnagilsstræti:
Gamalt einbýlishús á
tveimur hæðum, sam-
tals ca. 140 fm.
Skarðshlíð:
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi, ca. 100 fm.
Lundargata:
Einbýlishús, 4ra herb.
með góðum geymslukjall-
ara. Mikið endurnýjað.
Hafnarstræti:
3ja herb. íbúð á efri hæð í
timburhúsi. Ástand gott.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús, ca. 90 f m.
Alveg ný íbúð í topp-
standi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi, ca. 55 fm. Svalainn-
gangur.
Granufelagsgata:
2ja-3ja herb, fbúð í sam-
byggingu, ca.60 fm.
*
Skipti:
2ja herb. íbúðá góðum
stað við Einholt, fæst í
skiptum fyrir 4ra herb.
fbúð í raðhúsi eða hæð á
brekkunni.
Skipti:
Okkur vantar gótt 5 herb.
raðhús með bflskúr á
brekkunni, til dæmis við
Heiðarlund, f skiptum fyrir
einbýlishús í Lundar-
hverfi.
Skipti:
Glæsileg efri hæð á brekk-
unni, fæst í skiptum fyrir
4ra herb. raðhús á brekk-
unni.
Okkur vantar miklu
fleiri eignir á skrá.
Ennfremur gefast
ýmsir fleiri mögu-
leikar á skiptum.
Hafið samband.
MSIBGNA&fJ
SKHWSAUISSI
Síminn er 25566.
Benedlkt Ólafsson hdl.,
Sölustjórl Pétur Jósefsson.
Er vlfl á skrifstofunni alla vlrka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsíml 24485.
'2 JbAGÚB-2Ö.Wj!)Yffi 9Ó2