Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 11
Þrátt fyrir slæmar aðstæður áttu leikmenn oft ágæta spretti. Hér tekur vöm K.A. vel á móti Þórsumm. Mynd: K.G.A. K.A. og Þór gerðu jafntefli Fyrri leikurinn í Bikarkeppni KRA var leikinn fyrir nokkru. Þór og KA léku þá á Sanaveliin- um í leiðinda veðri, norðan golu og kulda. Leikurinn var jafn all- an tímann og lauk með jafntefli, einu marki gegn einu. Guðjón skoraði fyrir Þór í fyrri hálfleik, en Elmar jafnaði fyrir KA í þeim síðari. í bæði lið vantaði marga af fastaleikmönnum liðanna og fengu yngri menn að spreyta sig. Þessi leikur var fyrsti leikur beggja þessara liða á þessu keppnistímabili, en nú fara í hönd margir æfingaleikir hjá báðum þessum félögum. ViðStrýtu: Kl. 10.00 Svig 11 ára. Kl. 12.00 Svig12ára. Kl. 14.00 Stórsvig 10ára. Kl. 20.00 Hlutar úr keppni dagsins sýndir í vídeó í Lundarskóla. Diskótek. Kl. 21.00 Fararstjórafundur í Lundarskóla. Fimmtudagur 22. apríl: í Hjallabraut: Kl. 10.00 Stórsvig7-8-9 ára. Haraldur setti Evrópumet Um helgina var haldið á Ak- ureyri íslandsmót í Iyftingum og var keppt í tvíþraut. Flestir keppenda voru frá ÍBA og KR og einn frá Ármanni. Það var lyftingaráð Akureyrar sem sá um mótið og fór þeim mótshaldið mjög vel úr hendi. Á laugardaginn var keppt í léttari flokkunum en þeirn yngri á sunnudaginn. Haraldur Ólafsson nýkjörinn íþróttamaður Akureyrar náði bestum árangri keppenda á mót- 65 kg flokkur: 1. Þorkell Þórisson Ármanni 67.5 kg flokkur: 1. Eyþór Hauksson ÍBA 2. Friðrik Egilsson KR 75 kg flokkur: 1. Haraldur Ólafsson ÍBA 2. Óli Ólafsson ÍBA 82.5 kg flokkur: 1. Guðgeir Jónsson KR 2. Þorsteinn Leifsson KR Freyr Aðalsteinsson ÍBA féll úr í snöruninni. 90 kg flokkur: 1. Gylfi Gíslason ÍBA 137.5 + 165.0 = 302.5 2. Baldur Borgþórsson KR 130.0 + 160.0 = 290.0 3. Agnar M. Jónsson KR 95.0 + 125.0 = 220.0 Garðar Gíslason og Kristján Falsson ÍBA féllu úr í snöruninni. 100 kg flokkur: 1. Birgir Borgþórsson KR 145.0 + 182.5 = 327.5 2. Guðmundur Helgason KR 117.0 n+ 140.0 = 257.5 110 kg flokkur: 1. Ingvar Ingvarsson KR 120.Ö + 160.0 = 280.0 í stigakeppni einstaklinga þriðji. KR sigraði í stigakeppni sigraði Haraldur Ólafsson ÍBA, félaga með 28 stig. ÍBA fékk 20 annar varð Birgir Borgþórsson ogArmann5. KR og Gylfi Gíslason ÍBA inu. Hann snaraði 130.5 kg, sem er íslandsmet unglinga og full- orðinna í 75 kg flokki. Þá jafn- hattaði hann 168 kg, sem einnig er íslandsmet í flokki unglinga og fullorðinna, og til viðbótar Norðurlandamet. Samanlagt eru þetta 297.5 kg og er það einnig íslandsmet og um leið jöfnun á Norðurlandameti. Þetta var besti árangur mótsins og varð Haraldur stigahæstur einstaklinga á mótinu. Annars urðu úrslit þessi: 77.5 + 100.0 = 177.5 70.0 + 95.0 = 165.0 67.5 + 85.0 =152.5 130.5 + 168.0 =297.5 85.0 + 105.0 = 190.0 112.5 + 115.0 = 227.5 120.0 + 152.5 = 272.5 Þrjú efstu liðin. F.v. lið Híbýlis, A-lið Slippstöðvarinnar og starfsmenn Skíðastaða. Mynd: Ragnar. Slippurinn vann Firmakeppni Skíðaráðs Akur- eyrar fór fram um helgina. í svigi mættu 13 sveitir til leiks. Sig- urvegari varð sveit Slippstöðvar- innar, í öðru sæti varð sveit Skíðastaða og Híbýli hafnaði í þriðja sæti. Á sunnudag var keppt í göngu. Úrslit urðu sem hér segir: 1. A-sveit Slippstöðv- arinnar, 2. Aðalgeir og Viðar og 3. Flugfélag Norðurlands. Alls tóku sex sveitir þaft í göngunni. F.v. Stefán, Guðrún og Brynjar. Skíðamót á Dalvík Á laugardaginn lauk bikarmóti Skíðasambands íslands í flokk- um drengja 13-14 ára og 15-16 ára flokki stúlkna 13-15 ára. Úrslitakeppnin fór fram í Bög- gvistaðafjalli við Dalvík í sól og sumaryl. í flokki drengja 13-14 ára sig- raði Brynjar Bragason frá Ólafs- firði en í 15-16 ára flokki varð Húsvíkingurinn Stefán G. Jóns- son hlutskarpastur. í stúlkna- flokki 13-15 ára náði Guðrún I. Magnúsdóttir bestum árangri. Dag- skrá Andrésar* Andar* leikanna Miðvikudagur 21. apríl: Kl. 19.30 Skrúðganga frá Lundarskóla að Akureyrar- kirkju. Kl. 20.00 Andakt í Akureyrar- kirkju. Prestur séra Þórhallur Höskuldsson. Kl. 20.10 Mótssetning. Sig- urður Sigurðsson, form. Æskulýðsr. Kl. 20.20 Mótseldurinn kveikt- ur. Kl. 21.30 Skemmtun í Lundar- skóla. Tommi og Jenni í vídeó. Kl. 22.00 Fararstjórafundur í Lundarskóla. Föstudagur 23. apríl: ViðStrýtu: Kl. 10.00 SviglOára. Kl. 12.00 Stórsvig 11 ára. Kl. 14.00 Ganga12árastúlkur og yngri, 2,5 km, 12ára drengir, 2,5 km, 11 ára drengir, 2,0 km, 10 ára drengir, 1,5 km, 9ára drengir, 1,0 km. Kl. 18.00 Kvikmyndasýning í Borgarbíó. Vídeó í Lundar- skóla og diskótek um kvöldið. Kl. 20.00 Verðlaunaafhending við Lundarskóla. Kl. 21.00Fararstjórahóf að Galtalæk. Laugardagur 24. apríl: Við Strýtu: Kl. 10.00 Stórsvig 12 ára. í Hjallabraut: Kl. 10.00 Svig 7 - 8 - 9 ára. ViðStrýtu: Kl. 15.00 Stökk, allir flokkar. Við Skíðastaði: Kl. 18.00 Verðlaunaafhending og mótsslit. 20, apríl ,1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.