Dagur - 03.06.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 03.06.1982, Blaðsíða 11
Ráðstefna í tilefni 100 ára afmælis Hólaskóla í tilefni 100 ára afmælis Hóla- skóla efnir Fiórðungssamband en framsögumenn Norðlendinga til ráðstefnu um stöðu landbúnaðar, nýjar leiðir í landbúnaði, búnaðarfræðslu og tækniþjónustu í landbúnaði í Miðgarði, Varmahlíð, föstu- daginn 11. júní nk. og hefst hún kl. 12 á hádegi og lýkur sam- dægurs. Að loknum framsöguerindum um hvert efni verða sérstakar pallborðsumræður. Egill Bjarna- son búnaðarráðunautur stýrir Sumarstörf barnaog unglinga Gefinn hefur verið út bækling- ur á Akureyri þar sem getið er um sumarstörf fyrir börn og unglinga í bænum. Bæklingur- inn er gefinn út af Æskulýðs- ráði Akureyrar, og kemur þar í Ijós að börnum og unglingum stendur ýmislegt til boða í sumar, hvað varðar leik og störf. Eins og undanfarin ár verður Vinnuskóli Akureyrar starfrækt- ur, en í skólann komast unglingar á aldrinum 13-15 ára. í Vinnu- skólanum verður aðallega starfað við hirðingu og snyrtingu opinna svæða í bænum og almenn garð- yrkjustörf. Börn á aldrinum 10-12 ára eiga kost á að taka þátt í starfi skóla- garðanna. Vinnan í skólagörðun- um felst aðallega í ræktun á al- gengum grænmetistegundum og er uppskera barnanna laun þeirra fyrir starfið. Talsvert verður um ýmis konar námskeið. Nefna má leikjanám- skeið fyrir börn 10 ára og yngri, sem verða haldin á vegum íþróttafélaganna Þórs og KA í samráði við Æskulýðsráð. - 10 gæsluvellir fyrir börn verða starf- ræktir í bænum. Þá má nefna að ákveðið er að félagsmiðstöðvar fyrir unglinga fædda 1969 og fyrr verði í Lundar- skóla og Glerárskóla. Opin hús verða á fimmtudögum hálfsmán- aðarlega og ýmislegt á boðstólum við hæfi unglinganna. Að auki verða Dynheimar opnir í allt sumar og þar verður diskótek um helgar, ýmist á föstudagskvöldum eða laugardagskvöldum. Reiðskóli verður starfræktur í samvinnu Léttis og Æskulýðsráðs fyrir börn 8 ára og eldri og æsku- lýðsráðið og siglingaklúbburinn Nökkvi gangast fyrir námskeiði í siglingum fyrir 10 ára og eldri. Þá er ógetið um sumarbúðir KFUM og K að Hólavatni, sumarbúðir ÆSK við Vestmanns- vatn í Aðaldal og sumarbúðir Sjónarhæðarsafnaðarins að Ás- tjörn í Kelduhverfi. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. umræðu um stöðu landbúnaðar,' eru Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra og Ingi Tryggvason, formaður Stéttasambands bænda. Ari Teitsson ráðunautur stýrir um- ræðu um nýjar leiðir í landbúnaði og hafa þar framsögu þeir Árni ís- aksson, fiskifræðingur og Sigur- jón Bláfeld, loðdýraræktarráðu- nautur og Árni Pétursson, hlunn- indaráðunautur. Umræðu um búnaðarfræðslu og tækniþjónustu í landbúnaði stýrir Jóhannes Sig- valdason framleiðslustjóri og þar verða framsögumenn Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, Björn Sigurbjörnsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins, Jón Bjarnason, skóla- stjóri og Jón Árnason, tilrauna- stjóri. Ráðstefnan er opin öllum með málfrelsi. Niðurstöður hennar verða hafðar til viðmiðunar við stefnumörkun um þessa mála- flokka, og verða umræðurnar gefnar út í styttri útgáfu í frétta- bréfi sambandsins. Attu í erfiðleikum meö að útvega þér vara- hluti í bílinn þinn eða mótorhjóiið? Ef svo er, þá hafðu samband við Ö.S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Opið frá kl. 20-23 alla virka daga. Útvegum alla hugsanlega hluti íflestar gerðir bifreiða og mótorhjóla. I ■HHHMUB Akureyri býður: pjitll UrrBUBH Sérpantanir i sérflokki. Enginn sér- 1 pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahiutir í bna frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín- og dísilgírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkn- ingasett, olíudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir ör- uggustu þjónustuna. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Þessi bíll er búinn aukahlutum frá Ö.S. umboðinu!!! Öll þekktustu og bestu merkin. Athygli skal vakin á góðu úrvali aukahluta í japanska jeppa og pick-up bíla. Nýjarog nýlegar plötur Blue Oyster Cult - Live Classix Nouveaux - La Verité The Clash - Combat Rock Doc Holliday - Rides again Elkie Brooks - Pearls Frank Zappa - Ship arr- iving too late to save a drowníng witch Fun Boy Three - F.B.3. Huey Lewis - Picture This Herb Alpert - Fandango Haircut One Hundred - Pelican West Iron Maiden - The number of the beast Jethro Tull—Broadswords and the beast Jets -100% Cotton J. Geils Band - Freeze Frame Kim Larsen - Sitting on a time bomb Little River Band - Time Exposure Leo Sayer- World Radio Madness - Complete Matchbox - Rokkað með Mike Oldfield - Five Miles Out The Nolans - Portrait Nina Hagen - Nunsex- monkrock Paul McCartney - Tug of War Rainbow - Straight betw- een the eyes Saragossa Band - Za Za Zabadak Stranglers - La Folie Spandau Ballet-Diamond Stray Cats - Gonna Ball Toto-4 Tammy Wynette - Best of Uriah Heep - Abominog X.T.C. - English Settle- ment Ýmsír - Twenty with a bul- let Hálft í hvoru - Almanna- rómur Heimavarnarliðið - Hvað tefur þig bróðir Upplyfting - í sumarskapi Purrkur Pillnikk - Goo goo plex Guðmundur Rúnar Lúð- víksson - Vinna og ráðn- ingar Lexía - Lexía Ýmsir - Beint í mark Þursaflokkurinn - Gæti eins verið Áhöfnin á Halastjörnunni - Úr kuldanum UrinBÚÐIN @22111 Plöntusala Opnum í Fróðasundi fimmtudaginn 3. júní. Opið frá kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Sumarblóm, fjölær blóm, pottablóm, matjurtir. Einnig afgreitt alla daga í Garðyrkjustöðinni Laugarbrekku. Alltaf bætist í Veiðivörur við allra hæfi. Fyrlr yeiðinuuminn í laxinn, sHunginn, veiðina og færafiskirííð. Qpiö á laugardögum frá kl. 10-12. Komið eðahringið. m sími 25222,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.