Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 8
 Lítið útlitsgallaðir kæli- og frystiskápar Allt að 24% afsláttur r Elektro ’ ■< £H Helios ] Hitadunkar 100-300 litra Norsk gæðavara úr ryðfríju stáli með sjálfvirkum hitastilli. HDRX Þilofnar, margar stærðirog gerðir. Rakatæki og blástursofnar. Eldavélar, uppþvotta- vélar og ísskápar. Hagstætt verð. örbylgjuofnar með snúningsdiski og dreifiviftu Gæðavara í sérflokki. ★ versuð hjá fagmanni ★ NÝLAGNIR • VIÐGERÐIR • VIÐHALD ■ VERSLUN CT.ht * w± ftí a t± a i± a a t± a t± a t± a t± Að vanda verður þjóðhátíðarsýn- ing í Rauða húsinu þann 17. júní. Sýningin verður opin milli kl. 14 og 18. Rauöa húsið HÁTIÐAR SAMKOMA LmljLl t ULvV/i ▼ 1T\ í tilefni 100 ára afmælis Samvinnuhreyfingarinnar verður haldin að Laugum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu sunnudaginn 20. júní kl. 15.00 Dagskrá 1. Hátiðin sett: 2. Ávarp: 3. Ræða: 4. Leikþáttur „ísana leysir" eftir Pál H. Jónsson 5. Ávarp: 6. Einsöngur: 7. Hátíðarræða: 8. Söngur: 9. Samkomuslit: Valur Arnþórsson, lormaður stjórnar Sambands ísl.samvinnufélaga Forseti íslands Frú Vigdis Finnbogadóttir Finnur Kristjánsson formaöur afmælisnefndar Leikstjóri: Sigurður Hallmarsson Robert Davies fulltrúi Alþjóðasamvinnu- sambandsins Sigriður Ella Magnusdóttir Erlendur Einarsson forstjóri Kirkjukórasamband S-Þlngeyjarsýslu Valur Arnþórsson Á undan hátiðinni leikur Lúörasveit Húsavikur undir stjórn Siguröar Hallmarssonar. Allir landsmenn eru hjartanlega velkomnir Samstarfsnefnd um afmælishald IIíAtTUK WINNA MÖR6U 8 -DAGUR-15. júní 1982 Tilsölu Til sölu Zetor 6945 árgerö 1979, Velger hey- hleðsluvagn 26 rúmmetra árgerö 1980, Omme baggavagn 130 bagga árgerð 1981, Amazon kastdreifari 800 árgerö 1981, heyblásari með öllu árgerð 1970. Einnig 12 hross, sem eru í tamningu. Allar upplýsingar gefur Þórður Þórarinsson, Ríp, Skagafirði, sími um Sauðárkrók. Ðraggi til niðurrifs Á verksmiðjulóð Sambandsins á Gleráreyrum er braggi til niðurrifs. Hann fæst ókeypis gegn því að verða fluttur af lóðinni fyrir 10. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri. Öngulsstaðahreppur Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga og kosningar sýslunefndarmanns verður haldinn í Freyvangi laugardaginn 26. júní 1982 og hefst kl. 10 f.h. Kjósa skal fimm menn í hreppsnefnd og jafn marga til vara, svo og einn mann í sýslunefnd og annan til vara. Kosningin er óhlutbundin. Kjörstjórnin. Kjörfundur vegna hreppsnefndarkosninga í Saurbæjarhreppi hefst í Sólgarði laugardaginn 26. júní kl. 11. Enn- fremur kosning til sýslunefndar og í stjórn raforku- sjóðs Saurbæjarhrepps. Athugið: Nánari upplýsingar um kosningarnar í félagsheimilinu Sólgarði. Kjörstjórn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.