Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 13

Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 13
r Ðjörn Ðaldursson verslunarfulltrúi í KEA: ,Odýrast og gott vöruúr val í kjörbúðum okkar‘ „Eg er mjög ánægöur með þessa könnun, því hún sýnir að við erum með mesta vöruúrval- ið í kjörbúðum okkar og þegar betur er að gáð sýnir hún einn- ig, að við erum með lægsta verðið. Verðsamanburður Verðlagsstofnunar segir ekki alla söguna, langt frá því, þar sem aðeins tvær af 30 grunn- vörum okkar eru þar teknar með. Grunnvörur okkar eru 25-30% ódýrari en sambæri- legar vörur hjá kaupmanna- verslununum og það segir sína sögu. Þá má geta þess, að það er nánast hlægilegt að bera saman kaupmannaverslanir og kjörbúðir okkar, þar sem í kaupmannaverslanirnar vantar 11-16 af þeim vöruflokkum sem könnunin náði til. Það er athyglisvert að bera saman kaupmannaverslunina í Olafs- fírði við kaupfélagsútibúið þar. í báðum verslununum vantar 5-6 vöruflokka og niðurstaðan er sú, að verðið í kaupmanna- versluninni er miklu hærra en í kaupfélagsversluninni. Verður að líta svo á að svipað hefði orðið uppi á teningnum ef hlið- stæður samanburður hefði ver- ið mögulegur hér á Akureyri.“ Þannig fórust Birni Baldurssyni verslunarfulltrúa Kaupfélags Ey- firðinga, orð þegar hann var innt- ur eftir niðurstöðum verðkönnun- ar Verðlagsstofnunar, sem fram fór 15.-18. mars sl., en þar var borið saman verð í verslunum í Eyjafirði og Skagafirði. „Ef grunnvöruverð okkar væri með í þessari mynd, þá gjör- breytti það niðurstöðu þessarar könnunar, enda segir í könnun Verðlagsstofnunar, að í henni voru „einkum valdar vörur sem fást í sem flestum af þeim verslun- um sem athugaðar voru. Kann því svo að vera, að vörur sem seldar eru aðeins í verslunarkeðjum, s.s. kaupfélagsverslunúm, falli utan könnunarinnar,“ eins og segir orðrétt í fréttatilkynningu Verð- lagsstofnunar. Þrátt fyrir að grunnvörur okkar eru ekki teknar með kemur í ljós, að við saman- burð á sambærilegum vöruflokk- um í KEA Höfðahlíð og Hafnar- búðinni eru vörur í kaupmanns- búðinni 4,4% dýrari," sagði Björn Baldursson. „Þá má geta þess, að nokkurrar ónákvæmni gætir í könnuninni að öðru leyti. Oftast eru bornar saman sambærilegar vörutegund- ir en þó ekki alltaf. í samanburð- inum er sykur ekki tekinn með, þar sem sambærilegar tegundir fengust ekki. Sá samanburður hefði orðið okkur hagstæður. Svo er á hinn bóginn gerður saman- burður á hveiti, þó ekki sé um sambærilega tegund að ræða. Verið verslum með Robin Hood hveiti, sem er mun próteinríkara en Pillsbury hveitið, en verð á þessum tveimur mismunandi teg- undum er borið saman. Ef þeir sem könunina gerðu hefðu dottið ofan á sænskt gæðahveiti sem við erum með og heitir Juvel, þá hefðu þeir t.d. komist að því, að í stað þess að hveitið hjá Hrísa- lundi kostaði kr. 18.30 hefði sama þyngd kostað 13 krónur, í saman- burði við Pillsbury hveiti sem kostar 17.70 kr. í Hagkaup, svo ég nefni lítið dæmi. Það er staðreynd að 24 vöruflokkar voru ódýrastir í kjörmarkaði KEA á móti 21 í Hagkaup. í verðkynningarbæklingnum kemur einnig fram, eins og þar segir, að „í könnuninni er ekki lagt mat á annað en söluverð verslana á þeim vörutegundum sem athugaðir voru. Þjónusta eða önnur atriði sem kaupendur telja veigamikil við val á verslunum eru ekki metin hér og verður að líta á könnunina í Ijósi þess.“ Það hlýtur að skipta máli fyrir neytendur að fá sem flestar vöru- tegundir á einum stað, í stað þess að þurfa að leita í mörgum versl- unum. Það skiptir því máli hvort fóik verslar í verslunum, þar sem aðeins vantaði 1-2 vöruflokka af þeim sem könnunin náði til, eins og hjá okkar, eða 11-16 tegundir, eins og var í kaupmannaverslun- unum. Þegar tillit er tekið til þeirra at- riða sem ég hef nefnt, er niður- staða þessarar könnunar hagstæð fyrir okkur. Þessi atriði voru, að nær ekkert af ódýrustu vörum okkar, þ.e. grunnvörunum, var tekið með í könnunina. Sömu leikreglur giltu ekki um saman- burð á öllum vörutegundum, sbr. það sem ég nefndi um hveitið og sykurinn og vöruúrval hjá okkur er mjög gott og eina kaupmanna- verslunin sem hefur sambærilegt vöruúrval er með miklu hærra verð,“ sagði Björn Baldursson að lokum. Verðsamanburður milli verslana í Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslum Samtals vsrft þeirra 12 vörutegunda Hlutfallslegur samanburður, sam til voru í öllum verslunum meftalverft = 100 LÆGSTAVERÐ 144.05 85.0 Hagkaup, Akureyri 154.30 91.1 Kjörmarkaður KEA, Akureyri 157.15 92.7 Garðshorn, Akureyri 163.60 96.5 Kaupfélag Skagflr&inga, Hofsósi 163.85 96.7 KEA, Ólafsfir&i 164.10 96.8 Hafnarbúdln, Akureyri 166.70 98.4 KEA, Siglufirði 168.35 99.4 KEA, Strandgötu, Akureyri 168.75 99.6 MEÐALVERÐ 169.45 100.0 KEA, Höföahlið, Akureyri 169.70 100.1 KEA, Daivlk 170.15 100.4 Gestur Fanndal, Siglufirði 170.80 100.8 Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlíð 171.45 101.2 Tindastóll, Sauðárkróki 172.10 101.6 KEA, Byggðavegi, Akureyri 172.40 101.7 Matvörubú&in, Sauðárkróki 172.65 101.9 Kaupfélag Skagfirðinga, Sau&árkróki 173.55 102.4 KEA, Hafnarstræti, Akureyri 175.15 103.4 KEA, Brekkugötu, Akureyri 175.85 103.8 Verslunarfélag Sigluf jarðar 177.10 104.5 Valberg, Ólafsfirði 181.50 107.1 HÆSTAVERÐ 186.15 109.9 Akureyri JL Dalvik Ólafsfjörður Slglufjöriur Hofsos Varmahl. Sau&árkrókur | Gírðthom Htfnvbuöin Skipagötu 4 Hagktup Nor&urg. 62 KEA Brakkug.1 KEA Byggðtrv.98 KEA Hífruratr. 20 KEA Höfðahli&l KEA Stranög.25 Kjðraurkéiur KEAHriiakmdl r“«r- Hafnartv. ír^r Vatwrg ||GaaturFanndal KEA ASatgötu 16 Sufturg.6 Soðurg.2-4 Varaiunarfétag|| KaupMag || KaupMag Ságkifí-Túng. 3 Skagflrtinga Skagflr&ing | Kaupf Skagf Matvörubu&a Skagl.br. A&aigðtul Tlndaatúl ] Hacta wri Lagtta mi IMai- vart Sykur, Dansukker 2 kg 15.60 15.50 - 13.60 13.60 12.80 13.60 13.60 12.00 12.80 12.80 15.80 12.50 12.80 15.00 14.75 14.75 14.75 16.85 16.20 16.85 12.00 14.15 Púðursykur dökkur Dansukker 'h kg 6.85 6.70 6.05 6.80 6.50 6.80 6.50 6.50 4.90 6.50 6.50 7.40 6.50 6.50 6.80 6.85 7.00 7.10 - 6.90 7.40 4.90 6.60 Flórsykur Dansukker 'h kg 5.15 5.70 5.10 5.50 5.50 5.80 5.50 5.50 4.65 5.50 5.50 5.70 5.75 5.45 5.80 6.30 5.95 6.30 6.00 5.90 6.30 4.65 5.65 Sirrku-molasykur 1 kg - 12.95 12.30 16.20 16.20 16.20 16.20 16.20 11.25 16.20 16.20 14.40 13.90 13.25 14.30 19.70 18.80 17.70 14.95 _ 19.70 11.25 15.40 Molasykur hardr. Dansukker ’/2 kg 7.90 - 5.80 7.05 5.80 7.05 7.05 7.85 6.25 7.85 5.80 8.30 - 5.80 6.40 7.70 7.35 7.70 8.10 7.30 8.30 5.80 7.05 Hveiti5lbs. 19.95" - 17.70" 19.6021 19.602' 19.3521 19.602* 19.6021 18.3021 19.602' 19.602' 22.50" 12.50" 19.3521 - 18.802' 18.802* 18.7521 21.15" 20.70" 22.50 12.50 19.20 Pama hrísmjöl 350 gr. 6.85 6.60 - 5.90 7.75 9.10 5.90 7.95 9.10 7.75 6.85 4.80 5.90 6.25 7.70 9.05 7.70 9.05 14.70 14.70 4.80 7.70 River rice hrísgrjón 454 gr. 6.95 7.35 6.60 7.30 7.30 6.20 7.30 7.30 6.20 7.30 7.30 7.60 - 7.30 8.00 8.15 8.55 7.25 7.70 8.90 840 6.20 7.40 Solqryn haframjöl 950 gr. 18.70 17.35 15.75 19.45 19.75 19.75 19.75 19.75 16.80 19.75 19.75 18.40 - 16.25 17.40 19.65 19.60 19.45 19.20 17.90 19.78 15.75 18.65 Royal lyftiduft 450 gr. 15.70 15.75 12.80 15.60 15.60 15.60 15.60 15.60 13.25 15.60 13.00 14.75 13.00 15.60 16.00 13.50 15.85 15.60 14.55 _ 16.00 12.80 14.00 Golden Lye's síróp 500 gr. - - 21.80 25.85 25.85 25.85 25.85 25.85 22.00 25.85 25.85 31.50 24.00 25.85 30.10 _ 26.25 26.35 30.20 _ 31.50 21.80 20.20 Vanilludropar, litið glas 2.60 2.45 2.35 2.60 2.60 2.60 2.60 2.60 2.20 2.60 2.50 2.65 1.40 2.50 2.50 2.55 2.70 2.40 3.15 2.70 3.15 1.40 2.50 Quick kókómalt 453 gr. 18.30 - 19.00 21.35 21.45 16.55 21.35 21.35 18.15 21.35 19.35 21.50 15.50 19.35 _ 17.05 18.70 19.55 19.05 18.90 21.50 15.50 10.30 Cadbury's kakó 400 gr. - 42.85 37.90 41.30 - 41.30 42.20 41.30 35.10 41.30 - - 42.00 41.30 40.00 38.65 _ 38.70 37.25 _ 42.85 35.10 40.10 Royal vanillubúðingur 90 gr. - 4.50 4.05 4.40 4.40 3.95 4.40 4.40 3.35 3.95 4.40 4.60 3.25 3.65 4.50 3.70 3.70 4.00 4.40 4.10 4.60 3.25 4.10 Maggi sveppasúpa 65 gr. 4.30 4.75 4.40 4.70 4.70 4.70 4.70 4.70 4.00 4.70 4.70 5.20 4.20 3.30 4.40 5.05 3.55 5.05 4.85 4.95 5.20 3.30 4.55 Toro Bórnaise sósa 27 gr. 3.40 - 2.75 - 3.10 2.75 - 3.10 2.65 - 3.10 3.30 - 2.75 - 3.20 3.10 3.15 3.20 3.40 3.40 2.65 3.05 Honlg súputenlngar glas 24 tenlngar - 8.40 6.35 8.85 6.35 6.35 6.35 - 5.40 8.85 - 8.95 7.50 8.85 _ 6.25 _ _ 8.65 _ 8.05 5.40 7.45 Knorr kod og grill kryddery 88 gr. 6.80 8.90 5.20 6.15 8.65 8.70 7.45 8.70 7.35 6.70 8.65 8.70 - 5.75 6.00 8.75 _ 8.90 5.90 _ 8.90 5.20 7.50 Honig spaghetti 227 gr. 11.40 8.40 10.25 8.15 8.15 8.15 8.15 8.15 6.95 8.15 8.15 11.60 10.50 8.15 9.00 8.45 - 8.60 8.65 8.70 11.80 6.95 8.85 Melroses tegrisjur 40 gr. 7.70 7.65 6.25 - 6.75 - 7.75 7.75 6.60 - 6.75 6.90 4.50 6.75 6.70 8.00 7.20 7.25 7.80 6.60 8.00 4.50 7.00 Braga kaffi 250 gr. 12.90 11.50 11.60 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 11.60 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90. 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 11.50 12.70 Instant kaffl, Nescafé guld 50 gr. - 31.95 22.25 30.45 30.40 30.40 30.45 30.45 25.90 30.40 - 30.90 _ 30.45 _ 22.25 23.75 _ _ 31.50 31.05 22.25 28.70 Frón mjólkurkex 400 gr. 13.50 13.50 11.75 13.45 12.00 13.45 13.45 13.45 11.45 13.45 12.00 13.50 9.00 12.00 12.00 12.15 11.60 13.65 13.95 12.50 13.05 0.00 12.60 Frón hafrakex - - 6.50 9.05 - 9.05 9.05 9.05 7.70 8.40 9.05 9.30 _ 4.20 7.00 4.75 8.80 _ _ _ 0.30 4J20 7.85 Jakobs tekex 200 gr. 8.00 - 7.60 8.80 8.80 8.80 8.80 8.80 7.50 8.80 - 8.40 6.85 8.80 7.85 - - 8.25 _ _ 8.60 6.85 8.30 Ora grœnar baunir 'h dós 10.85 10.75 7.60 10.70 8.80 10.70 10.70 7.95 9.10 10.70 8.80 10.70 10.90 8.80 10.90 9.35 7.70 9.15 10.85 8.85 10.00 7.60 9.70 Ora rauðkól 'hdós 14.95 13.10 11.25 12.75 14.90 - 14.90 12.75 10.85 12.75 - 14.75 14.80 12.75 13.10 13.20 - 12.40 15.10 _ 15.10 10.85 13.40 Ora f lakbúðingur Vi dós 24.00 23.50 22.30 26.30 26.30 26.35 26.20 23.00 22.35 23.00 23.00 26.45 27.50 26.30 27.50 23.70 27.00 26.85 23.35 27.50 27.50 22.30 25.10 Oraflskbðllur'/idós 16.95 19.20 18.00 18.90 18.90 18.90 18.90 18.90 16.Ö5 16.50 18.90 18.95 19.50 16.50 19.50 18.60 19.35 19.20 19.20 19.50 10.50 16.05 15.50 Ora maískorn 'h dós 12.35 17.20 13.00 - 16.95 16.95 16.95 16.95 17.85 16.95 16.95 20.90 21.00 16.60 21.00 17.35 _ 17.35 17.30 15.90 21.00 12.35 17.20 Vals tómatsósa 430 gr. - 8.60 7.10 8.20 6.55 - 8.55 12.05 7.20 8.20 8.20 8.70 9.20 8.20 9.20 8.35 8.50 8.50 8.55 8.90 12.05 7.10 5.60 Llbby's tómatsósa 340 gr. 10.00 10.00 7.40 9.60 10.40 9.60 9.60 9.00 8.15 10.40 9.75 10.30 8.40 9.60 10.25 _ _ 9.10 _ 10.70 10.70 7.40 9.55 SSslnnep200gr. 6.60 6.60 3.05 - 6.55 6.55 6.55 3.60 • 5.55 6.55 6.55 5.70 6.50 3.60 - 6.50 6.75 6.50 _ 5.70 0.75 3.05 5.85 Gunnars majones 250 ml 10.35 10.35 9.30 9.80 9.80 9.80 - 9.80 8.35 9.80 9.80 9.90 9.50 9.80 9.45 9.85 10.60 9.80 _ 10.60 8.35 9.75 Egfllkg 46.00 48.00 46.20 52.50 52.50 52.50 47.50 52.50 52.50 52.50 47.50 57.00 52.00 55.00 55.00 47.00 53.75 51.00 51.00 48.00 57.00 46.00 51.00 Flóru smjörlíki 500 gr. - 8.30 - 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 - 8.30 - 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 Sanasol sykrað 250 ml - - 12.40 19.20 19.30 15.80 - 18.40 16.30 19.20 18.40 - - 19.20 _ 14.70 19.15 15.90 14.50 - .19.30 12.40 17.10 Sardínur i olíu K. Jónsson 106 gr. 8.40 8.50 7.05 8.40 8.30 8.40 8.40 8.40 7.15 8.40 8.40 8.40 8.90 8.40 8.50 8.65 8.40 7.50 6.60 8.70 8.90 6.60 8.20 Ftækja K. Jónsson 200 gr. 18.15 19.05 16.35 18.15 18.15 18.15 - 18.15 15.45 18.15 18.15 19.30 16.00 _ _ 11.55 _ 18.70 - - 19.30 11.55 17.40 KEA llfrarkœfa Va dós 7.75 9.10 6.95 7.75 7.75 9.10 9.10 9.10 9.10 7.75 7.75 - - 9.10 - - - - 9.10 - 9.T0 6.05 8.40 Regln WC pappfr 1 rúlla - - 5.80 5.80 4.75 5.80 5.80 - 5.80 4.75 4.10 2.65 4.05 - 5.80 - 5.80 4.85 - 3.90 2.65 5.05 Vex þvottaefnl 700 gr. 15.25 15.25 13.70 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 12.15 15.25 15.25 15.25 15.25 13.35 13.25 13.75 14.70 15.70 15.95 15.70 15.95 12.15 14.80 Dlxan þvottaefnl 600 gr. - - 18.55 20.95 20.95 20.95 20.95 20.95 17.80 20.95 20.95 21.50 - 20.95 - 22.55 - 21.85 - 21.90 22.55 17.80 20.65 Vex sítrónulögur 0.6 Itr. - 9.65 8.65 9.65 9.65 9.65 9.65 9.65 7.65 9.65 - 9.65 9.65 6.20 9.65 9.90 6.35 9.90 10.30 _ 10.30 6.20 9.15 Þrlt hrelngernlngalögur 1.2 Itr. - 18.15 16.30 18.15 17.05 18.15 18.15 18.15 14.50 18.15 17.05 18.15 18.15 17.05 18.15 17.55 18.70 18.70 19.20 _ 19.20 14.50 17.75 Klór, Clorox 11tr. - 15.30 11.95 14.60 14.60 14.60 14.60 14.60 12.40 14.60 14.60 - 14.60 14.60 - 11.95 13.50 13.35 14.95 _ 15.30 11.95 14.05 Vlmræstldutt297gr. 5.20 - 5.20 6.15 6.15 6.15 6.15 6.15 5.25 6.15 6.15 - 5.60 6.75 6.00 6.15 6.20 - 6.05 - 6.75 5.20 5.95 Lux sapaÐOgr. 3.70 3.60 4.25 4.65 4.65 3.60 3.60 3.60 3.95 4.65 4.65 4.80 3.50 3.85 4.85 3.85 3.85 3.85 4.85 4.90 4.90 3.50 4.15 Nlvea krem60ml 11.95 7.05 9.75 - 11.75 - -• 11.75 11.75 9.70 10.20 11.95 11.80 5.00 7.20 10.40 - 11.75 11.85 - 11.95 5.00 10.25 1) Plllabury’s hvelti 2) Robln Hood hvelti 735.65 515.30 647.50 42,8% mlsmunur á hæsta og lægsta ver&l.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.