Dagur - 03.06.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 03.06.1982, Blaðsíða 8
Golfkennsla Þorvaldur Ásgeirsson verður við golfkennslu að Jaðri 7-13. júní. Tímapantanir eftir kl. 17 í golf- skálanum, sími 22974. Stjórnin. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI MAKO JEA.NS Flauels buxur Stærð Gallabuxur 14ozefni,s1 Barnagallabuxur 14ozefni,stærðir4-16 HAFNARSTRÆTI96 SIMI96-24423 AKUREYRI AKUREYRARBÆR Dynheimar óska að ráða stúlku, ekki yngri en 20 ára, til starfa 1 -2 kvöld í viku við afgreiðslu og ýmis önnur störf. Skilyrði að viðkomandi hafi góða framkomu og ómældan áhuga á málefnum unglinga. Reynsla af starfi með unglingum kæmi sér vel. Upplýsingar veitir forstöðumaður á skrifstofu Æskulýðsráðs, Ráðhústorgi 3, kl. 10,30-11,30 virka daga og einnig í Dynheimum virka daga kl. 16,30-17,30. Upplýsingar ekki veittar í síma. Forstöðumaður Auglýsingaverð hækkar Auglýsingaverð hækkar frá 1. júní í Degi og verður dálksm.ákr. 65,00. i------------------------------1 8-DAGUR-3júm 1982 Sævar Jónatansson, Ásgeir Höskuldsson og Jóhann Siguijónsson, form. Lionsklúbbsins Hængs við afhendingu peningagjafanna. Lionsklúbburinn Hængur afhendir peningagjafir 26. maí sl. afhenti Lionsklúbbur- 35.000, til Sjálfsbjargar kr. 25.000 inn Hængur peningagjafir til og til Gigtarfélags íslands kr. Systraselssöfnunarinnar kr. 10.000. Pað var Jóhann Sigur- rEyfjörð auglýsir-. Allur hlífðarfatnaður svo sem sjófatnaður, regnfatnaður og vinnufatnaður. Að ógleymdu stígvélaúrvalinu á stóra og smáa fætur. sími 25222, Akureyri. Stýrimann og matsvein vantar á Heiðrúnu EA-28 sem rær með þorskanet. Upplýsingar í síma 63152. Atvinna Óska að ráða starfskraft hálfan daginn frá 14. júní nk. Framtíðarstarf. Upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri í símum 22133 og 24590. Sendibílastöðin s.f. Tryggvabraut 1. Skrifstofufólk óskast til starfa strax. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg og málakunnátta æskileg. Upplýsingar gefur aðalfulltrúi félagsins frá kl. 10,30-12 næstu daga, en fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Kaupfélag Eyfirðinga. Frá Vistheimilinu Sólborg Viljum ráða fólk í eftirtaldar stöður frá 1. júní til 31. ágúst. 1. í þvottahús, 2. Til ræstinga, 3. Til eftirlits og viðhalds húseigna. Upplýsingar í síma 21755 f.h. virka daga. Forstöðumaður. jónsson, formaður Hængs, sem afhenti féð fyrir hönd klúbbsins. Fyrir hönd Sjálfsbjargar tók Sævar Jónatansson við peningun- um, en Ásgeir Höskuldsson fyrir hönd Systrasels. Fulltrúi Gigtar- félagsins gat því miður ekki mætt, til að þakka fyrir sig, en það gerðu þeir Sævar og Ásgeir um leið og þeir gerðu grein fyrir fjárhags- stöðu og framkvæmdir við Systra- sel og Sjálfsbjörg. Kosninga- getraun á Dalvík Dalvík 2. júní. Ungmennafélag Svarfdæla gekkst fyrir kosningagetraun fyrir bæjarstjórnarkosningar á Dalvík. Þátttakendur áttu að segja til um hve marga menn hver flokkur fengi í bæjarstjórn og hvaða listi væri næstur því að koma manni að. Mikil þátttaka var í þessum leik, en vinningurinn var miðnæt- urflug til Grímseyjar fyrir tvo. Þó úrslitin þættu nokkuð óvænt að margra mati þá voru átta með rétt svör, dregið var úr þeim og upp kom nafn Ástu Aðalsteinsdóttur, Dalvík. Hún á því í væntum miðnæturflug til Grímseyjar og nú er bara að vona að veðurguð- irnir verði henni hliðhollir Ungmennafélagið bað fyrir þakklæti til Dalvíkinga og ná- grannafyrirveittanstuðning. AG Leiðrétting Fyrir skömmu var frá því skýrt í Degi að hjólreiðakeppni hefði farið fram við Oddeyrarskóla. Nöfn þeirra sem sigruðu voru ekki rétt, og því eru þau birt á nýjan leik: 1. Kári Ellertsson, Barnask. Akureyrar, 2. Gunnar Viðar Gunnarsson, Oddeyrarskóla, 3. Hildigerður Gunnarsdóttir, Barnask. Akureyrar, 4. Jakob Sigurjónsson, Húnavallaskóla, 5. Birgir Valgarðsson, Barnask. Sauðárkróks. Starfsfundur Starfsfundur var haldinn 2. mars 1982 og fóru þar fram stjórnarskipti. Núverandi stjórn skipa: Guð- rún Gísladóttir, formaður, Mar- grét Árnadóttir, varaformaður, Helga Frímannsdóttir, ritari, Jón Árnason, gjaldkeri, Hlíf Einars- dóttir, nýiiðastjóri, og Sjöfn Guð- mundsdóttir, meðstjórnandi. Nýir félagar vinsamlegast hafi samband við nýliðastjóra í síma 22573 eða 21755. Jafnréttishreyfíngin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.