Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 7
Þóra Hjaltadóttir Birkir Skarphéðinsson Gunnlaugur P. Kristinsson Ráðstefna um málefni neytenda á Akureyri og nágrenni verður haidin á Hótel Varðborg, laugar- daginn 24. apríl og hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Eru neytendasamtök nauðsynleg? 2. Hvernig eiga þau að starfa? 3. Hvert er hlutverk félagasamtaka í málefnum neyt- enda? Dagskrá: Stutt framsöguerindi fulltrúa frá eftirtöldum: Alþýðusambandi Norðurlands, Kaupmannasamtökum Akureyrar, Kaupfélagi Eyfirðinga, Kvennasambandi Akureyrar, Neytendasamtökunum á Akureyri og nágrenni. Kaffihlé. Hópumræður. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um neytendamál. Neytendasamtökin á Akureyri og nágrenni. Júdlth Sveinsdóttir Steinar Þorsteinsson Jón Árnason, fundarstjórl Samsöngur Söngsveit Hlíðarbæjar heldur samsöng í Hlíðar- bæ sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 21. * Söngstjóri Oliver Kentish og undirleikari Hildur Pétursdóttir. Miðasala við innganginn. otker Búðingar, heitir og kaldir kökukrem, OtkerJ fromage, frostdessert f KAUPFELAG EYFIRÐINGA ( Kjörbúðir Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri SILVER SYSTEM 75 Kr. 7070. III $ 1957-1989 58 watta rnagnán, Dolby segulband, FM, MW, LW utvarp. hálfsjálfvirkur plötuspilari. Kjörskrá Dalvík Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga á Dalvík 22. maí 1982 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsi Dalvíkur, alla virka daga nema laugardaga, frá 22. apríl til og með 5. maí nk. kl. 9.15-16.00. Kærufrestur til bæjar- stjórnar vegna kjörskrár rennur út 7. maí nk. 19. apríl 1982. Bæjarstjórinn Dalvík. Mótmæla áformum um álver Á aðalfundi Búnaðarfélags Skriðuhrepps sem haldinn var nýlega, var samþykkt sam- híjóða eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Búnaðarfélags Skriðuhrepps, haldinn að Melum 23. mars 1982, mótmælir eindreg- ið áformum um álver við Eyja- fjörð og bendir á eftirfarandi því til stuðnings. 1. Mengunarhætta yrði veruleg, vegna sérstakra náttúruskil- yrða hér við Eyjafjörð. 2. Ósannað er að álver yrði happadrýgra fyrir atvinnulíf á Norðurlandi, en smærri og dreifðari iðnfyrirtæki og efling þess iðnaðar sem fyrir er. 3. Þrátt fyrir að við Eyjafjörð sé stærsti byggðakjarni utan stór- Reykjavíkursvæðisins, myndi slík stóriðjuver valda fólks- flutningum á Norðurlandi og verða þannig ýmsum smærri stöðum þungt í skauti.“ Vídeóleigan sf. Skipagötu 13, Akureyri, sími22171. d* Leigjum út myndsegulbönd fyrir VHS og Beta- max-kerfi. Gott úrval af myndefni fyrir bæði kerfin. d* Opið virka daga kl. 13-19. Laugardaga kl. 10-12 og 17-19. Sunnudaga kl. 18-19. „JOSTYKU“ frá Sameind hf. Skemmtileg - fræðandi - þroskandi og ódýr Ósamsett rafeindatæki. Aö smíða sín eigin rafeindatæki veitir ánægju um ókomna framtíð. Tæki eins og: leiktæki, hljómtæki, diskóljós og fl. Verð frá kr. 148. Verslunin er að Óseyri 6, annarri hæð, sími 22136. 2Öl;aprii'v1982 - DAÖOR -7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.