Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 12

Dagur - 20.04.1982, Blaðsíða 12
A-7070. Stereo magnari 144 wött, rms. Kr. 6050. T-4090. Stereo tuner FM, AM, bylgjur. Kr. 6525. TA-2050. Cassettu deck með dolby, accu bias, crome og metal stillingu. Kr. 6070. Minningar- mót Skákfélag Akureyrar heldur veglegt minningarmót um Jón Ingimarsson, fyrrverandi formann Verkalýðsfélagsins Iðju, um mánaðamótin, en eins og mönnum er í fersku minni lést Jón á síðasta ári. Mótið hefst fimmtudaginn 29. apríl kl. 20 í Skákheimilinu, Strandgötu 19b. Nokkrir utanbæjarmenn verða með, meðal annars Helgi Ólafs- son alþjóðameistari og Sævar Bjarnason Fide-meistari og Skák- meistari Reykjavíkur 1982. Ingi- mar Jónsson forseti Skáksam- bands íslands mun tefla, auk þess sem allir sterkustu skákmenn Ak- ureyrar tefla í mótinu. Alls verða veitt fimm verðlaun, 1. verðlaun eru kr. 3000, 2. verð- laun kr. 2000, 3. verðlaun kr. 1000, 4. verðlaun kr. 500,5. verð- laun kr. 500. Nokkur fyrirtæki hafa styrkt þetta mót, m.a. Verkalýðsfélagið Iðja, sem leggur fram verðlaunafé. Minningarmótið um Ragnar Ragnarsson hefst 22. apríl kl. 14 í Skákheimilinu. Öllum ungiing- um, 20 ára og yngri, er heimil þátttaka. Ný slökkvi- bifreið Slökkvibífreiðin á Raufarhöfn er nú komin vel til ára sinna. Að sögn Gunnars Hilmars- sonar sveitarstjóra, er verið að reyna að endurnýja bifreiðina, en nýir bílar eru dýrir, kosta 6- 700 þúsund og það er ekki fyrir „fámenna og félausa" sveit að fjármagna slíkt. Einnig er í athugun að kaupa brunalúðra til að setja upp víðs vegar um þorpiö og er Bruna- málastofnun nú að kanna hvar best væri að koma þeim fyrir. „En við verðum að fara gætilega og haga þessum málum eftir pen- inga- mætti," sagði Gunnar að lokum. Tveir æfingaleikir Tvö fyrstu deildar lið munu í þessari viku heimsækja KA og leika æfingaleiki. Á Sumardaginn fyrsta kemur Fram og verður leikið á Sana- velli kl. 14. Á sunnudaginn kemur Breiða blik og verður þá einnig leikið á Sanavelli kl. 13. Athygli skal vakin á því að seldur verður að- gangseyrir á þessa leiki og eru áhorfendur hvattir til.að greiða aðgang að leiknum um leið og þeir mæta á staðinn. 12-DAGtlR - 20; iaþríi 1062 Dalvíkingar og Ólafsfirðingar Getum bætt við okkur nokkrum fermingarborðum á Dalvík og Ólafsfirði 16. maí nk. Hótel Varðborg, sími22600 sinnep Slotts UG sinnep SS sinnep Báhnckes sinnep jgUlgji AKUREYRARBÆR Kjörskrá Kjörskrá til bæjarstjómarkosninga 22. maí 1982 liggur frammi almenningi til sýnis, á bæjarskrifstofunni Geislagötu 9, Akureyri, alla virka daga nema laugar- daga frá 22. apríl til 5. maí nk. kl. 10.00-15.00. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist skrifstofu bæjarstjóra fyrir 8. maí nk. Akureyri, 19. apríl 1982. Bæjarstjóri. AKUREYRARBÆR Útboð Verkmenntaskólinn á Akureyri Tilboö óskast í innréttingar 1. áfanga Verkmennta- skólans á Akureyri. Verktaki tekur viö húsinu full- frágengnu að utan auk þess sem frágangi aö út- nveggja aö innan er lokið aö frátalinni málningar- vinnu. í útboösverkinu er innifaliö: 1. Allir léttir innveggir (tréverk, múrverk og málningarvinna). 2. Uppsetning og frágangur hita-, neyslu- og loftræstilagna. 3. Lagning raflagna. Verkinu skal vera lokið 15. ágúst 1982. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu fulltrúa bygginganefndar Verkmenntaskólans á Akureyri, Kaupangi v/Mýrarveg frá 23. apríl nk. gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þann 10. maí 1982 kl. 16. Bygginganefnd Verkmenntaskólans. LETTIH h Firmakeppni Léttis 1982 verður haldin á Þórunnarstræti, vestan kirkjugarðs, sunnud. 25. apríl kl. 14.00. Knapar mæti ekki síðar en kl. 13.30 Nefndin. Nú, þegar fer að vora, ergóðurtími til aðfara í megrun. Eina raunhæfa leiðin til megrunar er góður megrunarkúr Línan, Laxagötu 5, sími 22691. Opið miðvikudagskvöld frákl. 19-21.30. Veiðileyfi fyrir Eyjafjaröará, sumarið 1982, verða til sölu í Veiðarfæaraversluninni Eyfjörð sf., v/Hjalteyrar- götu. - Bændur sem eiga land aö ánni, hafa for- gangsrétt að panta veiðileyfi, til 30. apríl. Stjórnin. HAFNARSTRÆTI 96 SIMI96-24423 AKUREYRI Eigum ávallt Flauels buxur Stærðir 30-42 Gallabuxur 14 oz efni, stærðir 25-42 Barnagallabuxur 14 oz efni, stærðir 4—16 MAKO JEANS Sigurfiar Gubmumksotmr if. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.