Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 10
Samþykkt friðar- fundarins Á friðarfundinum á sunnudag- inn var borin upp eftirfarandi ályktun og hún samþykkt ein- róma: Stofnfundur Friðarsamtaka á Akureyri samþykkir að skora á ís- lensk stjórnvöld að taka skýra af- stöðu til kjarnorku og vígbúnaðar í heiminum og þá einkum á ís- landi og í hafinu umhverfis ísland. Fundurinn skorar á Al- þingi að taka þingsályktunartil- lögu Guðmundar G. Þórarins- sonar og fleiri alþingismanna til afgreiðslu og bendir á að alþjóð- Ieg ráðstefna um afvopnun á N.- Atlantshafi geti verið spor í þá átt að vekja til umhugsunar um hvert stefnir í vígbúnaðarmálum heims- ins. Hin nýstofnuðu Friðarsamtök á Akureyri hvetja íslendinga til að rísa upp og mótmæla því að réttur fólks til að lifa er fótum troðinn af herveldum. Friðarsamtökin á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við friðar- hreyfingar hvar sem er og van- þóknun sinni á þeim einstakling- um og stjórnvöldum sem með víg- búnaði stuðla að tortímingu lífs á jörðinni. Jafnframt lýsa þau yfir samúð sinni með öllum sem þjást vegna ófriðar og annars ranglætis í heiminum. Friðarsamtökin á Akureyri heita á íslendinga að skotast ekki undan þeirri ábyrgð sem á hverj- um einstaklingi hvílir að stuðla að friði og réttlæti. Úrslit í vél- sleðakeppni í Mývatns- sveit Laugardaginn 3. apríl varhaldin vélsleðakeppni í Mývatnssveit, skammt frá Kröfluvirkjun. Agætis veður var, stillt en sólar- laust. 22 keppendur mættu til leiks, frá Akureyri, Húsavík og Fnjóskadal, auk heimamanna. Keppt var í 3,2 km. langri þrautabraut með 50 hliðum, einni stökkþraut, einni blöðru- þraut og einni hemlunarþraut. Refsitími var gefinn fyrir að fella stiku og svo í þrautunum. Að- umferðir og gilti samanlagður tími. Verðlaun voru veitt fyrir sex bestu tímana í þrautabrautinni auk þess fékk sigurvegarinn nafn sitt áletrað á bikar, sem varðveittur er í sveitinni. Auk keppni í þrautabrautinni var keppt í spyrnu (’/4 míla) í þremur stærðarflokkum: Fl. A 66 hö. og stærri, fl. B 50-65 hö. og fl. C 49 hö. og minni. eins var keppt í einum flokki í hér segir: þrautabrautinni og farnar tvær í þrautabraut: hö. tími: 1. JónlngiSveinsson PolarisCenturion 82 7.56.5 2. IngvarGrétarsson PolarisTXL-Indy 56 7.56.7 3. KarlGrant ArticCat ElTiger 85 8.15.0 4. IngvarJónsson ArticCat ElTiger 85 8.15.6 5. HörðurSigurbjörnsson YamahaSR-V 55 8.22.1 6. Björgvin Þórðarson PolarisCenturion 82 8.24.2 I spyrnubraut A-flokkur: 1. Jón Ingi Sveinsson Polaris Centurion 82 14,6 sek. 2. Ingvar Grétarsson Polaris Centurion 82 14,7 sek. 3. KarlGrant Arti Cat El Tiger 85 15,1 sek. B-flokkur: 1. ÁrniGrant PolarisTX-440 54 16,4sek. 2. Viðar Eyþórsson PolarisTXL-340 56 16,6 sek. 3. Marinó Steinarsson PolarisTXL-340 56 17,0 C-flokkur: I. Stefán Jóhannesson PolarisCobra 45 18,5 sek. 2. KristjánSteingrímsson Kawasaki Drifter 46 18,8 3. Helga SigurbjörnsdóttirPolaris Cutlass 42 18,9 sek. Keppnin var haldin á vegum aðilar þakka öllum sem aðstoð- Iþróttafélagsins Eilífs og Björg- uðu við undirbúning og fram- unarsveitarinnar Stefáns. Þessir kvæmd mótsins. Mikið úrval fylgihluta fyrir hjólreiðamenn Barnastólar, verð aðeins kr. 215 • Rafhlöðuluktir * Hanskar 4. teg, ■ Hjálmar ■ Húfur ■ Bætur ■ Hjólreiðabækur (á ensku) ■ Buxur • Bolir • Skór • Bjöllur • Standarar • Pumpur • Útvörp • Stýrisvafningar • 5 teg. • Kílómetrateljarar • Luktir og ljós • Gíra- og bremsubarkar • Lásar Nýkomið Reiðtygi Leðurstallmúlar Skeifur 3 sendingar væntanlegar nú í vikunni. KAUÐ\NGI Kveðjum vetur á KEA BINGÓ Ferðakynning - Dansleikur - Tískusýning á Hótel KEA, miðvikudaginn 21. apríl. Frábært Bingó: Spilaðar verða 8 umferðir og meðal vinninga er mokkajakki og ferð til Mallorka með ferðaskrifstofunni Atlantik Ferðakynning: Kynntar verða hinar óviðjafnanlegu Mallorkaferðir ferðaskrifstofunnar Atlantik. Tískusýning: Vortískan frá Vöruhúsi KEA # Dansleikur: Dansað til kl. 02.00, Astró Tríó og Inga Eydal leika fyrir dansi. Matar- og borðapantanir í síma 22200. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.00. Bingó hefst kl. 21.00. Framsóknarfélag Akureyrar. FIMM NATTA VORFERÐ TIL Beint þotuflug frá Akureyri (með viðkomu í frihöfninni) Brottför: 27. april kl. 09.00 - Heimkoma: 2. maí kl. 24.00 Gisting: Clifton Ford Hotel, afbragðsstaðsetning, öll herbergi með baði og litasjónvarpi - Fararstjóri: Pétur Jósefsson. Verð kr. 4.950. Moguleikar a skoðunarferðum, knattspyrnuleikjum, söngleikjum. leikhusmiðum o.s.frv. FA-Sími 25000 liB FA-kjör: Utborgun kr. 1.650- Eftirstöðvar á 3 mánuðum i'.i lDAíjí\íÍlFS I OFA Al/'Ui -t?: Yi í b-DAÚt/R-20/ &pÍrYtÍ982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.