Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 8
Fundir á vegum SUF Samband ungra framsóknar- manna gengst fyrir fundum Á HÚSAVÍK: sunnudaginn 9. maí i Garðarkl. 15.00. Frummælendur: Ásmundur Jónsson frá SUF, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurog Sigurgeir Aðalgeirsson. Á AKUREYRI: mánudaginn 10. maí að Hótel KEA kl. 20.30. Frummælendur: Ásmundur Jónsson frá SUF, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður og Snorri Finnlaugsson. DAGSKRÁ: Rædd verður starfsemi SUF, stjórnmála- viðhorfiö og bæjarmálin. SUF ^YAMAUA '5íi85' V filvlfinfi Bifreiðastjórar: Hafið bilbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgöarminnar er ég ek þessari bifreiö. í Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vik og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Oröi dagsins Við viljum vekja athygli á að langur afgreiðslutími er á vissum varahlutum frá YAMAHA Japan það á sérstaklega við íeldri gerðir sleða. Þess vegna hvetjum við alla YAMAHA snjósleðaeigendur að leggja inn pantanir á þeim varahlutum, sem þið viljið eignast aó hausti. Verið viðbúnir næsta vetri. Hafið samband. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 sími 38900 Bifröst, sumarheimili allrar fjölskyldunnar ORLOFSTIMAR SUMARIÐ 82 2ja manna herbergi ‘3 •8 4—8 4 daga orlof 795,- 6—15 viku orlof 1.395,- 15—22 ” orlof 1.395.- 26—2.8 " orlof 1.550- 2—9 *’ orlof 1.550,- | 16 ” orlof 1.550,- f 16—23 ” orlof 1.550.-1 Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur gufubað og fþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eöa fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Böm. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantiö með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir— námskelð. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ISLENSKUR ORLOFSSTA Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! 8 -DAGUR-7. maM982 m * #, i* «c. n Bíldsárskarð Laugardaginn 8. maí: Lagt af stað kl. 10 f.h. frá Skipagötu 12. Ferðafélag Akureyrar Einbýlishús Til sölu stórt einbýlishús við Ásveg. Minni eign á brekkunni kemur til greina, sem hluti afgreiðslu. A Upplýsingar eingöngu gefnará skrifstofunni fyrst um sinn. Fasteignasalan opíð fra u. 16.30tn 18.30. StrandgÖtUl Heimasími sölumanns: Landsbankahúsinu. Sigurjón 25296. S 2 46 47 Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri, hefjast í Sundlaug Akureyrar 24. maí nk. Innritun í síma 23360. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna hefst á sama tíma ef næg þátttaka fæst. Vinnuskóli Akureyrar Þeir 13, 14 og 15 ára unglingar, sem óska eftir vinnu í sumar, eru beðnir að rita inn umsóknir á Vinnumiðlunarskrifstofunni eða í síma 24169. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Garðyrkjustjóri. Skólagarðar Innritun 10,11 og 12 ára barna, sem óska eftir að starfa í Skólagörðum Akureyrar, hefst mánudag- inn 10. maí nk. Innritun ferfram á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í síma 24169. ATH: Innritunargjald er kr. 50 og verður það inn- heimt fyrstu mætingardaga. Garðyrkjustjóri. Garðlönd Þeir aðilar, sem hafa haft garðlönd hjá Akureyrar- bæ, eru vinsamlega beðnir að greiða af númerum sínum. Móttaka greiðslu byrjar mánudaginn 10. maí á skrifstofum bæjarins. Hafi greiðsla ekki verið innt af hendi fyrir fimmtu- daginn 20. maí, verða garðarnir leigðir öðrum. Þeir, sem óska eftir að fá garða í fyrsta sinn, eru beðnir að hringja í síma 25600 fimmtudaga og föstudaga milli kl. 10-12. ATH: Númeraskiþan garðanna hefur verið breytt frá fyrra ári vegna skipulagsbreytinga og endur- vinnslu. Garðyrkjustjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.