Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 10
Sjónvarp um lielgina FOSTUDAGUR 7. MAI 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Prúðuleikararnir. Gestur prúðuleikaranna er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 21.55 Vasapeningar. (L'argent de poche). Frönsk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk eru í höndum þrett- án bama á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld barnanna og það sem á daga þeirra drífur, stórt og smátt, er viðfangsefni myndarinnar, hvort sem um er áð ræða fyrsta pela reifabamsins eða fyrsta koss unglingsins. En börnin em ekki ein í veröldinni, þar em líka kenn- arar og foreldrar og samskiptin við þá geta verið með ýmsu móti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Hópur bandarískra hermanna sit- ur í þýskum striðsfangabúðum. Þeir verða þess brátt áskynja að meðal þeirra er útsendari Þjóð- verja og böndin berast að tiltekn- um manni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 Kabarett. (Endursýning). (Cabaret). Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Bob Fosse. Aðalhlutverk: Liza Minelh, Joel Gray og Michal York. Ungur og óreyndur breskur menntamaður, Brian Roberts, kemur til Berlínar árið 1931. Hann kynnist bandarísku stúlkunni Sally Bowles, sem skemmtir í næt- urklúbbnum Kit-Kat. Hana dreym- ir um glæsta framtíð í Evrópu og veit að mikil skal til mikils vinna. Þýðandi: Veturhði Guðnason. Myndin var áður sýnd í Sjónvarp- inu á annan í jólum 1977. 01.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. MAI 16.00 Borgarstjómarkosningar í Reykjavik. Framboðsfundur i sjónvarpssal fyrir borgarstjómarkosningarnar í Reykjavík. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sr. Stefán Lámsson prestur í Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Litið er inn í reiðskóla Fáks. Þrótt- heimakrakkar koma með nokkur leikatriði í sjónvarpssal. Sýnd verður teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teiknimyndin Felix og orkugjafinn. Sverðgleypir og Eldgleypir kíkja inn. Táknmál og Dísa verða á dagskrá eins og venjulega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: EUn Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.45 Ásjúkrahúsi. Sjúkrahús er í flestum tilvikum fyrsti og oft á tíðum einnig síðasti viðkomustaður á lífsleiðinni. Sjón- varpið hefur látið gera þátt um Landspítalann í Reykjavík, sem er einhver allra fjölmennasti vinnu- staður á landinu. Myndin iýsir fjöl- þættri starfsemi sem þar fer fram. Fylgst er með tUteknum sjúklingi frá því hann veUdst og þar tU með- ferð lýkur og má segja að rann- sókn og umönnun sé dæmigerð fyrir flesta sjúkhnga sem dveljast á spítala. Kvikmyndataka: Helgi Svein- bjömsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson. Khpping: Ragnheiður Valdimars- dóttir. Umsjón og stjóm: Marianna Frið- jónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice. Sjötti og síðasti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Bandama. Hljómsveit frá Kanarieyjum leUtur og syngur lög frá átthögum sínum í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammen- dmp. 22.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. MAI 16.00 Könnunarferðin. Sjöundi þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 24. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: SonjaDiego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 57. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þvðandi: EUert Sigurbjömsson. 21.05 Löðurslúður. Rætt við Katherine Helmond sem fer með hlutverk Jessicu í Löðri. Þýðandi: EUert Sigurbjömson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.20 Fangabúðir 17. (Stalag 17). Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: BUly WUder. Aðalhlutverk: WUUam Holden, Dan Taylor, Otto Preminger og úr bandarísku myndinni „Stalag 17“ sem sjónvarpið sýnir á laugardagskvöld. Robert Strauss. Brandarar Dagbók Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 18.45. Þriðjudaga og fimmtudaga eru lyfturnar opnar til kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl. 10 til 17.30. Veitingasala er opin alla daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin er opin fyrir al- menning sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00, Jaugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað íyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 22200. H100: Sími 25500. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 22KK). Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: 6151K). Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. og föstud. kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Ólafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Hcimsóknartími: 15-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla dagakl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrabflar og slökkviliðið Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Olafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögrcgla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögrcgla 81133. Amtsbókasafnið: Mánuðina maí- september. verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7e.h. Miðvikudaga. kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nenta mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð. í>að er opið á miðvikudögum kl. 20.00 til 22.00 og á laugardögum kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur Akureyrarapótek og Stjörnuapótel Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á urn að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög- um cr opið frá kl. 11-12. og 20-21. Á öðrunt tímum cr iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. ÍO-DAGUR-7; maí1982 Maður nokkur var handviss um, að konan væri honunt ótrú. Svo hann ákvað að setja upp gildru og hringdi heim dag einn eftir hádegið og sagðist ekki mundu koma heim fyrr en um miðnætti. Snemma kvölds laumaðist hann heirn og sá þá að lagt hafði verið á borð fyrir tvo i borðstofunni. „Aha“ hrópaði hann. „nú hef ég náð þér“. Svo þaut hann herbergi úr herbergi, opnaði alla skápa og velti unt húsgögnum. Loks hljóp hann út á svalirnar og leit niður. I sama bili sá hann mann koma út úr húsinu og laga á sér bindið. Eigin- maðurinn var svo ofsareiður að hann þreif kæliskápinn og snaraði honum út af svölunum. Skápurinn lenti beint ofan á manninum niðri á götunni og steindrap hann. Nú víkur sögunni til gullna hliðsins, þar sem Lykla-Pétur var að taka skýrslu af tveimur nýjum umsækjendum. Hann vék sér að þeim fyrri og spurði hvernig stæði á ferðum hans. Maðurinn svaraði því til, að hann hefði verið að koma út úr verslun á neðstu hæð í fjölbýlis- húsi, alveg grandalaus, bara að laga bindið sitt. Allt í einu féll kæli- skápur ofan á hann svo hann lést samstundis. — Sankti Pétur rann þessi saga til rifja svo hann hleypti manninum inn. Svo snéri hann sér að seinni manninum, sem honum þótti raunar harla niðurlútur, og spurði hann hvernig á ferðum hans stæði. Maðurinn svaraði vandræðalega: „Ég veit, að þú trúir mér ekki, en ég var í þessum skápfjanda...“ Prestur nokkur spurði kollega sinn, hve langa bænarþögn hann hefði vanalega við messugjörðir. Kollegi hans sagðist eiginlega ekki geta svarað því nákvæmlega. „Ég er vanur að telja upp að tuttugu" segir prestur þá. ★ Kona nokkur hafði miklar áhyggj- ur af manni sínum, af því hann gekk með þá grillu að hann væri mannæta. Loks gat hún komið honum í viðtal. Þegar hann kom aftur, spurði hún spennt: „Jæja, hvernig var sálfræðingur- inn?“ „Ljúffengur" svaraði bóndinn. ★ Mamma og pabbi voru að búa sig í veislu. Börnin, ungur sonur og dóttir fylgdust með af áhuga úr dyrunum. Mamma festi erma- hnappana á pabba, svo renndi pabbi upp kjólrennilásnum hjá mömmu. Hún batt á hann þver- slaufuna en hann festi á hana háls- festina. Þá var litla bróður öllum lokið. Hann sneri sér að systur sinni og sagði: „Af hverju ætli þau vilji láta okkur klæða okkur sjálf.“ Lausn LAUSN: Hin stækkandi hárhrúga á gólf- inu og á klæðinu leiðir aðeins til einnar lausnar: Tómas gengur með hárkollu. Rétta röðin er því: B - A - D - D. B: Tómas er nýsestur niður. A: Hárskerinn hefur tekið hárkolluna af höfði Tómasar og er búinn að klippa örfá hár. D: Klippingunniersvotillokið. C: Tómas er búinn að setja hárkolluna upp að nýju og er reiðubúinn til brottfarar. Leikfélag Akureyrar Eftirlitsmaðurinn Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýning föstudag 7. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning laugardag 8. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning sunnudag 9. maí kl. 20.30. Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 17. Sími24073.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.