Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 11
.......... """"" Bautinn og Smiðjan auglýsa: Enn laus borð í Smiðju 16. og17. júní, bæði í hádeginu og á kvöldin. - Ef til verkfalla kemur 18. júní, munum við hafa opið bæði á Bauta og Smiðju, en því miður verður eitt- hvað minni þjónusta og þá einkum úti í bæ. sími 21818. Svedbergs baðherbergisskápar Litir, Ijós og dökk fura og hvítlakkað. Falleg vara. Staðgreiðsluafsláttur Óseyrl 6, Akureyri . Pósthólf432 . Síml 24223 ALLINN ALLINN ALLINN MIÐVIKUDAGUR16. JÚNÍ: Allar heitustu skífumar þeyttar í diskótekinu til kl. 3 - nú hitum við upp fyrir 17. júní-gleðina. FIMMTUDAGUR17. JÚNÍ: Þá rennur hann upp blessaður þjóðhátíðardagurinn og í tilefni dagsins höfum við tryggt okkur mestu stuðhljómsveit landsins START með Pétur Kristjánsson í broddi fylkingar. Nú verður þrumustuð til kl. 2 og vissara að mæta tímanlega. Mætum hress og kát í Allanum Alþýðuhúsið Akureyri, sími 23595 > ..... ' ... ' má Útileiktæki f úrvali NÝTT NÝTT Rennibrautir Vegasölt Klifurgrindur Strandgata 23/ sími 25020. TEJOJR AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengið eldtraust■ an og þjófheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. tf?Á7NGCROWN * "3 Lykill og talnalás= tvöfalt öryggi. Innbyggt þjótaviðvörunarkeffi. 10 stæröir, einstaklings og fyrirtækjastærðir. Japönsk gæðavara (JIS Standard). Viðráðanlegt verð. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. IIÚMyrl ájAkureyri . P6»thóll432 . Sfml 24223 j Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Náttfaravíkur: 17. júní (dagsferð). Ekið út að sjó og gengið síðan á fjöru í Náttfara- víkur. M ðnætursólarferð: 18. júní (kvöldferð). Nánar verður aug- lýst síðar, hvert farið verður. Timburvalladalur: 19. júní (dagsferð). Létt gönguferð. Hrossadalur: 20. júní (dagsferð). Létt gönguferð. Herðubreiðarlindir og Askja: 25.-27. júní (2 dagar). Helgar- ökuferð. Gist í Dreka. Strandir-Ingólfsfjörður: 2.^1. júlí (3 dagar). Róleg ökuferð. Gist í húsi, báðar nætur Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Stuttbuxur og stuttermabolir, st. 60-160. Buxur, hvítar, bláar og rauðar, st. 70-115. Velúr hettupeysur, langermabol- ir, blússur, sólhattar, húfur, sportsokkar, náttföt og bleyju- hengi. Sængurgjafir í úrvali. Verslunin Drífa. TEKEX kr7.80pk Hagkaup óskar eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 23999 og 23965 frá kl. 9-19, eftir kl. 19 í síma 24063. HAGKAUP Norðurgötu 62 StSLIjúnÍ! 1982-iÐAOUBn:t1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.