Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 07.05.1982, Blaðsíða 11
„Enginn veit sína ævina64. . . Um miðjan mánuð verður Leikhópur Eiðaskóla í leik- ferð á Norðurlandi með leik- ritið „Enginn veit sína ævina • . sem er nýtt ís- lenskt verk eftir Sólveigu Traustadóttur, sem hún samdi í samvinnu við leikhópinn. Ljóðin eru eftir Vilborgu Traustadóttur og Vigfús Má Vigfússon, en lögin eftir Stef- án Jóhannsson og Örvar Ein- arsson. Sýningar verða að Breiðumýri í Reykjadal, Freyvangi í Eyja- firði, Höfðaborg á Hofsósi og á Siglufirði. Eru norðlendingar hvattir til að fylgjast með ferð leikhópsins og sj á sýningar hans, en verkið lýsir ungum manni sem lífið brosir við, en verður fyrir slysi og er bundinn hjóla- stól. Það segir líka frá aldraðri ömmu sem er á elliheimili, en er sótt við hátíðleg tækifæri til að dvelja í faðmi fjölskyldunnar. Sölusýning í mynd- listarskólanum Á laugardag klukkan 16 verð- ur opnuð sölusýning á um 40 myndverkum, sem gefin hafa verið Kvennaframboðinu á Akureyri. Ýmsir kunnir myndlistarmenn eiga þarna verk. Sýningin verður haldin í sal Myndlistarskólans á Akureyri og stendur laugardag og sunnu- dag. Hún er opin frá kl. 16-22 báða dagana. Ole Talllnger í Rauða húsinu Laugardaginn 8. maí kl. 16 opn- íunni í Kaupmannahöfn og ar Olle Tallinger málverkasýn- víðar. Nýverið hélt hann sýn- ingu í Rauða húsinu. Olle þessi ingu sunnan heiða. er sænskur og býr hjá frændum Sýningin verðuropinfrákl. 16 sínum Dönum. Hann stundaði til 20 fram til sunnudagsins 16. nám í Konunglegu Akadem- maí. Selja herðatré Laugardaginn 8. maí standa fé- una. Ætlunin er að reyna að lagar í Lionsklúbbnum Hæng selja 10000 herðatré og rennur fyrirsöluherðatrjáaá Akureyri. ágóðinn til aðstoðar öldruðum. Gengið verður í hús og Akur- VonastLionsfélagartilað Akur- eyringum boðin herðatré, fjögur eyringar taki vel á móti sölufólk- í búnti, á 50 kr. búntið. Lionsfé- inu og styrki þetta verðuga mál- lagar njóta aðstoðar nemenda í efni á ári aldraðra. 5. bekk Menntaskólans við söl- Handa- vinnu- sýning og ka Hin árlega handavinnusýning vistmanna á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri verður sunnu- daginn 9. maí kl. 14-17. Kaffiveitingar standa til boða frá kl. 15-17. Allt sem inn kemur fyrir veitingarnar rennur í Systraselssöfnun. Pess má geta að ýmsir sýningarmunanna verða til sölu. Verið velkomin. Vortónleíkar hjá Karlakór Akureyrar Karlakór Akureyrar heldur ár- lega vortónleika sína í Akureyr- arkirkju nú um helgina, þ.e. á sunnudags- og mánudagskvöld kl. 20,30 bæði kvöldin. Söngskráin er fjölbreytt að vanda, bæði innlend og erlend lög. Söngstjóri kórsins er Guð- mundur Jóhannsson, einsöngv- arar Bryngeir Kristinsson, Egg- ert Jónsson, Egill Jónasson og Óskar Pétursson. Undirleikari er Ingimar Eydal. Félagar í karlakórnum eru nú 45 og hefur starfsemi kórsins verið lífleg í vetur í nýju félags- heimili að Óseyri 6b. Akveðin hefur verið Noregs- ferð að ári á landsmót norskra karlakóra í boði Karlakórs Ála- sunds, en Álasund er vinabær Akureyrar í Noregi eins og kunnugt er. Opið hús í mynd- listarskólanum í næstu viku gefst almenningi loftið. Einnig er þeim sem ekki kostur á að heimsækja Mynd- hyggja á nám velkomið að heim- listarskólann á Akureyri og sækja skólann og skoða það sem skoða þá starfsemi sem þar fer þar fer fram. fram. Næsta vetur tekur til starfa mál- Skólinn verðuropinnfrákl. 9-4 unardeild við skólann, þannig að frá mánudegi fram á fimmtudag. þá gefst nemendum kostur á að Par gefst þeim sem hyggja á nám Ijúka námi í málun hér á Akur- þar næsta vetur kostur á að tala eyri. í framtíðinni er ætlunin að við kennara og nemendur, fylgj- flölga framhaldsdeildum við ast með kennslustundum og skólann. kanna húsakynnin og andrúms- Tónleikar Nýja bíó Nú standa yfir sýningar á banda- rísku gamanmyndinni „Wholly Moses“ í Nýja bíó á Akureyri. Hér er á ferðinni sprenghlægileg mynd með hinum óviðjafnan- lega Dudley Moore í aðalhlut- verki, og mun víst óhætt að segja að hann fari á kostum í þessari mynd. Borgarbíó Tónleikar Önnu Málfríðar Sig^ urðardóttur og Einars Jóhann- essonar sem féllu niður 20. mars s.l. verða í Borgarbíói laugar- daginn 8. maí kl. 17. Á efnis- skránni eru verk eftir: Mozart, Schumann, Chopin, Poulenc, Atla Heimi Sveinsson og Áskel Másson. Anna Málfríður Sigurðar- dóttir píanóleikari er Akureyr- ingum að góðu kunn, en hún var um árabil kennari við Tónlistar- skólann á Akureyri en er nú kennari við Tónlistarskólann í Kópavogi. Hún hefur leikið á tónleikum með Sinfóníuhljóm- sveitinni, Kammersveit Reykja- víkur og auk þess ýmsum tónlist- "armönnum, síðastliðið sumar lék hún erlendis ásamt Martin Berkovsky. Einar Jóhannesson klarinett- leikari hefur leikið með Sinfóníu hljómsveitinni undanfarin ár og hefur haldið marga tónleika bæði hér á landi og erlendis. Hann hefur leikið bæði fyrir út- varp og sjónvarp m.a. fyrir BBC í London. Hann hefur hlotið Sonningverðlaunin og margs- konar önnur verðlaun. Anna Málfríður og Einar hafa leikið saman á Norðurlöndum. Petta eru 5. og síðustu áskrift- artónleikar Tónlistarfélagsins á yfirstandandi starfsári. Verðlaun afhent íLundarskóla Nú er keppnistímabili skíða- manna lokið, og n.k. þriðju- dagskvöld mun Skíðaráð Ak- ureyrar gangast fyrir lokahófí í Lundarskóla. Hófið hefst kl. 20, og verða þar afhent verðlaun fyrir öll mót vetrarins fyrir 12 ára og yngri. Skíðavertíðin sem nýlokið er, var með alfjörugasta móti, og mjög mikil gróska var í starfsemi. Skíðaráðsins. Fjölmargir stór- efnilegir unglingar kepptu í mót- unum sem haldin voru, og þeir sem sigruðu munu á þriðjudags- kvöldið fá afhent sigurlaun sín. Kl. 14,45 á sunnudag sýnir Nýja bíó svo myndina „Stjörnu- stríð 2“, en sýningum á þessari mynd fer sennilega að fækka. Næsta mynd í Nýja bíó er „Joseph Andrews", fyndin, fjör- ug og djörf iitmynd sem byggð er á samnefndri sögu Henry Field- ing. Textflsýning á Dalvík Næstu helgi, 8.-9. maí, gengst Handlistafélag Dalvíkur og ná- grennis fyrir textílsýningu í Ráð- húsinu á Dalvík.og verður hún opnuð á laugardaginn kl. 14. Textíllistamaður kemur til að kynna listgreinina á laugardag- inn kl. 15. Sýningin verður opin á laugardag og sunnudag frá kl. 2-10. Tónleikar Fjórðu vortónleikar Tónlistar- skólans verða í Borgarbíói í fyrramálið kl. 10. Tónleikar söngnemenda Tónlistarskólans verða í sal skólans nk. sunnudag kl. 20.30. Aðgangur ókeypis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.